Morgunblaðið - 08.08.1985, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
ísafjarðar-
kaupstaður
Staða byggingarfulltrúa hjá ísafjaröar-
kaupstaö er auglýst laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 22. ágúst nk.
Frekari uppl. veitir undirritaður í síma 94-3722
eöa á bæjarskrifstofunum, Austurvegi 2, ísa-
firöi.
Umsóknir sendist á bæjarskrifstofuna.
Bæjarstjórinn á ísafiröi.
Skrifstofu og af-
greiðslustarf
Innflutningsverslun í Múlahverfi óskar aö ráöa
starfsmann sem gæti hafiö störf á tímabilinu
1.-15. sept.
Auk ofangreinds felst starfiö í toll- og banka-
feröum, símavörslu og fleira.
Bílpróf og góö vélritunarkunnátta nauðsynleg,
verslunarpróf eöa sambærileg menntun
æskileg.
Öllum umsóknum veröur svaraö. Umsóknir
er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist
inn á augl.deild Mbl. merktar: „Rösk - 2929“.
Veitingahöllin
Starfsstúlkur óskast viö afgreiöslustörf.
Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00-16.00.
Hjúkrunar
Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa nú þegar
eöa síöar hjúkrunarfræöinga á sjúkradeildir.
Húsnæöi til staöar, einnig barnagæsla vegna
morgun- og kvöldvakta alla virka daga. Nánari
uppl. um launakjör og starfsaöstööu veitir
hjúkrunarforstjóri Selma Guöjónsdóttir í síma
98-1955.
Stjórn sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar
Vestmannaeyja.
Matreiðslumaöur
Óskum eftir aö ráöa matreiöslumann til starfa
á eitt af betri veitingahúsum borgarinnar. Góö
laun í boöi fyrir hæfan mann. Tilboð sendist'
augl.deild Mbl. fyrir 13. ágúst merkt: „Mat-
reiðslumaður — 3676“.
Grunnskólinn
Bolungarvík
Skólann vantar tvo kennara fyrir komandi
vetur. Hér er um aö ræöa almenna kennslu á
barnastigi, raungreinar og erlend mál (aöal-
lega á unglingastigi).
Húsnæöi til reiðu. Skólastjóri veitir frekari
upplýsingar í síma 94-7288.
Skólanefnd.
Toppsölumaður
óskast
Radíóbúöin óskar eftir sölumanni í hljóm-
tækja- og sjónvarpsdeild.
Góö laun eru í boöi fyrir réttan mann. Þarf að
geta byrjaö sem fyrst.
Afgreiðslustarf
Óskum eftir starfskrafti til afgreiöslustarfa.
Vinnutími 9-18. Enskukunnátta nauðsynleg.
Viö leitum eftir ábyggilegum, áhugasömum
og stundvísum starfskrafti sem getur unniö
sjálfstætt.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt:
„Framtíöarstarf - 3674“.
Rennismiður
um fertugt óskar eftir vel launuðu starfi.
Hef mikla reynslu í smíöi véla, tækja og stansa.
Einnig vanur verkstjórn.
Tilboð óskast send til augl.deildar Mbl. fyrir
14.8. merkt „R-8030“.
Sjúkraliðar
Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa sjúkra-
liöa til starfa nú þegar eöa síöar. Húsnæöi til
staöar. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri Selma
Guöjónsdóttir í síma 98-1955.
Sjúkrahús Vestmannaeyja.
Húsasmiður
Húsasmiöur meö mikla reynslu getur tekiö aö
sér verkefni.
Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir 9. ágúst
merkt: „Verkefni 25“.
Atvinna óskast
Byggingarfyrirtæki óskar eftir að bæta viö sig
verkefnum. Upplýsingar í símum 45989 —
641309 — 672057 eftir kl. 20.00.
Bankastofnun
óskar eftir aö ráöa innanhússendil til starfa.
Vinnutími er frá kl. 9.00-17.00. Umsóknir
sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. ágúst n.k.
merkta: „I — 2901“.
Trésmiður óskast
Félag eínstæöra foreldra vill ráöa trésmiö
til aö vinna viö breytincjar og lagfæringar á
húseign sinni Oldugötu 11.
Uppl.ísíma 14017 millikl. 19-21 til 16. ágúst.
Vopnafjörður
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Vopnafiröi.
Uppl. hjá umboösmanni í síma 3183 og hjá
afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033.
Trésmiðir
Óskum eftir aö bæta viö okkur trésmiöum
(4ra manna flokki) nú þegar eöa sem fyrst.
Innivinna í vetur.
Upplýsingar í síma 83307.
Ármannsfell hf.
Frá Húnavallaskóla
Kennara vantar
Tvo kennara vantar aö Húnavallaskóla,
A-Hún. í haust til starfa viö:
Sérkennslu,
almenna kennslu,
tónmennt.
Góðir möguleikar. Umsóknarfrestur til 15.
ágúst.
Upplýsingar veita formaöur skólanefndar í
síma 95-4420 og skólastjóri í síma 95-4313.
Skólastjóri.
Vélamenn —
Bílstjórar
Viljum ráöa strax vanan vélamann og bifreiöa-
stjóra meö meirapróf.
Upplýsingar í síma 50877.
Loftorkasf.
Tannlæknastofa
Aöstoö óskast á tannlæknastofu í miöbæn-
um. Reglusemi og stundvísi áskilin.
Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf
sendist augld. Mbl. fyrir lokun föstudaginn
9. ágúst. merkt: „T — 8930“.
Byggingartæknir
— Tækniteiknari
óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Get
hafiö starf strax og tekið aö mér ýmiss konar
teiknivinnu sem heimavinnu.
Upplýsingar í síma 45697.
Óskum eftir að ráða
vanan suöumann og starfsmann í krómhúöun.
Upplýsingar hjá verkstjóra í járnsmiöju.
stAlhúsgagnagerð
STEINARS HF.
Skeifan 6, Reykjavík.
LITGREINING MEÐ
CROSFIELD
\ 540
LASER
LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN