Morgunblaðið - 14.08.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.08.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1985 Heyskap víðast hvar að Ijúka: „Sumur fá góða dóma ef endir þeirra er góður, ætli þetta sé ekki eitt af þeim“ — segir Þorsteinn á Brúarreykjum í Borgarfirði HEYSKAPUR er víðast búinn á sunnan og vestanverðu landinu. Að sögn Jónasar Jónssonar búnaðar- málastjóra er helst að erfiðleikar séu á austanverðu Norðurlandi og Austfjörðum. Á Norðurlandi er hey- skapur langt kominn, þrátt fyrir stirða heyskapartíð í sumar. Ólafur í Víðidalstungu: Lokin að komast í heyskapinn „Hér eru lokin að komast í hey- skapinn. Margir eru alveg búnir og flestir aðrir þurfa aðeins 2—3 þurrkdaga til að ljúka heyskap", sagði Ólafur B. Óskarsson bóndi í Víðidalstungu í Víðidal um Kang heyskaparmála á þeim slóðum. Taldi hann að heyskaparlokin yrðu 2—3 vikum fyrr á ferðinni en venjulega. Ólafur sagði að almennt séð hefði heyskapurinn gengið nokkuð vel í sumar. Þó hefði verið tafsamt í júlí en góðir dagar komið á milli þannig að heyskapurinn væri fyrr á ferðinni en um árabil. Hann sagði áberandi hvað þeir væru á undan sem væru með votheysverkun auk þess sem þeir hefðu að öllum lík- indum náð betra fóðri. Votheys- verkun sagði hann að hefði aukist í sveitinni og nokkuð um að menn heyjuðu i félagi. Sameinuðu þeir þá vélakost sinn og ef mennirnir væru samhentir og duglegir væru þeir mjög fljótir að ná miklu og góðu fóðri. Ólafur taldi að heyfengur væri almennt í góðu meðallagi, eða jafn- vel gott betur. Ekki væri fullljóst með gæðin, en þau væru líklega i meðallagi enda hefðu hey ekki hrakist en hluti túna hefði verið fullmikið sprottinn og það rýrði gæðin eitthvað. Guttormur í Geitagerði: Ólíkt síðasta sumri „Sumarið hefur verið erfitt til heyskapar og ólíkt því sem var í fyrra. Þetta skiptist alveg í tvö horn. Það hefur reyndar ekki rignt mikið, en þeim mun meiri súld ver- ið,“ sagði Guttormur Þormar bóndi í Geitagerði í Fljótsdal þegar rætt var við hann um heyskapinn. Hann sagði að þrátt fyrir stirða heyskap- artíð væru bændur í Fljótsdalnum langt komnir með heyskapinn og þyrftu fáa daga til að ljúka honum alveg. Hann sagði að tæknin væri orðin það góð að mikið næðist upp á fáum þurrkdögum. Til dæmis hefði mikill heyskapur verið í þurrkkafla sem stóð í viku í lok júlí. Hann taldi þó að bændur í fjörðunum fyrir austan og á úthér- aðinu ættu margir mikinn heyskap eftir. Þorsteinn á Brúarreykjum: Sumarið fær góða dóma „Sumur fá góða dóma ef endir þeirra er góður, ætli þetta sé ekki eitt af þeim,“ sagði Þorsteinn Sig- urðsson á Brúarreykjum í Borgar- firði þegar hann var spurður hver hann teldi að yrðu eftirmæli sum- arsins 1985. Þorsteinn sagðist hafa byrjað á að slá í vothey eins og hann er vanur og síðan farið í þurr- heyið þegar fór að gera þurrka og náð að Ijúka heyskapnum fyrir mánaðamótin. Taldi Þorsteinn að allflestir í héraðinu væru búnir með heyskap- inn, enda hefði tíðin verið þannig að allir gætu þess vegna verið bún- ir. Sagði hann að heyskapurinn væri miklu fyrr á ferðinni en í fyrra, en hann hefði stundum verið búinn fyrr en nú. Eitt árið kvaðst hann hafa verið aðeins 11 daga í þurrheyskapnum. Þorsteinn á Brú- arreykjum sagði að grænfóður hefði sprottið illa í sumar vegna þurrka og það væri hending að sjá vel sprottna akra sem sáð var í sl. vor. Hann sagðist í staðinn ætla að slá hána í vothey, það hefði hann einnig gert lítillega í fyrra, en áður hefði hann verið hættur því að mestu. .&&&&? ‘'i - Heyböggum ekió heim í Vatnsdalnum. í:' .: ;vS. MorKunblaöiö/HBj. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING Nr. 150 — 13. ágúst 1985 Kr. Kr. Toll- Eis. KL 09.15 Kaup Sala 1 Iiollari 40,900 41,020 40,940 1 Stfxind 56,994 57,161 56,760 Kan. dollari 30,170 30,259 30„354 1 Dönsk kr. 4,0778 4,0897 4,0361 1 Norsfc kr. 4,9912 5,0058 4,9748 1 Sænsk kr. 4,9513 4,9658 4,9400 1 FL mark 6,9293 6,9496 6,9027 1 Fr. franki 4,8268 4,8410 4,7702 1 Belg. franki 0,7289 0,7311 0,7174 1 St. franki 17,9052 17,9578 173232 1 lloll. gyllini 13,1245 13,1630 12,8894 1 V þ. mark 14,7600 143833 143010 1ÍL líra 0,02197 0,02203 0,02163 1 Austurr. srh. 2,0997 2,1059 2,0636 1 Port esrado 0,2479 0,2486 0,2459 1 Sp. peseti 0,2504 0,2511 03190 1 Japyen 0,17288 0,17339 0,17256 1 írskt ptind 46,037 46,172 45,378 SDR. (SérsL dráttarr.) 424746 423984 423508 Belf>. franki 0,7200 0,7221 J INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóösbækur__________________ 22,00% Sparisjóösreikningsr meó 3ja mánaóa uppsógn Alþýöubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% Iðnaöarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóðir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% meó 6 mánaóa uppsögn Alþýðubankinn............... 28,00% Búnaöarbankinn.............. 28,00% lönaöarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóöir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............31,00% með 12 mánaóa uppsögn Alþýöubankinn............... 30,00% Landsbankinn................31,00% Útvegsbankinn............... 32,00% meó 18 mánsóa uppsögn Búnaöarbankinn 36,00% Innlántskírteini Alþyöubankinn 28,00% Innlandir gjaldayrísreikningar Bandaríkjadollar Alþýöubankinn 830% Búnaöarbanklnn 7,50% Búnaöarbankinn 29,00% lónaöarbankinn 8,00% Landsbankinn 7,50% Sparisjóöir 28,00% Samvinnubankinn 730% Sparisjóóir 8,00% miöaö við lánskjaravísitöiu meö 3ja mánaöa uppaögn Alþýðubankinn 1,50% Búnaöarbankinn 1,00% Utvegsbanklnn 730% Verzlunarbankinn 730% Sleriingspund Alþýðubankinn 930% lönaöarbankinn 1,00% Búnaöarbankinn 1130% Landsbankinn 1,00% lönaðarbankinn 11,00% Samvinnubankinn 1,00% Landsbankinn 11,50% Sparisjóöir 1,00% Samvinnubankinn 1130% Sparisjóðir 1130% Verzlunarbankinn 2,00% Útvegsbankinn 11,00% meó 6 ménaóa upptögn ^jþýðubankinn 3,50% Búnaðarbankinn 3,50% (önaöarbankinn 3,50% Landsbanklnn 3,00% Samvinnubankinn 3,00% Verzlunarbankinn 1130% Vestur-þýak mðrk Alþýóubankinn 4,00% Búnaöarbankinn 430% lónaóarbankinn 5,00% Landsbankinn 430% Samvinnubankinn 4,50% Útvegsbankinn 3,00% Verzlunarbankinn 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávisanareikningar 17,00% — hlaupareikningar 10,00% Búnaöarbankinn 8,00% lönaöarbankinn 8,00% Landsbankinn 10,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningur 8,00% — hlaupareikningur 8,00% Sparisjóðir 10,00% Utvegsbankinn 8,00% Verzlunarbankinn 10,00% Stjðrnureikningar: Alþýöubankinn 8,00% Albýöubankinn 9,00% Sparisjóöir 5,00% Útvegsbankinn 430% Verzlunarbankinn 5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn 930% Búnaöarbankinn 8,75% lónaöarbanklnn 8,00% Landsbankinn 9,00% Samvinnubankinn 9,00% Sparisjóðir 9,00% Útvegsbankínn 9,00% Verzlunarbankinn 10,00% ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn 30,00% Útvegsbankinn 30,00% Safnlán — heímilislán — IB-lán — plúslán maö 3ja til 5 mánaöa bindtngu lónaðarbanklnn 23,00% lönaöarbankinn 30,00% Verzlunarbankinn 30,00% Samvinnubankinn 30,00% Landsbankinn 23 00% Alþýöubankinn 29,00% Sparisjóðir 25,00% Sparisjóðirnir 30,00% Samvinnubankinn 23,00% Utvegsbankinn 23,00% Viöskiptavíxlar Alþýðubankinn 31,00% Landsbankinn 31,00% 6 mánaöa bindingu eöa lengur lönaöarbankinn 28 00% Búnaðarbankinn 31,00% Sparisjóöir 3130% Landsbankinn .. 23,00% Ulvegsbankinn 3030% Sparisjóóir 28,00% Útvegsbankinn 29,00% Vtirdráltartén af hlaupareikningum: Landsbankinn 3130% Utvegsbankinn................. 31,50% Búnaöarbankinn.................31,50% lönaöarbankinn.................31,50% Verzlunarbankinn...............31,50% Samvinnubankinn................31,50% Alþýöubankinn................. 30,00% Sparisjóöirnir................ 30,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markaó______________26,25% lán í SDR vegna útflutningitraml___ 9,7% Skuldabráf, almenn: Landsbankinn.................. 32,00% Útvegsbankinn................. 32,00% Búnaöarbankinn................ 32,00% lönaöarbankinn................ 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............... 32,00% Alþýöubankinn..................31,50% Sparísjóöirnir................ 32,00% Vióskiptaskuldabréf: Landsbankinn................ 33,50% Útvegsbankinn................. 33,50% Búnaöarbankinn................ 33,00% Sparisjóöirnir................ 33,50% Verótryggó lán mióaó vió lánskjaravísitðlu i allt að 2% ár........................ 4% lengur en 1'h ár....................... 5% Vanskilavextir........................ 42% Óverótryggó skuldabréf útgefin tyrir 11.08. 84............ 31,40% Lífeyrissjódslán: Líteyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aó 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg. þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. LHeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóónum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfólagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1985 er 1204 stig en var fyrir júlí 1178 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Miöaó er viö vísitöluna 100 í júni 1979. Byggingavísitala fyrir júní til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöað viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð óverótr. varötr. Verötrygg. Höfuöstóls- fasrslur vaxta kjör kjör tímabil vaxta á ári Óbundið lé Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-34,0 1.0 3 mán. Utvegsbanki, Ábót: 22-34,6 1.0 1 mán. 1 Búnaöarb., Sparib: 1) 7-34,0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3 mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3 mán. 2 Alþýöub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóöir, Trompreikn: 32,0 3,0 1 mán. 2 Bundió fé: lönaöarb , Bónusreikn: 32,0 3,5 1 mán. 2 Bunaöarb . 18 mán. reikn: 35,0 3,5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.