Morgunblaðið - 08.08.1985, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.08.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1985 19 það sé ódýrt í augnablikinu. Um leið og þessar þjóðir sjá sér fært hætta þær niðurgreiðslunum, og hvar erum við þá? Með kjarnfóð- urgjaldinu sem sett hefur verið á ætti samkeppnisaðstaða okkar að stórbatna. Innlendu fóðurblöndunarstöðv- arnar hafa verið að nota gras- kögglana í auknum mæli í blöndur sínar, en meðan þær geta fengið sambærilega vöru á lægra verði erlendis frá verður það aldrei í mjög stórum stíl.“ Hagnaóur í flestum árum — Nú má segja á móti að gras- kögglarnir séu ekki nema að litl- um hluta innlend framleiðsla, þar sem þeir eru framleiddir með inn- fluttri olíu. „Jú, olían er vissulega stór hluti kostnaðarins við framleiðsluna, eða 17—20% af rekstrarkostnaði verksmiðjunnar. En þetta er ein- faldlega spurningin um það hvort við ætlum að lifa í þessu landi og framleiða sem mest sjálfir, eða þá að flytja allt inn, því ekkert er hægt að framleiða hér nema flytja eitthvað inn.“ — Hvernig hefur reksturinn gengið? „Hann hefur gengið mjög vel undanfarin ár og hefur verksmiðj- an skilað hagnaði í flestum árum. Svo lengi sem ég þekki hér til hef- ur tapið aldrei orðið svo mikið að ekki hafi hafst verulega upp f af- skriftir og ríkið hefur aldrei þurft að borga með verksmiðjunni. Föst lán á verksmiðjunni og tækjum eru í dag innan við tvær milljónir kr. En vegna sölutregðunnar í vet- ur erum við með 6—7 milljónir bundnar í birgðunum, fyrir utan afurðalánin, sem gerir það að verkum að við erum komnir í verulegar rekstrarskuldir og erfið- leika sem þvf nemur.“ „Erum til í verðsamkeppni“ — Hefur þú trú á framtíð gras- kögglaverksmiðjanna? „Já, ég er bjartsýnn á framtíð- ina; held að erfiðleikarnir séu tímabundnir og úr þeim rætist á þessu ári. Að mfnu mati þarf meiri heildarstjórnun á fram- leiðsluna, sérstaklega varðandi gæðin, því það bitnar á öllum verksmiðjunum ef einhver selur lélega köggla. Með þessu er ég ekki að segja að við séum alfullkomnir, það hefur því miður komið fyrir okkur líka að selja lélega vöru.“ — Nú framleiðir hver verk- smiðja undir eigin merki. Myndi það ekki skapa meira aðhald að gefa verðlagninguna frjálsa, þannig að meiri samkeppni yrði á milli fyrirtækjanna? „Alveg værum við til í slaginn. Þá myndi hver verksmiðja njóta þess sem þar er gert vel til dæmis í vöruþróun, en gjalda hins.“ — HBj. UPPTOKUVELIN í SUMARFRÍIÐ Utborgun 15.000 Eftirstöðvar á 8 mán. í stuttu máli er vídeó-movie myndatökuvélin frá Nordmende vídeómyndavél, upptöku- og afspilunartæki sem gengur fyrir hleöslurafhlööu. Þú getur tekiö kvikmyndir hvar sem er milli fjalls og fjöru. Auk þess er upplagt aö taka feröamyndir, myndir af afmælum, giftingum og öörum stórviöburöum. Myndavélinni fylgir hand- hæg taska og fl. Þetta er tækiö sem allir hafa beöið eftir. SKIPHOLTI 19 SIMI 29800 Viö tökum vel a moti þer ■ þú stígurgæfusporá neuga Hugmyndin að HEUGA gólfteppum í formi 50 x 50 cm flísa hefur marga kosti: ★ ENDINGIN MARGFÖLDUÐ, slitblettir óþarfir, flísarnar fluttar til innbyrðis. ★ Laghentir leggja þær sjálfir og færa húsgögnin til eftir hendinni. ★ Engar áhyggjur af blettum: flísin er tekin upp, færð til eða endurnýjuð. ★ Auðvelt að breyta og/eða bæta. -*• Fastlíming er óþörf. T.d. þessir völdu HEUGA: I.B.M., SKÝRR, Gjaldheimtan, Húsgagnahöllin. HEUGA hentar þér, eins og milljónum annarra um víða veröld. /Fonix HATUNI 6A SIMI (91)24420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.