Morgunblaðið - 08.08.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.08.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGUST1985 31 Öll fötin urðu eft- ir á drifskaftinu 12 ára drengur axlar- og lær- brotnaði í vinnuslysi í Olfusi Selfoasi, 7. ágúst. ÞAÐ SLYS varð á bænum Grænhól í Ölfusi að 12 ára drengur lenti í drifskafti þar sem hann vann við það ásamt öðrum piltum að dæla mykju úr haughúsi. Regnkápa sem drengurinn var í festist í drifskaftinu sem tætti fötin utan af honum, snéri honum einn hring og kastaði honum út úr húsinu og út fyrir traktorinn. Drengurinn, Kjartan Þórólfsson úr Kópavogi, lærbrotn- aði og axlarbrotnaði og hlaut slæmar skrámur á baki eftir drifskaftið. Hann var fluttur í Borgarspítalann og er líðan hans eftir atvikum góð, en mikil mildi var að ekki fór verr. Kjartan kastaðist út úr dyninum og út fyrir traktorinn. Þegar Kjartan stóð upp eftir byltuna var hann kviknakinn, nema hvað hann var í stígvélun- um og með vinnuhanskana á höndunum. Öll fötin urðu eftir á drifskaftinu. Drifskaftið sem um ræðir var fasttengt milli traktorsins og mykjudælunnar og óvarið með öllu. Til þess að komast að því að stjórna dælunni, þurftu drengirnir að fara mjög nærri drifskaftinu og voru því í mikilli hættu við vinnu sína. Að sögn lögreglunnar á Sel- „Það sem ég hugsa um núna er að mér batni fljótt." Kjartan Þórólfsson les söguna um Gunnar og leynifélagið í rúmi sínu á Borgarspítalanum. fossi er ekki mikið um slys í sveitum núorðið, en þegar þau verða eru þau alvarleg og verst af völdum drifskafta og annars fasttengds búnaðar sem ekki stöðvast sjálfkrafa við fyrir- stöðu. Þeir lögreglumenn sem rætt var við sögðu að aldrei væri of varlega farið, en verst væri þeg- ar um vanrækslusyndir væri að ræða, þegar hiífar og öryggis- búnaður væri fjarlægður af vél- um til að vinna einhvern ótiltek- inn tíma við vinnuna. Dæmi eru um að unglingar hafi verið látnir standa á bagga- tínu og stýra böggunum þannig að ekki yrði töf við hirðinguna. Annað dæmi austan úr sveitum er um vetrung sem lenti í drif- skafti tengdu gnýblásara og tættist upp. Þannig má nefna fjölmörg dæmi til varnaðar, en hvert slys sem verður hvort sem er í sveitum eða annars staðar er einu slysi of mikið. SigJóns. Fötin vöfóust utan um drifskaftið. Handfangið Lh. er til að stjórna mykjudælunni, hættulega nærri hlífðarlausu drifskaftinu. MUSUBISHI MITSUBISHI Framdrifinn smábíll með eitthvad fyrir alla: M Unga fólkið velur COLT vegna þess hve hann er kröftugur, snöggur og sportlegur. M Foreldrarnir velja COLT af því hann er ódýr í rekstri og endursöluverð er svo hátt. 'M Afi og amma velja COLT sökum þess hve gangviss hann er, þýöur og þægilegur í snúningum. M Öll eru þau sammála um aö krónunum sé vel varið í MOTORS Mitsubishi COLT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.