Morgunblaðið - 08.08.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.08.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1985 45 Vinnuskóli Reykjavíkurborgar Vinnuskóli Reykjavíkur heim- sótti Búrfellsvirkjun fyrir skömmu og fór í skoðunarferð um Þjórsárdalinn. Nálægt 600 krakkar á aldrinum 14—15 ára tóku þátt f þessum vinnulokum. Eftir heim- sóknina var tala gesta í afmælis- heimsókn til Búrfellsvirkjunar komin í 4.500. Það var bjart yfir Þjórsárdaln- um og náttúrufegurð mikil. Sólin skein í heiði og allar aðstæður hin- ar ákjósanlegustu til skoðunar- ferðar. Við Búrfellsvirkjun tóku starfsmenn á móti hópnum og krakkarnir fengu fræðslu um upp- byggingu stöðvarinnar og undir fræðslunni var smákökum Lands- virkjunar skolað niður með ávaxtasafa. Vegna stærðar hópsins var hon- um skipt á skoðunarstaðina og langferðabílarnir 9 sem fluttu hóp- inn voru á stöðugri hringferð frá Búrfelli í Isakot, þaðan að söguald- arbænum, þar sem fenginn var for- smekkur af búskaparháttum forn- manna, og loks að Hjálparfossi. Að hringferðinni lokinni hélt allur hópurinn að sundlauginni í Þjórsárdal. Þar brugðu margir sér í laugina, aðrir fóru í sólbað á bakkanum eða í gönguferð um nágrennið. Mikil grillveisla var siðan haldin og loks var brugðið á leik eftir því sem hverjum þóknað- ist. Starfsmenn Búrfellsvirkjunar lýstu sérstakri ánægju með hópinn og einn þeirra lét þau orð falla að svona ættu unglingar að vera. Háttvisi og yfirvegun einkenndi allt fas unglinganna og þessi sól- bjarta dagstund í Þjórsárdal með blóma Reykjavíkurborgar varð eft- irminnileg. SigJóns./Selfossi Endurmenntunarnámskeið fyrir framhaldsskólakennara Hlutverk umsjónarkennara 19.—22. ágúst að Varmalandi, Borgarfirði Friðarfræðsla á kjarnorkuöld?? 29. og 30. ágúst. Námstefna um ensku- og dönskukennslu 12.—14. september á Akureyri. Notkun tölva í viðskiptagreinum — biðlisti. Stærðfræðikennsla — biðlisti. Kennsla fornbókmennta — biðlisti. Vistfræði þurrlendis — biðlisti. Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu Háskólans, sími 25088. Hið íslenska kennarafélag, Háskóli íslands. mm JÚLi/jANÚAR 1985/86 Hb.MAGNÚSSON Vandaður en ódýr Pantiö nýja Kays-vetrarlistann á kr. 200 án buröargjalds. Nýjasta vetrarlínan, búsáhöld, leikföng o.fl. o.fl._ B. M AGNÚSSON HÓLSHRAUNI 2 ■ SÍMI 52866 - P.H. 410 • HAFNARFIRÐI COSPER CU5T0HS 20LL DOUANE T0LD c pn Maður hlýtur að mega hafa með sér borðlampa inn í landið. Vörubílstjórar vita að það er mikilsvert að hafa góða hjólbarða eins og Bridgestone undir bílnum, þvl að með þeim fæst frábært veggrip, rásfesta og mikiö slitþol. Hjá okkur eru jafnan fyrirliggjandi BRIDGESTONE raidal og diagonal hjólbaröar í öllum stærðum. Sérlega hagstætt verð. Sfl 3 Jlf BÍLABORG HF Smiðshöfða 23, Sími 81299 StmoGeswne GERIR GÓÐAN BÍL BETRI!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.