Morgunblaðið - 14.08.1985, Page 8

Morgunblaðið - 14.08.1985, Page 8
8 MbRÖUNBLAEÍID, MlÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚSf 1985 ÁRNAÐ HEILLA í DAG er miövikudagur, 14. ágúst, sem er 226. dagur ársins 1985. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 5.08 og síö- degisflóð kl. 17.25. Sólar- upprás í Rvík kl. 5.15 og sólarlag kl. 21.48. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 11.58 (Almanak Háskóla íslands). Vakið, standiö stööugir í trúnni, verið karlmann- legir og styrkir. Allt sé hjá yöur í kærleika gjört. (1. Kor. 16 13—14.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 ~ ri 13 u ■■ 17 115 16 I LÁRÉTT: 1 drykkir, 5 ósanutcdir, 6 þekktan, 9 ránfugls, 10 tónn, 11 I>rí8kur bókxUfur, 12 bnndvefur, 13 kvenmannsnafn, 15 boróa, 17 sýgur. LÓÐRÉTT: 1 lettadreng, 2 dugíega, 3 kjaftur, 4 umrenninginn, 7 eydd, g skyldmenni, 12 rétt, 14 megna, 16 tveir eimi. LAUSN SÍOUimi KROSSGÁTU: LÁRÉ1T: I væna, 5 áóur, 6 tala, 7 gg, 8 Ingvi, II Aá, 12 ell, 14 riai, 16 IA- nnnL l/H)KÍ. i l: 1 votviAri, 2 náleg, 3 aóa, 4 brag, 7 gil, 9 náiA, 10 vein, 13 híi, 15 SU. Q/Tára afmæli. Á morgun, Oi/ 15. þ.m., er áttræður Jó- hann Brynjólfsson frá Ytri Ey í A-Húnavatnssýslu. Kona hans er Ester Jónsdóttir og hafa þau hjón verið vistmenn á elli- heimilinu Skjaldarvík við Ak- ureyri. Jóhann verður að heiman á afmælisdaginn. höfðu þá verið þar í nokkra daga. Flugþjónusta Sveins Björnssonar annast fyrir- greiðslu við þær. Ein af þess- um þotum kom frá Grænlandi. Þar er flugvélin við töku ljósmynda úr háloftunum. Er flugvélin búin tveim afar full- komnum ljósmyndavélum. Þegar ljósmyndað er er flogið í 40.000 feta hæð! Þotan er am- erísk og er leigð í þessu skyni af sérstakri deild í Grænlandi, GTO, sem er skipuleggjandi hverskonar tæknimála þar í landi. Þotan kom frá Syðri Straumfirði til að sækja vara- hluti, sem koma eiga að utan. Þá eru í einni af þotunum þrem erlendir laxveiðimenn. AKRABORG siglir nú daglega fjórar ferðir á dag rúmhelga daga og fimm ferðir á sunnu- döguum. Skipið siglir sem hér segir: Frá Alt.: Frá Rvík.: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Auki SÍS sölu á , íslenzkum fötum kemur bað öllum vel Kvöldferð á sunnudagkvöldum kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. HALLGRÍMSKIRKJA: Nátt- söngur verður i kvöld, mið- vikudagskvöld, kl. 22.00. FRÁ HÖFNINNI HAFNSÖGUMENN hér í Reykjavíkurhöfn, reyndar er búið að leggja það starfsheiti niður, sögðu Morgunblaðinu í gær að í hvassviðrinu í gærmorgun hefði vindmælirinn á þaki Hafnarhússins mælt 10—11 vindstig í snörpustu vindhvið- unum. Væri ekki að undra þó hið 217 metra langa ítalska skemmtiferðaskip Eugino C gæti lítt athafnað sig eða fært þætti að láta báta þess vera í ferðum milli skips og hafnar í svo slæmu veðri, en það átti að liggja á ytri höfninni til kvölds og halda þá vestur um haf. Er þetta stærsta skipið sem komið hefur hingað á þessu sumri. Það mun nærri eindæmi vera að veður hafi verið svo slæmt að skemmti- ferðaskip hafi ekki getað athafnað sig á ytri höfninni hér. Þegar þetta er skrifað er ekki vitað hvort skipið haldi áfram vestur, án þess að varpa hér akkerum. f fyrrinótt fór Mánafoss á ströndina, Stapafell fór á ströndina, Eyrarfoss kom að utan í gær og togarinn Ögri kom af veiðum og landaði. RTiT ára afmæli. f dag, 14. ág- I U úst, er sjötugur Gísli Bjarnason, Grænuvöllum I á Selfossi, fyrrum útibússtjóri Aimennra trygginga hf. þar í bænum. Kona hans er Jó- hanna Sturludóttir frá Fljótshólum. Þau hjónin verða að heiman í dag. FRÉTTIR HITI breytist lítið sagði Veður- stofan í spárinngangi sínum í veðurfréttunum í gærmorgun. Verið hafði vel hlýtt hér í bæn- um í fyrrinótt, hvasst nokkuð, en ekki fór hitinn niður fyrir 10 stig. llppi í hálendisstöðvum Veðurstofunnar hafði hitinn ver- ið fjögur stig um nóttina svo og í Strandhöfn í Vopnafirði. Hvergi hafði úrkoma verið teljandi um nóttina. Hér í Reykjavík urðu sólskinsstundirnar rúmlega 12 í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra hafði verið kalsaveður á öllu landinu og var þá 6 stiga hiti í rigningunni hér í bænum. UÓSMYNDATÖKUFLUGVÉL. í gær voru þrjár þotur úti á Reykjavíkurflugvelli, sem G-rfuMC? Svo eru það líka fótin frá okkur, sem skapa manninn, Ragnar minn!! Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 9. ágúst til 15. ágúst aö báöum dögum meötöldum er i Vesturbaajar apóteki. Auk þess er Háal- eitis apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarepftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki tll hans (simi 81200). En slyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyrf. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabær: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apótek Garöabæjar opió mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna. Hafnarfjöröur, Garöabær og Álftanes síml 51100. Keftavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoea: Setfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa orölö fyrir nauögun. Skrtfstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. KvennaréÓgJöfin Kvannahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þrlöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-félagió, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síóu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríóa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfræöistööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjuaandingar útvarpsins til útlanda daglega: á 13797 kHz, 21,74 m: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. Kl. 12.45—13.15 til Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 13.15—13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda. Kl. 19.35/45—20.15/25 tll Bretlands og meginlands Evr- ópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna. ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Song- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspíteli Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunsrlaskningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalínn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartíml frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fnóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl '18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaelió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaepttalí: Heimsóknaiiími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19 JB—20. — Sl. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga ki. 15—16 og 19—19.30 Sunnuhliö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflsvíkurlæknis- háraós og heilsugæzlustöövar: Vaktþjónusta allan sól- arhringinn. Simi 4000. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu vlð Hverfisgötu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasatn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunartima útlbúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjaaafnið: Opió alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Arna Magnúaaonar: Handritasýnlng opin þriöju- daga. fimmfudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn falanda: Opiö sunnudaga. þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Raykjavíkur: Aóalaafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 Oþió mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aðalaafn — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnlg opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Aöalaafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. sími 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára Pörn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmfudaga kl. 10—12. Hofavallaeafn — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opið mánudaga — töstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 1. júlí— 11. ágúst. Bústaöaaafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er elnnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3|a—6 ára Pörn á mlövlkudögum kl. 10—11. Lokaö trá 15. júli—21. ágúst. Bústaðasafn — Bókabílar, sími 36270. Vlökomustaöir víös vegar um borglna. Qanga ekkl frá 15. júli—28. ágúst. Norræna húaiö: Bókasatnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbmjarsafn: Opiö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrímaaafn Bergstaóastræti 74: Opiö alla daga vlkunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning til ágústloka. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er oplö prlöjudaga, fimmfudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónaaonar Opió alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurtnn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Jðnt Sigurðasonar I Keupmennahðfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 III 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðin Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bðkaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplð mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufrmðistofa Kópavoga: Opin á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuö til 30. ágúst. Sundlaugarnar í Leugardal og Sundlaug Veaturbmjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er mlöaó viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. til umráöa. Varmárlaug 1 Moafellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30 Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlóviku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug Selljarnarnese: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.