Morgunblaðið - 14.08.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.08.1985, Blaðsíða 8
8 MbRÖUNBLAEÍID, MlÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚSf 1985 ÁRNAÐ HEILLA í DAG er miövikudagur, 14. ágúst, sem er 226. dagur ársins 1985. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 5.08 og síö- degisflóð kl. 17.25. Sólar- upprás í Rvík kl. 5.15 og sólarlag kl. 21.48. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 11.58 (Almanak Háskóla íslands). Vakið, standiö stööugir í trúnni, verið karlmann- legir og styrkir. Allt sé hjá yöur í kærleika gjört. (1. Kor. 16 13—14.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 ~ ri 13 u ■■ 17 115 16 I LÁRÉTT: 1 drykkir, 5 ósanutcdir, 6 þekktan, 9 ránfugls, 10 tónn, 11 I>rí8kur bókxUfur, 12 bnndvefur, 13 kvenmannsnafn, 15 boróa, 17 sýgur. LÓÐRÉTT: 1 lettadreng, 2 dugíega, 3 kjaftur, 4 umrenninginn, 7 eydd, g skyldmenni, 12 rétt, 14 megna, 16 tveir eimi. LAUSN SÍOUimi KROSSGÁTU: LÁRÉ1T: I væna, 5 áóur, 6 tala, 7 gg, 8 Ingvi, II Aá, 12 ell, 14 riai, 16 IA- nnnL l/H)KÍ. i l: 1 votviAri, 2 náleg, 3 aóa, 4 brag, 7 gil, 9 náiA, 10 vein, 13 híi, 15 SU. Q/Tára afmæli. Á morgun, Oi/ 15. þ.m., er áttræður Jó- hann Brynjólfsson frá Ytri Ey í A-Húnavatnssýslu. Kona hans er Ester Jónsdóttir og hafa þau hjón verið vistmenn á elli- heimilinu Skjaldarvík við Ak- ureyri. Jóhann verður að heiman á afmælisdaginn. höfðu þá verið þar í nokkra daga. Flugþjónusta Sveins Björnssonar annast fyrir- greiðslu við þær. Ein af þess- um þotum kom frá Grænlandi. Þar er flugvélin við töku ljósmynda úr háloftunum. Er flugvélin búin tveim afar full- komnum ljósmyndavélum. Þegar ljósmyndað er er flogið í 40.000 feta hæð! Þotan er am- erísk og er leigð í þessu skyni af sérstakri deild í Grænlandi, GTO, sem er skipuleggjandi hverskonar tæknimála þar í landi. Þotan kom frá Syðri Straumfirði til að sækja vara- hluti, sem koma eiga að utan. Þá eru í einni af þotunum þrem erlendir laxveiðimenn. AKRABORG siglir nú daglega fjórar ferðir á dag rúmhelga daga og fimm ferðir á sunnu- döguum. Skipið siglir sem hér segir: Frá Alt.: Frá Rvík.: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Auki SÍS sölu á , íslenzkum fötum kemur bað öllum vel Kvöldferð á sunnudagkvöldum kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. HALLGRÍMSKIRKJA: Nátt- söngur verður i kvöld, mið- vikudagskvöld, kl. 22.00. FRÁ HÖFNINNI HAFNSÖGUMENN hér í Reykjavíkurhöfn, reyndar er búið að leggja það starfsheiti niður, sögðu Morgunblaðinu í gær að í hvassviðrinu í gærmorgun hefði vindmælirinn á þaki Hafnarhússins mælt 10—11 vindstig í snörpustu vindhvið- unum. Væri ekki að undra þó hið 217 metra langa ítalska skemmtiferðaskip Eugino C gæti lítt athafnað sig eða fært þætti að láta báta þess vera í ferðum milli skips og hafnar í svo slæmu veðri, en það átti að liggja á ytri höfninni til kvölds og halda þá vestur um haf. Er þetta stærsta skipið sem komið hefur hingað á þessu sumri. Það mun nærri eindæmi vera að veður hafi verið svo slæmt að skemmti- ferðaskip hafi ekki getað athafnað sig á ytri höfninni hér. Þegar þetta er skrifað er ekki vitað hvort skipið haldi áfram vestur, án þess að varpa hér akkerum. f fyrrinótt fór Mánafoss á ströndina, Stapafell fór á ströndina, Eyrarfoss kom að utan í gær og togarinn Ögri kom af veiðum og landaði. RTiT ára afmæli. f dag, 14. ág- I U úst, er sjötugur Gísli Bjarnason, Grænuvöllum I á Selfossi, fyrrum útibússtjóri Aimennra trygginga hf. þar í bænum. Kona hans er Jó- hanna Sturludóttir frá Fljótshólum. Þau hjónin verða að heiman í dag. FRÉTTIR HITI breytist lítið sagði Veður- stofan í spárinngangi sínum í veðurfréttunum í gærmorgun. Verið hafði vel hlýtt hér í bæn- um í fyrrinótt, hvasst nokkuð, en ekki fór hitinn niður fyrir 10 stig. llppi í hálendisstöðvum Veðurstofunnar hafði hitinn ver- ið fjögur stig um nóttina svo og í Strandhöfn í Vopnafirði. Hvergi hafði úrkoma verið teljandi um nóttina. Hér í Reykjavík urðu sólskinsstundirnar rúmlega 12 í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra hafði verið kalsaveður á öllu landinu og var þá 6 stiga hiti í rigningunni hér í bænum. UÓSMYNDATÖKUFLUGVÉL. í gær voru þrjár þotur úti á Reykjavíkurflugvelli, sem G-rfuMC? Svo eru það líka fótin frá okkur, sem skapa manninn, Ragnar minn!! Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 9. ágúst til 15. ágúst aö báöum dögum meötöldum er i Vesturbaajar apóteki. Auk þess er Háal- eitis apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarepftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki tll hans (simi 81200). En slyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyrf. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabær: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apótek Garöabæjar opió mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna. Hafnarfjöröur, Garöabær og Álftanes síml 51100. Keftavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoea: Setfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa orölö fyrir nauögun. Skrtfstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. KvennaréÓgJöfin Kvannahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þrlöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-félagió, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síóu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríóa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfræöistööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjuaandingar útvarpsins til útlanda daglega: á 13797 kHz, 21,74 m: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. Kl. 12.45—13.15 til Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 13.15—13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda. Kl. 19.35/45—20.15/25 tll Bretlands og meginlands Evr- ópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna. ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Song- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspíteli Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunsrlaskningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalínn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartíml frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fnóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl '18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaelió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaepttalí: Heimsóknaiiími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19 JB—20. — Sl. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga ki. 15—16 og 19—19.30 Sunnuhliö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflsvíkurlæknis- háraós og heilsugæzlustöövar: Vaktþjónusta allan sól- arhringinn. Simi 4000. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu vlð Hverfisgötu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasatn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunartima útlbúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjaaafnið: Opió alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Arna Magnúaaonar: Handritasýnlng opin þriöju- daga. fimmfudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn falanda: Opiö sunnudaga. þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Raykjavíkur: Aóalaafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 Oþió mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aðalaafn — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnlg opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Aöalaafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. sími 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára Pörn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmfudaga kl. 10—12. Hofavallaeafn — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opið mánudaga — töstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 1. júlí— 11. ágúst. Bústaöaaafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er elnnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3|a—6 ára Pörn á mlövlkudögum kl. 10—11. Lokaö trá 15. júli—21. ágúst. Bústaðasafn — Bókabílar, sími 36270. Vlökomustaöir víös vegar um borglna. Qanga ekkl frá 15. júli—28. ágúst. Norræna húaiö: Bókasatnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbmjarsafn: Opiö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrímaaafn Bergstaóastræti 74: Opiö alla daga vlkunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning til ágústloka. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er oplö prlöjudaga, fimmfudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónaaonar Opió alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurtnn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Jðnt Sigurðasonar I Keupmennahðfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 III 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðin Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bðkaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplð mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufrmðistofa Kópavoga: Opin á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuö til 30. ágúst. Sundlaugarnar í Leugardal og Sundlaug Veaturbmjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er mlöaó viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. til umráöa. Varmárlaug 1 Moafellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30 Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlóviku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug Selljarnarnese: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.