Morgunblaðið - 14.08.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 14.08.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1985 Evrópubikar B-þjóða í frjálsum: Spánverjar og Frakkar í A-flokki — Christo Markov setti Evrópumet í þrístökki, stökk 17,77 m • Michael Gross stóö sig best allra á Evrópumeistaramótinu sem lauk á sunnudag í Búlgaríu. Hann setti eitt heimsmet og hlaut sex gullverðlaun. Gross setti heimsmet — A-Þjóðverjar hlutu flest verðlaun á EM í sundi VESTUR-Þjóðverjinn Michael Gross var maður mótsins á Evr- ópumeistaramótinu í sundi sem fram fór í Sofia í Búlgaríu i síö- ustu viku, þar sem íslenska sund- fólkiö stóö sig mjög vel. Gross hlaut sex gullverðlaun, fjögur í ^■iilllllllllllll— I íprðttlr l Öldungameistaramót íslands í golfi fór fram í Borgarnesi um síðustu helgi. Þátttakendur í mót- inu voru 77 og komu frá 10 klúbb- um víös vegar að af landinu. Hanna Aöalsteinsdóttir, GR, varö yfirburöarsigurvegari í kvennaflokki án forgjafar og hún var einnig hlutskörpust í keppni meö forgjöf, en þar var munurinn aöeins eitt högg. i karlaflokki án forgjafar sigraöi Gunnar Júlíusson, GL, í keppni meö forgjöf sigraöi Höröur Steinbergsson, GA. Mótiö fór mjög vel fram og er Borgnesingum til mikils sóma og veður var hiö besta meöan á keppni stóð. Karlar léku 54 holur án forgjafar og 36 holur meö forgjöf, konurnar léku 36 holur meö og án forgjafar. Úrslit: Konur án forgjafar: Hanna Aöalsteinsdóttir, GR 185 Karólina Guömundsdóttir, GA 194 Guörún Eiríksdóttir, GR 195 Með forgjöf: Hanna Aöalsteinsdóttir, GR 147 Karólína Guömundsdóttir, GA 148 Elísabet Muller, GK 151 Kristín Sveinbjörnsdóttir, GS 151 einstaklingsgreinum og tvö í boösundum. Mótiö í Sofia var taliö frekar sviplítiö og er ástæöa þess talin sú aö i ár er svokallaö „milliár", Ólympíuleikar í fyrra og heims- meistaramót á næsta ári. Eitt heimsmet féll á mótinu og þaö var Gross sem setti þaö í 200 metra flugsundi, synti á 1:56,65 mín. Annar varð Benny Nielsen frá Danmörku á 1:58,80 mín. og þriöji Frank Drost frá Hollandi á 2:00,16 mín. Austur-Þjóöverjar hlutu flest gullverðlaunin á mótinu eöa 18, Karlar án forgjafar: Gunnar Júlíusson, GL 232 Þorbjörn Kjærbo, GS 238 Jóhann R. Benediktsson, GS 251 Með forgjöf: Höröur Steinbergsson, GA 136 Gunnar Júlíusson, GL 137 Óskar Halldórsson, GK 139 Staðan 1. deild STADAN í 1. deild er nú þannig aö loknum 12 umferöum. Fram 12 8 2 2 28:17 28 ÍA 12 7 3 2 27:13 23 Vatur 12 8 4 2 17« 22 KR 12 S 3 3 23:22 21 ÍBK 12 8 1 5 20:14 19 Þór 12 7 1 4 20:18 19 Þróttur 12 4 1 7 17:25 13 FH 12 4 1 7 14:22 13 Víóir 12 2 3 7 12:28 9 Víkingur 12 1 0 11 12:25 3 Markhæstir eru þessir: mörk Ragnar Margeirsson, ÍBK 9 Ómar Torfason, Fram 9 Höröur Jóhannsson, ÍA 8 Björn Rafnsson, KR 7 Guðmundur Steinsson, Fram 7 Sovétmenn hlutu 7 og Vestur- Þjóöverjar 6. Helstu úrslit siöasta dag móts- ins voru þessi: 800 m skriOsund kvenna mín. Astrid Strauss A-Þýskal. 8:32,45 Sarah Hardcastle Bretl. 8:33,57 Anke Möhring A-Þýskald. 8:40,82 1500 m sknösund karla Uwe Dassler A-Þýskal. 15:08,56 Rainer Henkel V-Þýskal. 15:10,34 Stefan Pfeiffer V-Þýskal. 15:20,67 200 m baksund kvenna Cornelia Sirch A-Þýskal. 2:10,89 Kathrin Zimmermann A-Þýskal. 2:12,43 Jolanda De Rover Holl. 2:12,43 200 m flugsund kvenna Jacqueline Alex A-Þýskal. 2:11,78 Kornelia Gressler A-Þýskal. 2:11,87 Petra Zindler V-Þyskal 2:14,62 200 m fjórsund karta Tamas Darnyi Ungverjal. 2:03,23 Jozef Hladky Tékkósl. 2:04,13 Peter Bermel V-Þýskal. 2:04,47 Eóvaró varö í 22. sæti og synti á nýju ís- landsmeti sem er 2:11,67 mín. 4x100 m fjórsund (boósund) karla V-Þýskaland'/ib 3:43,59 A-Þýskaland 3:45,35 Italia 3:46,09 Sovéska sveitin var dæmd úr leik þar sem einn keppandinn þjófstartaöi. 4x100 m fjórsund kvenna A-Þýskaiand 4:06,93 Sovétríkin 4:11,32 Búlgaria 4.11,93 EVRÓPUBIKARKEPPNI B-þjóða fór fram í Budapest í Ungverja- landi um helgina. Spánverjar urðu sigurvegarar í karlaflokki og Frakkar í kvennaflokki. Evrópu- met var sett í þrístökki, Búlgarinn Christo Markov stökk 17,77 metra. Mjög hörö keppni var bæöi í karla- og kvennaflokki, í kvenna- flokki munaöi aöeins einu stigi á Frökkum og Rúmenum. I karla- flokki munaöi þremur stigum á Spánverjum og Búlgörum. Noröur- landaþjóöirnar Danmörk og Noregur skipuöu neöstu sætin í hvorum flokki, Norömenn í karla- flokki og Danir í kvennaflokki, og koma þær til meö aö keppa i C-keppninni á næsta ári. Þaö óhapp varö í keppninni aö finnski grindahlauparinn Arto Bryggare féll í grindahlaupinu er hann átti 35 metra eftir í mark og var taliö aö hann heföi hand- leggsbrotnaö. Bryggare vann bronsverölaunin í 110 m grinda- hlaupi á Ólympíuleikunum í Los Angeles á síðasta ári. Helstu úrslit á mótinu í Buda- pest uröu þessi: 400 m grindahlaup karla: Sek. Jose Alonso, Spáni 49,69 Toma Tomov, Spáni 49,95 Giorgos Vamvakas, Grikkl. 50,11 400 m grindahlaup kvenna: Cristiena Cojocaru, Rúmeníu 55,10 Tuija Helander, Finnlandi 55,21 Ann Louise Skoglund, S 57,22 100 m hlaup kvenna: Christine Cazier, Frakkl. 11,28 Nellie Cooman, Hollandi 11,49 1500 m hlaup karla Mín. Jose Gonzales, Spáni 3:45,43 Pierre Deleze, Sviss 3:45,47 Hástökk karla Metrar Novica Canovic, Júgóslavíu 2,24 Mikko Levola, Finnlandi 2,24 Gyula Nemeth, Ungverjalandi 2,21 400 m hlaup karla Sek. Angel Heras, Spáni 45,76 Gusztav Menczer, Ungverjal. 46,23 400 m hlaup kvenna. Nadine Debois, Frakklandi 52,25 Tuija Helander, Finnlandi 52,32 3000 m hlaup kvenna Mín. Elena Fidatov, Rúmeniu 9:02,85 Anette Sergent, Frakklandi 9:03,99 Langstökk karla Metrar Laszlo Szalma, Ungverjal. 8,28 Atanas Atanasov, Búlgaríu 8,24 Spjótkast karla. Sajad Krdzalic, Júgóslavíu 83,60 Stafan Stoikov, Búlgaríu 78,98 Antonis Papadimitriu, Grikkl. 78,36 100 m hlaup karla Sek. Attila Kovacs, Ungverjal. 10,40 Javier Arquer, Spáni 10,46 Valentin Atansov, Búlgaríu 10,48 Kúluvarp karla Metrar Werner Gunthor, Sviss 20,23 Valdimir Milic, Júgóslaviu 19,23 Georgi Todorov, Búlgaríu 19,18 800 m hlaup kvenna Mín. Fita Lovin, Rúmeníu 1:59,24 Slobodanka Colovic, U.land 2:01,37 Kringlukast kvenna Metrar Florenta Craciunescu, Rúm. 63,30 Marta Kriplil, Ungverjal. 60,08 110 m grindahlaup karla Sek. Gyoergy Bakos, Ungverjal. 13,55 Arto Bryggare, Finnlandi 13,65 Javier Maracho, Spáni 13,82 Sleggjukast karla Metrar Harri Huhtala, Finnlandi 74,96 Plamen Minev, Búlgaríu 74,62 800 m hlaup karla Mín. Coloman Trabado, Spáni 1:47,25 Slobodan Popovic, Júgósl. 1:47,65 1000 m hlaup karla Kurt Huerst, Sviss 29:07,70 Const. Esparcia, Spáni 29:08,07 4x100 m hlaup kvenna Sek. Frakkland 44,29 Holland 44,67 Rúmenía 45,29 Spjótkast kvenna Metrar Tina Lillak, Finnlandi 63,20 Danica Zivanov, Júgósl. 61,04 Eva Raduj Zorgo, Rúmeníu 60,38 4x100 m hlaup karla Sek. Ungverjaland 38,95 Búlgaría 39,66 Spánn 39,76 Lokastaðan á mótinu var þessi: Karlar: Stig Spánn 116 Búlgaría 113 Ungverjaland 106,5 Finnland 82,5 Sviss 82 Júgóslavia 81 Grikkland 81 Noregur 57 Konur: Frakkland 102 Rúmenía 101 Ungverjaland 82 Finnland 69 Holland 68 Júgóslavía 57 Svíþjóö 51 Danmörk 35 Morgunblaðsliðið FIMM nýliðar eru í liði 12. umferðar aö þessu sinni, Keflvíkingarnir Helgi Bentsson og Ingvar Guö- mundsson, Dýri Guömundsson og Janus Guðlaugsson úr FH og Willum Þór Þórsson úr KR. Þrír KR-ingar og þrír Keflvíkingar eru í liðinu að þessu sinni — eftir góða sigra á Akranesi og Víöi. 13 mörk voru gerð í þessari umferð enda stilium við upp hálfgeröu varnarliði, fjórir varnarmenn, þrír miðvallar- leikmenn og þrír framherjar. Gunnar Gíslason KR (5) Friörik Friöriksson Fram (3) Ingvar Guðmundsson ÍBK (1) Sævar Jónsson Val (2) Dýri Guðmundsson FH (1) Janus Guðlaugsson FH (1) Björn Rafnsson KR (3) Willum Þór Þórsson KR (1) Ingi Björn Albertsson FH (2) Sigurjón Kristjánsson ÍBK (4) Helgi Bentsson ÍBK (1) Öldungameistaramót í golfi: Hanna sigursæl — Gunnar sigraöi í karlaflokki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.