Morgunblaðið - 14.08.1985, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.08.1985, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1985 284 4 4 2ja herb. GRETTISGATA. Ca. 40 fm á 2. hæö í góöu steinhúsi. Laus strax. Verö 1.300 þús. HÁAGEROI. Ca. 60 fm i risi í tvibýli. Nýstandsett íbúö. Verð 1.600 þús. LYNGMÓAR Gb. Ca. 72 fm á 3. hæö. Bílskúr. Glæsileg eign. Verð tilb. LAUFÁSVEGUR. Ca. 60 fm ris- íbúö. Falleg eign á góöum staö. Steinhús. FURUGRUND. Ca. 90 fm á 6. hæö í lyftuhúsi. Bílskýli. Laus. Bein sala eöa skipti á 2ja herb. íbúð. Verö 2,1 millj. ÁLFHÓLSVEGUR KÓP. Ca. 85 fm á 2. hæö í fjórb. Bílskúr og vinnupláss. Verö 2,3 millj. NESVEGUR. Ca. 85 fm risíbúö i timburhúsi. Nýl. eldhús. Verö 1300 þús. NÝLENDUGATA. Ca. 60 fm á 2. hæö i timburhúsi. Eign í toppstandi. Verö 1.750 þús. MIÐVANGUR HF. Ca. 98 fm á 1. hæö. Sérþvottahús. Falleg eign. V. 2 millj. 4ra-5 herb. EYJABAKKI. Ca. 115 fm á 1. hæö. Sér garöur. Mjög vönduö og falleg eign. Verö 2,4 millj. ÆSUFELL. Ca. 117 fm á 6. hæö í lyftubl. Bílsk. Glæsil. eign. Verö 2,7 millj. ENGIHJALLI. Ca, 120 fm á 2. hæö í 2ja hæöa blokk. Glæsil. eign. Verð tilb. HRAUNBÆR. Ca. 110 fm á 2. hæö í blokk. Falleg íbúö. Verö 1.900-1.950 þús.__________ Sérhæöir SKIPASUND. Ca. 97 fm á hæö auk 3 herb. í risi. Tvíbýlishús. Mögul. á 2 íbúöum. Bílskúr. Verö um 3,1-3,3 millj. LANGHOLTSVEGUR. Ca. 130 fm á 1. hæö í þríbýli. Allt sér. Bílskúr. Verð 3,3-3,4 millj. ÁSBÚÐ. Ca. 137 fm hæö auk 23 fm gaöhúss. Bílskúr. Nýleg, falleg eign. Verð 3,8 millj. BORGARHOLTSBRAUT. Ca. 115 fm á 2. hæö í tvíbýli. Bílsk. Sérinng. Verö 2,8 millj. KARFAVOGUR. Ca. 100 fm hæö í tvíbýlish. 40 fm bílskúr. Glæsil. eign. Verö 3,3 millj. GRENIMELUR. Ca. 120 fm á 1. hæö i þríbýli. Sérinng. Verö 2,7 millj.________________ Raðhús ASBÚÐ. Ca. 216 fm á 2 hæöum. Tvöf. bílskúr. Fallegt hús. Verö 3,8 millj. GRENIMELUR. Ca. 300 fm sem er 2 hæöir og kj. Bílsk. Mögul. 2 íbúöir. V. tilb. Laust fljótt. KJARRMÓAR GB. Ca. 102 fm hús á einni hæö auk 1 herb. í risi. Falleg eign. Bílsk.r. Verö 2,7 millj. Einbýlishús STIGAHLIO. Ca. 200 fm á einni hæö. Gott hús. Verö tilboö. DALSBYGGÐ GB. Ca. 270 fm sem er ein og hálf hæö. Þetta er hús í sérfl. hvaö frág. varöar. Bein sala. Verö 6,6-6,7 millj. GILJASEL. Ca. 255 fm á 2 hæöum. Glæsilegt hús. Verö 6 millj. TUNGUVEGUR. Ca. 270 fm á 2 hæöum auk kjallara. Fokh. Innan, fullg. utan. VESTUHHÓLAR. Ca. 185 fm einbýlishús aö mestu á einni hæö. Glæsilegt hús. Bílskúr. Verð tilb. LAUGARÁSVEGUR. Ca. 250 fm sem er 2 hæöir og kj. Bílskúr. Eign í toppstandi og mikiö endurnýjuö. Verö tilb. Annað Söluturn v. Laugaveg. Velta ca. 500 þús. pr, mán,______ Atvínnuhúsnæði HAFNARFJÖRDUR. Ca. 1300 fm iönaöarhúsnæöi á einni hæð. Góö lofthæð. Góö greiöslukjör. HÚSEIGNIR VELTUSUNDI1 O QNIB SIMIM444 ^BUIW V. Oanwi Árnuon, lögg. fnt. Ornólfur Ornólfuon, »ölu*tj. Þing og þjóðveldi Bókmenntir Erlendur Jónsson l'orstcinn Guðjónsson: Þingvellir og goðaveldið. 80 bls. Formprent 1985. Þessari litlu bók er meðal ann- ars ætlað að vera »leiðarvísir um alþingisstaðinn forna*. Að hinu leytinu kynnir svo höfundur skoð- anir sínar á þjóðveldinu forna. Þetta er með öðrum orðum bók fyrir þá sem koma á Þingvöll með það í huga að rifja upp söguna og átta sig á fortíð þjóðarinnar um leið og notið er áhrifa frá stór- brotnu landslagi. Þorsteinn Guðjónsson bendir annars vegar á tengsl Alþingis hins forna við sambærileg þing PAITCIGnAIAIA VITQITIG 15, 1.36090,06065. Skerjafjöröur - Einkasala Reykjavíkurv. - Góö íbúö 3ja herb. auk herb. í kj. Bílsk. Fallegur garöur. Háaleitisbraut — Útsýni Góö 65 fm 2ja herb. íb. V. 1650-1700 þús. Kríuhólar — Góö 90 fm 3ja herb. V. 1850 þús. Flyðrugrandi — 2-20 Bílsk. í bílsk.samstæöu 2-20. 24 fm. Heitt og kalt vatn. Engihjalli - Stórglæsileg 3ja herb. Góöar innr. V. 1875 þús. Dalsbyggð — Einbýli 280 fm. Tvöf. bílsk. V. 6,5 millj. Flyörugrandi - Sérgaröur 70 fm auk bílsk. V. 2,3 millj. Krummah. — Sérgaröur 90 fm íb. Bílsk. V. 2,1 millj. Efstasund — Tvíbýli 65 fm 2ja herb. V. 1,3 millj. Snæland — Fossvogi Falleg 130 fm íb. V. 1,3 millj. Suöurgata — Hornlóö 160 fm í tvíb. Bílsk. V. 4,5 millj. Efstaland — Falleg 4ra herb. 96. fm. V. 2,3-2,4 millj. Versl.húsn. - Kambsvegi Verslunarhúsnæöi á jaröhæö. Hraunstígur — Tvíbýli Hæð og jaröh. V. 1,5-1,6 millj. Fífusel — Endaíbúð 110 fm 4ra herb. V. 2,3 millj. Boöagrandi — Lúxusíb. 4ra-5 herb. Stórglæsil. V. 2,8 millj. Vesturberg — Góö 4raherb ib. 100 fm. V. 1950 þús. Víðimelur — Hæð og ris Hæöin 170 fm, risiö 75 fm og bílsk. 27 fm. Fljótasel — Raóhús 296 fm auk bílsk. V. 4,6 millj. Furugrund útsýni 3ja herb. 100 fm 5. h. V. 2,2 millj. Laugarnesvegur — Góð 3ja-4ra herb. Svalir. V. 1,8 millj. Kríuhólar — Bílskúr 5 herb. 2. hæð. V. 2350 þús. Leifsgata — Steinhús 2ja herb. 55 fm. V. 1350 þús. Arnarhraun — Einbýli 230 fm. Fallegt. V. 4850 þús. Logafold — Parhús 160 fm. Makask. V. 2,6 millj. Framnesv. — Raðhús 110 fm. Gott. V. 2,5 millj. Stokkseyri — Einbýli 70 fm. Nýjar innr. V. 1,3 millj. Seljabraut — Raöhús Makask. á 3ja-4ra herb. ib. i sama hverfi. V. 3850 þús. Eyjabakki — Falleg 100fm. l.hæö.V. 1900-1950þús. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. Þorsteinn Guðjónsson annars staðar á Norðurlöndum en leggur hins vegar áherslu á sér- stöðu hins forna, íslenska stjórn- skipulags sem átti ekki sinn líka annars staðar. Þeirri sérstöðu hafa aðrir fræðimenn velt fyrir sér áður og sumir dregið af henni þær ályktanir að landnámsmenn hafi verið sérstök þjóðflutninga- þjóð, germönsk, er aðeins hafi haft viðdvöl í Noregi áður en hald- ið var út hingað. Þorsteinn Guðjónsson leggur áherslu á goðaveldið forna. Styrk- ur þess lá meðal annars í því að goðarnir voru í senn trúarlegir og veraldlegir leiðtogar. Þess háttar forræði verður alla jafna sterkt og afdráttarlaust. Orðin »goði« og »goðorð« minntu rækilega á hvað- an höfðingjarnir þágu vald sitt. Mikið hefur verið skrifað um þinghald á Þingvelli. Menn hefur greint á um margt, t.d. þingstað- inn. Þó furðulegt megi teljast greina fornritin aðeins lauslega frá hvar þing var háð. Fyrir löngu varð til eins konar opinber skoðun varðandi það efni. Þorsteinn Guð- jónsson tekur hana fyrir góða og gilda. Þorsteinn leggur áherslu á ald- ur þingsins og segir meðal annars: »I 868 ár samfellt var þar haldið nær árlega reglulegt Alþingi.« Þetta má til sanns vegar færa ef miðað er við nafnið eitt. En raun- verulegt þjóðþing var vitanlega ekki háð svona lengi á Þingvelli, enda getur Þorsteinn þess að und- ir lokin hafi þingið ekki verið ann- að en dómstóll og fer þá fljótt yfir sögu. Þorsteinn bendir á hversu vel þingstaðurinn hafi legið við helstu samgönguleiðum á þjóðveldisöld. Við val þingstaðarins hafa ekki aðeins verið hafðir í huga fjallveg- ir byggða og landsfjórðunga milli heldur líka nálægð aðalhafnar landsins á Eyrum. Myndir og uppdrættir eru í bók- inni, einnig búðaskrá samkvæmt korti Landmælinga íslands. Þorsteinn skrifar þessa bók sína af þess háttar heitri tilfinningu sem íslendingar hafa jafnan borið í brjósti til Þingvalla og er þetta því naumast venjulegur ferða- mannabæklingur. Krlendur Jónsson i\ íörgblöd með einni áskrift! IL^^FASTEIGNAMIÐLUN^ SÍMI25722 Ölínur) Raöhús - einbýli GRAFARVOGUR Fokh raöh. 220 Im. Frág. ulan. V. 2,6 m. GARÐABÆR Fallegt 160 fm einbýli á Flötunum. Tvöf. bílsk. Vönduó eign. V. 5 mi.'lj. SELJABRAUT Raöh. 3x70 fm ♦ bílskýli. Mögul. á íb. á jaróh. V. 3.5 millj. HAÐARSTÍGUR Snoturt parh. K|„ hæð og ris. Nokkuö end- urn. Laust. V. 2,1 mllli. _ _ 5—6 herb. REYKAS Glaasileg 120 fm íb. á 3. hæö -f 40 fm í risl. Vönduö eign. V. 3 mlllj. ÆSUFELL Glnsil. 6 herb. ib. á 7. hæö (efstu) i lyftuh. 155 fm. 60% útb. V. 2,8-3 millj. SÖRLASKJÓL Falleg 130 fm 5 herb. rishæó I þríbýli. Suö- ursv. V. 3,1 mlllj. _______ 4ra herb. SKOLAVÖRÐUSTIGUR Falleg 100 fm íb. á 3. hæö í þríbyli. Suöursv. V. 2,2 mlllj. VESTURBERG Glæsil. 110 fm ib. á 3. hæö. Þvottaherb. i ib. Vestursv. V. 2,1 millj. SELTJARNARNES Snotur 4ra herb. rishæö i tvibýli ca. 110 fm. öll endurn. V. 1,8 millj. ENGJASEL Faileg 117 fm (b. á 3. hæö. V. 2,3 mill). KARFAVOGUR Falleg efri hæö i tvíbýli. Allt sér. Bilskúrsr. V. 2.8 millj. 3ja herb. HATUN Falleg 80 tm íb. í kj. Öll endurn. Sárinng. Verö 1750-1800 þús. BARÐAVOGUR Falleg 90 tm rlshæó í þríbýll. Bílsk. Yflrbyggö- ar svallr. Góö eign. V. 2,1 mill). ASPARFELL Glaasileg 85 fm á 2. hæö. Suóursv. Laus samkl. V. 1.8 millj. í MIÐBORGINNI Glæsil 96 fm ib. á 2. hæö í þrfb. Ibúóln er öll endurn Sérhiti. V. 1,9 millj. SKERJAFJÖRÐUR Falleg 3ja herb. ib. á 1. haaö. öll endurn. Bilsk réttur fyrir tvöf. bílsk. Nýir gluggar og gler V. 1,8 millj. BOÐAGRANDI Glæsll. 87 «m á 3. hæö i lyttuh. V. 2,2 mill). 2ja herb. HAMRABORG Glæsil. 65 tm ib. á 2. h. Bilgeymsla. V. 1,7 m. KRUMMAHÓLAR Falleg 70 fm ib. á 3. hæö. Stórar suöursv. Góö kjör. V. 1,5-1,6 mlllj. VESTURBERG Falleg 65 fm íb. í lyftuhúsi ó 4. hæö. V. 1550 þús. ASPARFELL Falleg 60 tm ib. á 7. hæö. Nýtepþi. Akv. sala. Laus stax. V. 1,5 millj. Annað SOLUTURNAR I AUSTUR- BORGINNI Góö velta. Góö staösetning. TEMPLARASUNDI3 (2.hæd) Inge Eriksen Um Dinu og Zaki Erlendar bækur Jóhanna Kristjónsdóttir Inge Eriksen: Fuga for en stum nomade. Útg. Gyldendal 1984. Dina og Zaki hafa verið vinkon- ur frá barnæsku, síðan verður má kannski túlka það. Alltjent ákvað hún að búa með manninum sem hún hafði játast þótt annar yrði ástin hennar stóra. Hún eign- aðist börn og buru, en við upphaf frásögunnar liggur hún á bana- beði og gamla vinkonan Zaki vitj- ar hennar. Zaki hefur lifað lífinu, notið til- verunnar í stórborgum, ferðast um allan heiminn. Hún hefur eignast tvær dætur á leiðinni en ákvaö að bindast ekki feðrum þeirra og hún og Dina eiga það sameiginlegt að hafa fórnað ást- inni einu. Þegar Zaki kemur að beði vin- konunnar er Dina nánast meðvit- undarlaus að því er bezt er vitað og getur ekki tjáð sig né sýnt viðbrögð. En Zaki tekst að ná til undirmeðvitundar vinkonu sinnar og leiðir hana um heiminn og sýn- ir henni öll þau undur veraldar, sem hún kynntist aldrei í hvunn- dagslifinu. Þetta er efni bókarinn- ar og er næsta erfitt að rekja það. Bygging sögunnar er afar vand- virknislega unnin og lýsingin á hvernig Zaki nær þessum sér- stæðu tengslum við deyjandi vin- konu sína er áhrifamikil. Og um leið er hún sjálf, Zaki, að gera upp sitt eigið líf og reyna að átta sig á hvaða meining hefur verið í því að hún missti af ástinni, finna að sársaukinn og kvölin geta gefið jafnvel meira en gleðin. Inge Eriksen sendi frá sér sína fyrstu bók fyrir tíu árum, Kæll- inger í Danmark ásamt Jytte Rex. Síðan kom fyrsta skáldsaga henn- ar, Victoria og verdensrevolution- en, ári síðar. Hún hefur síðan sent frá sér nokkrar bækur, mér er í minni Luderen fra Gomorra, sem hefur verið skrifað um í þessum dálkum. Fuga for en stum nomade er að mínu viti henni miklu fremri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.