Morgunblaðið - 08.08.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.08.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1985 39 ií;ö=?nu- ípá w HRÚTURINN KVflft 21. MARZ—19.APRÍL Þn verdur fyrir vonbrigAum í dag. Fjármilin kona þér úr jafn- vægi og þú hefur miklar áhyggj- nr af öllu i dag. Deildu áhyggj- um þínum með einhverjum og þá mun þér líða betur. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú gætir fengiA gott tækifæri í dag til aA bæta stöAu þina ( vinnunni. Ástarmálin ganga vonum framar og ef til vill hittir þú lífsforunaut þinn í dag. Þú getur því veriA ánægAur. '4^3 TVÍBURARNIR WSS 21. MAf—20. JOnI ForAastu alla gagnrýni þvf ýmsir geta móAgast vegna orAa þinna. Þú ert meA margar frábærar hugmyndir ( kollinum en þaA borgar sig ekki aA láta þær líta dagsins Ijós fyrst um sinn. KRABBINN 21. JÍINÍ—22. JÍILl LánaAu ekki neinum peninga í dag. Þú átt sjálfur í brösum meA aA greiAa þínar skuldir svo aA þú getur ekki lánaA vinum og kunningjum. GerAu fjárhags- áætlun í kvöld. ft&ftLJÓNIÐ g?f|j21 JÚU-22. ÁGÍIST Þó aA þú reynir eftir bestu getu tekst þér ekki aA leiAa athyglina aA þér ( dag. Keyndu aftur á morgun og þá gengur þér áreiA- anlega betur. FarAu í heimsókn f kvöld. MÆRIN W3ll 21ÁGÚST—22. SEPT. ÞaA gengur allt á afturfótunum í dag. ÞaA er mikiA aA gera f vinnunni og þú annar engan veginn þeim verkefnum sem bíAa þín þar. Þú verAur aA muna aA þolinmæAi þrautir vinnur all- VOGIN W/&4 23. SEPT.-2Z OKT. Kannski hefAi veriA betra fyrir þig aA breiAa sængina upp yfir haus og vera kyrr ( rúminu í dag. En þú vaknar í afar vondu skapi og lætur reiAi þ(na bitna á fjöLskyldumeAlimum. DREKINN ______21 OKT.-21. NOV. Þér gengur erHAIega aA henda reiAur á hlutunum ( dag. I*ér gengur venjulega vel aA vinna meA öAru fólki en dæmiA geng- ur ekki upp í dag. Reyndu aA gera þitt besta til aA allt falli i Ijúfa löA. BOGMAÐURINN 22. NÓV —21. DES. Taktu enga mikilvæga ákvörAun f dag og gerAu þaA allra sist ef þú ert skapvondur. Þér tekst aA lenda í deilum á ólíklegustu stöAum og er þaA aA- allega þfn sök. HafAu meiri atjóru á þér. STEINGEITIN 21DES.-19.JAN. Þú verAur aA treysta á sjálfan þig i allri ákvarAanatöku f dag. /Kttiagjar og vinir hafa ekki tfma til aA hjálpa þér f dag svo aA þú verAur aA treysta á sjálfan |H|i VATNSBERINN 20.JAN.-11FEB. Reyndu aA taka þaA rólega f dag í vinnunni. DútlaAu viA skyldu- störfin og drffAu þig svo hiA bráAasta heim. Uttu glósur vinnufélaganna ekki hafa áhrif á þig. Þú ert svolftiA slappur. FISKARNIR »«^3 U. FEB.-29. MARZ Þú verAur aA vinna yfirvinnu i dag ef þú vill Ijúka viA ákveAiA verkefni. læggóu höfuAiA f bleyti og finndu góAa leiA til aA Ijúka viA verkefniA á skömmum tíma. SkokkaAu f kvöld. X-9 ::::::::::::: ::::::::::: ::::::::::: LJÓSKA pl£> |<UNNIP EKKI AE> BÓA TIL FRANSKAR KAKTÖFLUR Ufí-VKJ A I r<3 VIL AP pÆR. SEU 5TÖKKAR APUTAN/ EN /MJÖKAK AP INNAN ! (pG FCKPU Méf> SKÁL ) >■ AdEPMAJÓNSÖSO TIL AÐ OWa (?EIM l' EG SKAL KOMA MEP SVD STÓKA SKÁL AÐ PÖ QETIR OVFT HAUSNUAÁ (7ÉR Í 'hANA V__/1 LÍKA Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Kunnur bandarískur spilari, Cliff Russell, vann fjögur hjörtu glæsilega í eftirfarandi spili sem er úr síðustu Reis- inger-keppni. Hann og félagi hans John Solodar sýndu nokkra hörku með því að keyra í geim á N/S-spilin: Vestur Norður ♦ Á98653 ♦ Á2 ♦ 104 ♦ 976 Austur ♦ G72 ♦ K10 ♦ D76 ♦ 54 ♦ K63 ♦ D752 ♦ 8543 ♦ ÁKD102 Suður ♦ D4 ♦ KG10983 ♦ ÁG98 ♦ G Vestur Noróur AuHtur Suður — — — 1 h jarU Pms 1 spadi 2 lauf 2 hjörtu Pan 3 hjörtu Pas8 P*H8 4 hjörtu Vestur spilaði út í lit makk- ers og austur reyndi að taka tvo slagi á lauf. En Russell trompaði og fór vel af stað þegar hann lét hjartagosann rúlla hringinn í þriðja slag. Þar með var hjartadrottningin fundin og eina hættan sem eft- ir var í spilinu var að gefa tvo slagi á tígul. Russel fór næst inn á hjartaás og hleypti tígultíunni yfir á kóng vesturs. Vestur skipti nú yfir í spaða, en Russ- ell fór upp með ásinn, svínaði aftur í tígli og renndi niður trompunum. Þegar eitt tromp var eftir var staðan þessi: TOMMI OG JENNI i';immií|muii;i;iii FERDINAND Norður ♦ 986 ♦ - ♦ - ♦ 9 Vestur Austur ♦ ♦ ♦ G7 111 ♦ K ♦ - ♦ - ♦ - ♦ D7 85 Suður ♦ ♦ D K ♦ 8 ♦ ÁG Austur neyddist til að henda laufkóngnum í síðasta hjartað, og þar með var sviðið sett til að spila honum inn á spaða- kóng og neyða hann til að spila frá tíglinum og gefa fría svín- ingu. :::::::::: :::::::::: mmmmm :::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK 1 P0 NOT RUB YOUR SKIN ’ANP P0 NOT RUB YOUR IF YOU ARE 5TUN6 BY EYES IF YOU ARE A JELLYFI5H " 5TUN6 BY A REMARK " fCi fm" m J'iSL /0-20 HAHAHAHA! © 1964 Unlted Feature Syndlcaf ,lnc. „Nuddið ekki húðina ef „Og nuddið ekki augun ef HA HA HA HA HA! marglytta stingur ykkur“. ykkur finnst einhver orð stingandi“. ur. -L/esiö af meginþorra þjóöarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 2480 A' JHörgiitttfitaM&
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.