Morgunblaðið - 08.08.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 08.08.1985, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGCST 1985 BLEIKU NÁTTFÖTIN (She’ll Be Wearing Pink Pyjamas) Bráöfyndin ný gamanmynd meö Julie Walters. i „Bleiku náttfötunum" leikur hún Fran, hressa og káta konu um þritugt. Fran er kjaftfor meö afbrigö- um og segir vafasama brandara sem fá suma tll aö hlæja, aöra til aö hneykslast. Julie er margt til lista lagt. Hún er húmoristi og henni tekst ávallt aö sjá hiö spaugilega viö tilveruna. Aöalhlutverk: Julie Walters (Educat- ing Rita), Antony Higgina (Laca, Falcon Crest), Janet Henfrey (Dýr- asta djásnið). Leikstjóri: John Gokfschmidt. Handrit: Eva Hardy. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. BLAÐ SKILUR BAKKA OG EGG RAZOR’S EDGE Ný, vel gerö og spennandi bandarisk stórmynd byggö á samnefndri sögu W. Somerset Maughams. Aöalhlut- verk: Bill Murray (Stripes, Ghost- busters), Theresa Russell, Cather- ine Hicks. Leikstjóri: John Byrum. Sýnd í B-sal kl. 7 og 9.1S. SÍÐASTIDREKINN Sýnd í B-sal kl. 5. Hnkkaö verö. Bönnuð innan 12 ára. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI A JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI TÓNABÍÓ Stmi31182 Frumgýnir: BARN ÁSTARINNAR LOVECHILD Mjög áhrifarík og æsispennandi ný amerisk mynd í litum byggö á sönn- um atburöum. 19 ára stúlka er sak- fetld eftir vopnaö rán. Tvítug veröur hún þunguö af völdum fangavaröar. Þá hefst barátta hennar fyrir sjálfs- viröingu.... Aöalhlutverk: Amy Madigan, Beau Bridges. Leikstjóri: Larry Peerce. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. íslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. FRUM- SÝNING Stjörnubíó frumsýnir myndina Bleiku náttfötin Sjá nánar augl ann- ars staðar í blaðinu Spmnumynd tumarmina. Harrison Ford (Indiana Jones) leikur John Book, lögreglumann i stórborg sem veit of mikió. Eina sönnunargagniö hans er lítill drengur sem hefur séö of mikiö. Aöalhlutverk: Harrison Ford, Kelly McGillis. Leikstjóri: Peter Weir. Þeir sem hafa unun af aö horía á vandaðar kvikmyndir ættu ekki aö láta Vitniö fram hjá sér fara. HJÓ Mbl. 21/7 t Gerast ekki betri. HK DV. 22/7 Myndin er sýnd i mrÖOLBYSTBtBD | Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuö mnan 10 ára. Hækkaö verö. Stmi50249 BANANAJÓI (Banana Joe) Sprenghlægileg og spennandi ný bandarisk-ítölsk gamanmynd meö hinum óviöjafnanlega Bud Spencer. Sýnd kl.9. Siöasta sinn. laugarasbið -------SALUR a--- FRUMSÝNING: Simi 32075 MORGUNVERÐARKLUBBURINN Ný bandarisk gaman- og alvörumynd um 5 unglinga sem er refsaö i skóla meö þvi aö sitja eftir heilan laugardag. En hvaó skeöur þegar gáfumaöurlnn, skvís- an, bragóarefurinn, uppreisnarseggurinn og einfarinn eru lokuö innl? Mynd þessi var trumsýnd i Bandaríkjunum snemma á þessu ári og naut mikilla vin- sæida. Leikstjóri: John Huges. (10 ára — Mr. Mom.) Aöalhlutverk: Emilio Estevez, Anthony M. Hall, Jud Nelson, Molly Ringwald og Ally Sheedy. Sýnd kL 5, 7, 9 og 11. SALURB- MYRKRAVERK - fyrr átti Ed erfitt meö svefn, aö halda lifi. Nýjasta mynd John Landis (Animal House, American Werewolf og Trading Places). Aöalhlutverk: Jeff Goldblum (The Big Chill) og Michelle Pfeiffer (Scarface). Aukahlutverk: Dan Aykroyd, Jim Henson, David Bowie o.fl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. * * * Mbl. Bönnuö innan 14 ára. SALURC ÆVINTÝRASTEINNINN Ný bandarísk stórmynd frá 20th Century Fox. Tvimælalaust ein besta ævintýra- og spennumynd ársins. Leikstjóri: Robert Zemeckis. Aöalleikarar: Michael Douglss og Kathleen Turner. Sýnd kl. 5,7 og 9. DJÖFULLINN í FRÖKENJÓNU Ný mjög djðrf, bresk mynd um kynsvall i rteöra, en því mióur er þar allt bannaö sem gott þykir Sýnd kl. 11. Bðnnuð innan 16 ára. Salur 1 Frumsýning: LJÓSASKIPTI "You’re travelling through another dimension. A dimension, not only of sight and sound, but of mind. A joumey into a wondrous land whose boundanes are that of imagination. Next stop, the TWIIight Zone!" nmM Heimstræg, frábærlega vel gerö ný bandarisk stórmynd, sem alis staöar hefur veriö sýnd viö geysimikla aö- sókn. Framleiöendur og leikstjórar eru meistararnir: Steven Spielberg og John Landis ásamt: Joe Dante og George Miller. Myndin er aýnd í dolby-stereo. fslenskur tsxti. Bönnuö innsn 14 árs. Sýnd kl.5,7,9og 11. Salur 2 SVEIFLUVAKTIN íslenskur tsxti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 3 SirxDE ffíin/icn Hin heimsfræga bandaríska stór mynd í litum. Aöalhlutverk: Harrison Ford. íslenskur tsxti. Bönnuö innsn 16 ára. Endursýnd kl. 5,9 og 11. WHENTHERAVENFUES — Hrafninn flýgur — Bðnnuö innan 12 ára. Sýndkl.7. AÐVERAEÐA EKKIAÐVERA Hvað er sameiginlegt með þessum topp-kvikmyndum: „Young Frankenstein" — „Blasing Saddlss“ — Twehrs Chairs“ — „High Anxiety“ — „To Be Or Not To Bo“7 Jú. þaó er stórgrínarlnn Mel Brookt og grin, staöreyndin er aö MelBrooks hefur fengiö forhertustu fýlupoka fil aö springa úr hlátri. „AD VERA EDA EKKI AO VERA“ or myndin sem enginn mi mino al. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Anno Bancroft, Tim Matheson, Chartos Durning. Leikstjóri: Alan Johnson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bladburdarfólk óskast! Uthverfi Vesturbær Logafold 1 — 119 Hraunbær 44—68 Ystibær og fl. Þykkvabær og fl. Þingás Kópavogur Hrauntunga 1—48 Tómasarhagi 32—57 Hagamelur 41—55 Vesturgata 46—68 Austurbær Njálsgata 24—112 Bergstaðastræti 1—57 Miðbær II —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.