Morgunblaðið - 08.08.1985, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 08.08.1985, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1985 39 ií;ö=?nu- ípá w HRÚTURINN KVflft 21. MARZ—19.APRÍL Þn verdur fyrir vonbrigAum í dag. Fjármilin kona þér úr jafn- vægi og þú hefur miklar áhyggj- nr af öllu i dag. Deildu áhyggj- um þínum með einhverjum og þá mun þér líða betur. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú gætir fengiA gott tækifæri í dag til aA bæta stöAu þina ( vinnunni. Ástarmálin ganga vonum framar og ef til vill hittir þú lífsforunaut þinn í dag. Þú getur því veriA ánægAur. '4^3 TVÍBURARNIR WSS 21. MAf—20. JOnI ForAastu alla gagnrýni þvf ýmsir geta móAgast vegna orAa þinna. Þú ert meA margar frábærar hugmyndir ( kollinum en þaA borgar sig ekki aA láta þær líta dagsins Ijós fyrst um sinn. KRABBINN 21. JÍINÍ—22. JÍILl LánaAu ekki neinum peninga í dag. Þú átt sjálfur í brösum meA aA greiAa þínar skuldir svo aA þú getur ekki lánaA vinum og kunningjum. GerAu fjárhags- áætlun í kvöld. ft&ftLJÓNIÐ g?f|j21 JÚU-22. ÁGÍIST Þó aA þú reynir eftir bestu getu tekst þér ekki aA leiAa athyglina aA þér ( dag. Keyndu aftur á morgun og þá gengur þér áreiA- anlega betur. FarAu í heimsókn f kvöld. MÆRIN W3ll 21ÁGÚST—22. SEPT. ÞaA gengur allt á afturfótunum í dag. ÞaA er mikiA aA gera f vinnunni og þú annar engan veginn þeim verkefnum sem bíAa þín þar. Þú verAur aA muna aA þolinmæAi þrautir vinnur all- VOGIN W/&4 23. SEPT.-2Z OKT. Kannski hefAi veriA betra fyrir þig aA breiAa sængina upp yfir haus og vera kyrr ( rúminu í dag. En þú vaknar í afar vondu skapi og lætur reiAi þ(na bitna á fjöLskyldumeAlimum. DREKINN ______21 OKT.-21. NOV. Þér gengur erHAIega aA henda reiAur á hlutunum ( dag. I*ér gengur venjulega vel aA vinna meA öAru fólki en dæmiA geng- ur ekki upp í dag. Reyndu aA gera þitt besta til aA allt falli i Ijúfa löA. BOGMAÐURINN 22. NÓV —21. DES. Taktu enga mikilvæga ákvörAun f dag og gerAu þaA allra sist ef þú ert skapvondur. Þér tekst aA lenda í deilum á ólíklegustu stöAum og er þaA aA- allega þfn sök. HafAu meiri atjóru á þér. STEINGEITIN 21DES.-19.JAN. Þú verAur aA treysta á sjálfan þig i allri ákvarAanatöku f dag. /Kttiagjar og vinir hafa ekki tfma til aA hjálpa þér f dag svo aA þú verAur aA treysta á sjálfan |H|i VATNSBERINN 20.JAN.-11FEB. Reyndu aA taka þaA rólega f dag í vinnunni. DútlaAu viA skyldu- störfin og drffAu þig svo hiA bráAasta heim. Uttu glósur vinnufélaganna ekki hafa áhrif á þig. Þú ert svolftiA slappur. FISKARNIR »«^3 U. FEB.-29. MARZ Þú verAur aA vinna yfirvinnu i dag ef þú vill Ijúka viA ákveAiA verkefni. læggóu höfuAiA f bleyti og finndu góAa leiA til aA Ijúka viA verkefniA á skömmum tíma. SkokkaAu f kvöld. X-9 ::::::::::::: ::::::::::: ::::::::::: LJÓSKA pl£> |<UNNIP EKKI AE> BÓA TIL FRANSKAR KAKTÖFLUR Ufí-VKJ A I r<3 VIL AP pÆR. SEU 5TÖKKAR APUTAN/ EN /MJÖKAK AP INNAN ! (pG FCKPU Méf> SKÁL ) >■ AdEPMAJÓNSÖSO TIL AÐ OWa (?EIM l' EG SKAL KOMA MEP SVD STÓKA SKÁL AÐ PÖ QETIR OVFT HAUSNUAÁ (7ÉR Í 'hANA V__/1 LÍKA Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Kunnur bandarískur spilari, Cliff Russell, vann fjögur hjörtu glæsilega í eftirfarandi spili sem er úr síðustu Reis- inger-keppni. Hann og félagi hans John Solodar sýndu nokkra hörku með því að keyra í geim á N/S-spilin: Vestur Norður ♦ Á98653 ♦ Á2 ♦ 104 ♦ 976 Austur ♦ G72 ♦ K10 ♦ D76 ♦ 54 ♦ K63 ♦ D752 ♦ 8543 ♦ ÁKD102 Suður ♦ D4 ♦ KG10983 ♦ ÁG98 ♦ G Vestur Noróur AuHtur Suður — — — 1 h jarU Pms 1 spadi 2 lauf 2 hjörtu Pan 3 hjörtu Pas8 P*H8 4 hjörtu Vestur spilaði út í lit makk- ers og austur reyndi að taka tvo slagi á lauf. En Russell trompaði og fór vel af stað þegar hann lét hjartagosann rúlla hringinn í þriðja slag. Þar með var hjartadrottningin fundin og eina hættan sem eft- ir var í spilinu var að gefa tvo slagi á tígul. Russel fór næst inn á hjartaás og hleypti tígultíunni yfir á kóng vesturs. Vestur skipti nú yfir í spaða, en Russ- ell fór upp með ásinn, svínaði aftur í tígli og renndi niður trompunum. Þegar eitt tromp var eftir var staðan þessi: TOMMI OG JENNI i';immií|muii;i;iii FERDINAND Norður ♦ 986 ♦ - ♦ - ♦ 9 Vestur Austur ♦ ♦ ♦ G7 111 ♦ K ♦ - ♦ - ♦ - ♦ D7 85 Suður ♦ ♦ D K ♦ 8 ♦ ÁG Austur neyddist til að henda laufkóngnum í síðasta hjartað, og þar með var sviðið sett til að spila honum inn á spaða- kóng og neyða hann til að spila frá tíglinum og gefa fría svín- ingu. :::::::::: :::::::::: mmmmm :::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK 1 P0 NOT RUB YOUR SKIN ’ANP P0 NOT RUB YOUR IF YOU ARE 5TUN6 BY EYES IF YOU ARE A JELLYFI5H " 5TUN6 BY A REMARK " fCi fm" m J'iSL /0-20 HAHAHAHA! © 1964 Unlted Feature Syndlcaf ,lnc. „Nuddið ekki húðina ef „Og nuddið ekki augun ef HA HA HA HA HA! marglytta stingur ykkur“. ykkur finnst einhver orð stingandi“. ur. -L/esiö af meginþorra þjóöarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 2480 A' JHörgiitttfitaM&

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.