Morgunblaðið - 08.08.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 08.08.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1985 í DAG er fimmtudagur 8. ágúst, sem er 220. dagur ársins 1985. SEXTÁNDA vika sumars. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.16 og síö- degisflóö kl. 23.37. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 4.56 og sólarlag kl. 22.08. Sólin er í hádegisstaö í Rvik. kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 6.53. (Almanak Háskólans.) Og heimurinn fyrirferst og fýsn hans, en sá sem gjörir Guðs vilja varir aö eilrfu. (1. Jóh. 2,17.) KROSSGÁTA LÁRtTT: I. korn, 5. sá, 6. sefir, 7. treir eins, 8. hæð, 11. sunhljóter, 12. þjóU, 14. mergft, 16. beift ósigur. LOÐRÉTT: 1. kvennafn, 2. tapi, 3. grúi, 4. ein sér, 7. afkvæmi, 9. fylgja • eftir, 10. lokka, 13. fcfti, 15. frétta stofa. LAUSN SfÐUSrrtJ KROSSGÁTU: LÁKÍ.I'1: 1. gunnur, 5. aó, 6. afgang, 9. sag, 10. an, 11. al, 12. áma, 13 stál, 15. afl, 17. iftrast LÓORÉrTT: 1. grasasni, 3 nagg, 3. nóa, 4. ragnar, 7. falt, 8. nam, 13 álfa, 14. áar, 16. Is. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN, sem í fyrra dag sagði í spárinngangi að veð- ur myndi nokkuð hlýna um landið norðan- og austanvert, boðaði í veðurfréttunum í gær- morgun að nú færi veður aftur kólnandi í jjeasum landshlutum. I fyrrinótt haföi hitinn farið niður í þrjú stig á Nautabúi og í Strandhöfn, t.d. Hér í Keykjavík var 8 stiga hiti um nóttina og úrkomulaust. Mældist reyndar hvergi teljandi úrkoma á land- inu um nóttina. Uppi á Hvera- völlum var eins stigs hiti. f fyrra- dag voru sólskinsstundirnar hér í bænum 8 og hálf. Þessa sömu nótt í fyrra var minnstur hiti á landinu 5 stig. Þá hafði sólskin verið í 20 mín. hér í höfuöstaðn- um. HÁSKÓLI íslands. í nýju Lögbirtingablaði auglýsir menntamálaráðuneytið tvær stöður kennara við Háskóla íslands. Annars vegar er staða dósents í lífefnafræði í lækna- deild með umsóknarfresti til 25. þ.m. Hins vegar er staða lektors í íslenskum bókmennt- um í heimspekideildinni. Um- sóknarfrestur er til 20. þ.m. Segir í Lögbirtingi að fyrir- hugað sé að ráða í þessa stöðu til þriggja ára frá I. sept. nk. að telja. NAUÐUNGARUPPBOÐ á nær 140 fasteignum i Kópavogi hinn 28. ágúst nk. auglýsir bæjarfógetinn þar í nýlegu Lögbirtingablaði. Allt eru þetta auglýsingar frá embætt- inu. GEÐHJÁLP. Félagsmiðstöð Geðhjálpar sem er til húsa í Veltusundi 3B (við Hallæris- planið) er opin mánudaga og föstudaga kl. 14—17 og laugardaga kl. 14—18. Er opið hús fyrir hvern sem er á þess- um tíma. Símaþjónusta Geðhjálpar er á miðvikudög- um kl. 16—18 í sima 25990 og í þessu sama númeri veitir sím- svari uppl. um starfsemi Geðhjálpar allan sólarhring- inn. FERÐIR Akraborgar eru nú sem hér segir: Frá Ak. Kl. 08.30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.30 Frá Reykjavík. Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 Kvöldferðir eru á föstudögum og sunnudögum kl. 20.30 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. Segir varnarliðinu stnð á hendur vanuu'j | Albert Guðmunftuon fjáruáta- rift j ráðhen* er komina í beUaft »trlð Látið nú liðið éta bað sem við höfum þurft að leggja okkur til munns um dagana, strákar!! HEIMILISDÝR____________ HINN 29. júlí siðastl. týndist heimiliskötturinn frá Vallar- gerði 4 í Kópavogi. Þetta er svartur högni, styggur, með brúna hálsól og við hana gult spjald. Síminn á heimilinu er 43676 og heita húsráðendur fundarlaunum fyrir kisa sinn. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Skógafoss til Reykjavíkurhafnar að utan. Þá kom Hekla úr strandferð og Jökulfell lagði af stað á ströndina. í gær lagði Hofsá af stað til útlanda. Stapafell kom úr ferð og fór samdægurs aft- ur. Askja fór í strandferð i gær. Þá lögðu af stað til út- landa í gær Laxá, Álafoss, Dís- arfell og Skaftá. Hekla kom úr strandferð, Mánafoss fór á ströndina svo og Jökulfell. Jap- anski togarinn, sem kom hér við á leið til Grænlands, er farinn aftur. ÁHEIT > GJAFIR Áheit á Landakirkju í Vest- mannaeyjum: Ómar Kristmannsson kr. 2.000, HKO kr. 500, EÞ kr. 1.000, Kona á Hraunbúðum kr. 500, Benóný Færseth kr. 2.000 og BGJ kr. 2.000. Samtals eru þetta kr. 27.900 og færir Sókn- arnefnd Landakirkju gefend- unum öllum nær og fjær beztu þakkir fyrir hlýhug í garð Landakirkju. Gestir Keilis 300—400 UM helgina, er Ferðafé- lag íslands og Útivist efndu til ferða, var meðal þeirra gönguferð á Keili sem Ferðafélag íslands efndi til. Gekk sú ferð vel. Þetta var dagsferð, sem farin var á sunnu- dag. Voru í hópnum alls nær 30 manns. Við eina af vörðunum, sem hafa verið hlaðnar á Keili og eru misjafnlega stæðilegar, er geymd gestabók í kassa. Gesta- bókin er varin bleytu með því að hún er vafin I plastumbúðir. Þar skrif- uðu þátttakendur að sjálfsögðu nöfn sín. Við lauslega yfirferð gesta- bókarinnar sýndist tala gesta Keilis á þessu vori og sumri vera milli 300 og 400. Sumir gestanna hafa skrifað veðurlýsingu við gönguna á fjallið, sem rís um 300 m upp af slétt- unni. Hafa sumir brotist þangað upp í roki og rign- ingu, en aðrir í fegursta veðri og svo var á sunnu- daginn er Ferðafélags- hópurinn var þar. KvöM-, nætur- og h«lgid»o«Þtönu»t» apótekanna í Reykjavík dagana 2. ágúst til 8. ágúst að báöum dögum meótöldum er I Lytjabúft Breiftholts. Auk þess er Apfttek Austurbasjar opiö til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landepitalens alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspitslinn: Vakt trá kl. 08—17 alla virka daga fyrir tólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sftlarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um Mjabúöir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmisaftgerftir fyrir tulloröna gegn mænusótt fara tram í Heitauvemdarstöð Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlæknstél. fslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Garðabær: Heiisugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apötek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laúgardaga kl. 11 —14. Hatnarliörður: Apófek bæjarlns opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvarl 51600. Neyðarvakt lækna: Hafnarljörður, Garöabær og Alttanes simi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til töstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvarl Heflsugæslustöóvarinnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandi iækni eftir kl. 17. Sefloaa: Saifoas Apótak er opið til kl. 18.30. Opió er á ;augardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um iæknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. effir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa verlð ofbeldi t heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögiöfin Kvannahúainu viö Hallærisplaniö: Opin þriójudagskvðldum kl. 20—22, simi 21500. MS-félagið, Skógarhlíð 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Simi 621414. Læknisróögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viöiögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifltofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla iaugardaga, sími 19282. AA-aamlökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega. Sáltræftialööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega: á 13797 kHz, 21,74 m: Kl. 12.15-12.45 til Noröurlanda. Kl. 12.45—13.15 til Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 13.15—13.45 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Noröurlanda. Kl. 19.35/45—20.15/25 til Bretlands og meglnlands Evr- ópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austur- hluta Kanada og Bandarikjanna. Isl. timl, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sasng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadaild Landapítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi. A laugardögum og ■■unnudögum kl. 15—18. Hafnarbúftir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartíml frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — HeilsuverndarstðAin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæftingarheimili Haykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 30. — Klappsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flftkadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kftpavogshsaiíft: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgídögum. — Vffllaataðaspitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jftsefsspítsli Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkninarhsimili I Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrshút Keflavíkurlæknis- húrafta og hellsugæziustöövar. Vaktþjónusta allan sól- arhringlnn. Sími 4000. BILANAVAKT Vaktþjftnusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgldög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbftkaaafn falanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háakólabftkasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsatni. simi 25088. Þjftftminiaaafnift: Opió alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Áma Magnúaaonar Handritasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn falands: Opiö sunnudaga. þrlöjudaga, fimmfu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Rsykjavíkur: Aftaltafn — Utlánsdeild, Þlngholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — töstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er elnnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aðalaafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Aftalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Baakur lánaöar sklpum og stofnunum. Sftlhsimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövtkudðgum kl. 11 — 12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin hefm — Sólhelmum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn — Hofsvallagötu 16. sfmi 27640. Oplð rnánudaga — föstudaga kl. 16—19. lokaö i frá 1. júlí—11. ágúst. Búataðaaafn — Bústaöaklrkju, simi 36270. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl.—april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21. ágúst. Bústaðasafn — Bókabflar, simi 36270. Viðkomustaðir vfðs vegar um borglna. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst. Norræna húaiö: Bókasafníð: 13—19, sunnud. 14—17. — SýningarsaJir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema mánudaga. Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga vikunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning til ágústloka. Hðggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jftnsaonar: Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Jóns Sigurftssonar I Kaupmannahötn er opió mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Söguslundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræftistofa Kftpavoga: Opin á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk simi 10000. Akureyrl sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuö til 30. ágúst. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlsug Vasturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Braiðhofli: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er mlöaö viö þegar sölu er hsett. bá hafa gestir 30 mín. til umráöa. Varmárlaug í Moafaflaavsit: Opfn mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Ksflavikur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. S(ml 23260. Sundlaug Saltjarnarnaas: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.