Morgunblaðið - 08.08.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.08.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ísafjarðar- kaupstaður Staða byggingarfulltrúa hjá ísafjaröar- kaupstaö er auglýst laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 22. ágúst nk. Frekari uppl. veitir undirritaður í síma 94-3722 eöa á bæjarskrifstofunum, Austurvegi 2, ísa- firöi. Umsóknir sendist á bæjarskrifstofuna. Bæjarstjórinn á ísafiröi. Skrifstofu og af- greiðslustarf Innflutningsverslun í Múlahverfi óskar aö ráöa starfsmann sem gæti hafiö störf á tímabilinu 1.-15. sept. Auk ofangreinds felst starfiö í toll- og banka- feröum, símavörslu og fleira. Bílpróf og góö vélritunarkunnátta nauðsynleg, verslunarpróf eöa sambærileg menntun æskileg. Öllum umsóknum veröur svaraö. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. merktar: „Rösk - 2929“. Veitingahöllin Starfsstúlkur óskast viö afgreiöslustörf. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00-16.00. Hjúkrunar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa nú þegar eöa síöar hjúkrunarfræöinga á sjúkradeildir. Húsnæöi til staöar, einnig barnagæsla vegna morgun- og kvöldvakta alla virka daga. Nánari uppl. um launakjör og starfsaöstööu veitir hjúkrunarforstjóri Selma Guöjónsdóttir í síma 98-1955. Stjórn sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar Vestmannaeyja. Matreiðslumaöur Óskum eftir aö ráöa matreiöslumann til starfa á eitt af betri veitingahúsum borgarinnar. Góö laun í boöi fyrir hæfan mann. Tilboð sendist' augl.deild Mbl. fyrir 13. ágúst merkt: „Mat- reiðslumaður — 3676“. Grunnskólinn Bolungarvík Skólann vantar tvo kennara fyrir komandi vetur. Hér er um aö ræöa almenna kennslu á barnastigi, raungreinar og erlend mál (aöal- lega á unglingastigi). Húsnæöi til reiðu. Skólastjóri veitir frekari upplýsingar í síma 94-7288. Skólanefnd. Toppsölumaður óskast Radíóbúöin óskar eftir sölumanni í hljóm- tækja- og sjónvarpsdeild. Góö laun eru í boöi fyrir réttan mann. Þarf að geta byrjaö sem fyrst. Afgreiðslustarf Óskum eftir starfskrafti til afgreiöslustarfa. Vinnutími 9-18. Enskukunnátta nauðsynleg. Viö leitum eftir ábyggilegum, áhugasömum og stundvísum starfskrafti sem getur unniö sjálfstætt. Umsóknir meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Framtíöarstarf - 3674“. Rennismiður um fertugt óskar eftir vel launuðu starfi. Hef mikla reynslu í smíöi véla, tækja og stansa. Einnig vanur verkstjórn. Tilboð óskast send til augl.deildar Mbl. fyrir 14.8. merkt „R-8030“. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa sjúkra- liöa til starfa nú þegar eöa síöar. Húsnæöi til staöar. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri Selma Guöjónsdóttir í síma 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Húsasmiður Húsasmiöur meö mikla reynslu getur tekiö aö sér verkefni. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir 9. ágúst merkt: „Verkefni 25“. Atvinna óskast Byggingarfyrirtæki óskar eftir að bæta viö sig verkefnum. Upplýsingar í símum 45989 — 641309 — 672057 eftir kl. 20.00. Bankastofnun óskar eftir aö ráöa innanhússendil til starfa. Vinnutími er frá kl. 9.00-17.00. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. ágúst n.k. merkta: „I — 2901“. Trésmiður óskast Félag eínstæöra foreldra vill ráöa trésmiö til aö vinna viö breytincjar og lagfæringar á húseign sinni Oldugötu 11. Uppl.ísíma 14017 millikl. 19-21 til 16. ágúst. Vopnafjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Vopnafiröi. Uppl. hjá umboösmanni í síma 3183 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. Trésmiðir Óskum eftir aö bæta viö okkur trésmiöum (4ra manna flokki) nú þegar eöa sem fyrst. Innivinna í vetur. Upplýsingar í síma 83307. Ármannsfell hf. Frá Húnavallaskóla Kennara vantar Tvo kennara vantar aö Húnavallaskóla, A-Hún. í haust til starfa viö: Sérkennslu, almenna kennslu, tónmennt. Góðir möguleikar. Umsóknarfrestur til 15. ágúst. Upplýsingar veita formaöur skólanefndar í síma 95-4420 og skólastjóri í síma 95-4313. Skólastjóri. Vélamenn — Bílstjórar Viljum ráöa strax vanan vélamann og bifreiöa- stjóra meö meirapróf. Upplýsingar í síma 50877. Loftorkasf. Tannlæknastofa Aöstoö óskast á tannlæknastofu í miöbæn- um. Reglusemi og stundvísi áskilin. Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir lokun föstudaginn 9. ágúst. merkt: „T — 8930“. Byggingartæknir — Tækniteiknari óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Get hafiö starf strax og tekið aö mér ýmiss konar teiknivinnu sem heimavinnu. Upplýsingar í síma 45697. Óskum eftir að ráða vanan suöumann og starfsmann í krómhúöun. Upplýsingar hjá verkstjóra í járnsmiöju. stAlhúsgagnagerð STEINARS HF. Skeifan 6, Reykjavík. LITGREINING MEÐ CROSFIELD \ 540 LASER LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.