Morgunblaðið - 14.08.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 14.08.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1985 Ð/n^p Afmælis mót GA íslendinga- liöin töpuðu ÍSLENDINGALIOIN Brann og Start töpuöu bæöi á heima- velli í norsku 1. deildar- keppninni í knattspyrnu um helgina. Brann-liöiö sem Bjarni Sig- urösson leikur meö tapaöi fyrir Kongsvinger meö einu marki gegn einu. Start-liöiö sem Guöbjörn Tryggvason leikur meö tapaöi á heimavelli gegn Lilleström meö tveimur mörkum gegn engu. Lille- ström er nú efst í deildinni meö 21 stig. Úrslit annarra leikja voru þessi: Bryne — M jöndalen 1 — 1 Molde — Viking 3—0 Moss — Eik 2—0 Rosenborg — Váolerengen 1—2 JADARSMÓTIÐ í golfi fer fram á Akureyri um næstu helgi. En mótiö er jafnframt afmælismót GA sem á núna um þessar mundir 50 ára af- mæli. Leiknar veröa 36 holur á mótinu og keppt í karla- og kvennaflokki svo og ungl- ingaflokki. Um kvöldiö veröur svo veglegt afmælishóf GA. Leiörétting í VIDTALI viö Friðrik Sigur- björnsson, sem kom á íþróttasíöu Morgunblaösins fyrir skömmu, voru nokkrar villur og biöjumst viö hér velviröingar á þeim en lag- færum þær hér meö. 1. „Kjartan Hjaltested sigraöi síöan á tveimur næstu mótum, áriö 1929 og 1931.“ Á að vera 1929 og 1930. 2. „Ég man til dæmis aö ég kenndi Siguröi Jónssyni tennis ... “ Á aö vera Sig- uröi Jónassyni. 3. „Þess skal getið aö Gunn- ar Thoroddsen heitinn, þá- verandi borgarstjóri, sýndi okkur mikinn velvilja og veitti okkur 4000 króna styrk til þessara fram- kvæmda." Hér er átt viö malarvellina tvo sem TBR lét byggja áriö 1941. • Dæmigerð mynd frá leiknum í gær. Allir leikmenn eru á fullri ferö og fylgjast vel meö því sem er aö gerast. Sigurjón Kristjánsson er lengst til vinstri og Erlingur Kristjánsson er á leiö í knöttinn. Lið ÍBK komið í úrslit bikarkeppninnar: Stórieikur Þorsteins KEFLVÍKINGAR munu leika til úr- slita í bikarkeppni KSÍ að þessu sinni en liðiö sigraöi KA frá Akur- eyri í æsispennandi leik í Keflavík í gærkvöldi. Keflvíkingar skoruðu tvö mörk en KA-mönnum tókst ekki aó skora mark þrátt fyrir mörg góö marktækifæri. Keflvík- ingar geta þakkað markveröi sín- um, Þorsteíni Bjarnasyni, fyrir aó þeír eru komnir • úrslit bikar- keppninnar því hann átti hreint frábæran leik í markinu í gær. Sýndi markvörslu á heimsmæli- kvarða. Leikur þessi var alveg eins og hægt er aó hugsa sér bik- arleiki, hraóur, haröur og mikið um marktækifæri. Völlurinn í Keflavík var einstaklega góöur og geröi þaö sitt til aö ieikmenn gátu látiö knöttinn ganga hratt og ör- ugglega á milii sín. Leikurinn í gær átti aö hefjast kl. 18 en vegna mistaka í boöun dóm- ara hófst hann ekki fyrr en rúm- lega 18.30. Keflvikingar lóku und- an strekkingsvindi i fyrri hálfleik en Sagt eftir leikinn Þorsteinn Bjarnason: „ÞETTA VAR rosalega skemmti- legur leikur og mjög ánægjulegt aö vinna hann. Nú virðast mjög góðar æfingar og undirbúningur vera aö koma í Ijós og nú er bara að gera sig kláran fyrir úrslita- leikinn vió Fram og hann leggst vel í mig — vona bara aö sigurinn lendi réttum megin,“ sagöi hetja Keflvíkinga, Þorsteinn Bjarnason, eftir leikinn víð KA í gær. „Ég er bara svona rosalega snöggur," sagöi Þorsteinn hlæj- andi þegar éf spuröi hann hvort hann heföi ekki veriö búinn að hreyfa sig áöur en Þorvaldur tók vítaspyrnuna. „Ég hef sjaldan haft eins mikið aö gera í markinu í einum hálfleik og hérna í kvöld," bætti hann við að lokum og var aö vonum anægöur meö sigurinn og eigin frammistööu. Þorvaldur Þorvaldsson: „ÉG HITTI knöttinn ágætlega í vítaspyrnunni en Steini var kom- inn af stað í horniö og varði því skot.ð. Þaó er mjög erfitt að skora hjá markveröi sem ver eins og hann Þorsteinn gerði í þessum leik, hann var hreint frábær," sagöi Þorvaldur Þorvaldsson en hann fékk það hlutverk aö taka vítaspyrnuna í leiknum fyrir KA. Ég veit ekki hverjir veröa bik- armeistarar en ég vona aö þaö veröi Keflvíkingar, þeir eiga þaö skiliö ef þeir leika eins og þeir geröu í kvöld. Ég óska þeim alls hins besta í úrslitaleiknum,“ sagöi Þorvaldur aö lokum. Sigurður Björgvinsson: „ÞETTA var ekta bikarleikur. Taugarnar ekki alveg í fullkomnu lagi hjá leikmönnum og ef til vill einhver þreyta eftir miklar og erf- iðar æfingar og leiki,“ sagði Sig- uröur Björgvinsson eftir leikinn en hann átti mjög góöan leik meö Keflvíkingum og skoraöi gullfal- legt mark aö auki. „Ég hitti knöttinn mjög vel og þaö var mjög skemmtilegt aö sjá á eftir honum í markiö, sérstaklega þar sem ég hef nú skoraö í öllum bikarleikjunum í sumar og er staö- ráöinn í því aö halda því áfram,“ sagöi Sigurður Texti: Skúli Sveinsson. Mynd: Einar Falur. IBK — KA 20 voru þess í stað meö sólina í aug- un. Vindurinn virtist ekki hafa áhrif á leikmenn því allir þeir sem þátt tóku í leiknum stóöu sig mjög vel og er þetta einn skemmtilegasti leikur sem undirritaöur hefur oröiö vitni aö lengi. Þorsteinn Bjarnason haföi ekki mikiö aö gera í markinu í fyrri hálf- leik en þó fékk hann ágætis upp- hitun strax á 3. mínútu leiksins þegar Tryggvi Gunnarsson átti gott skot, rangstæöur aö visu, en Þorsteinn varöi mjög vel. Fyrsta mark lelksins skoraöi Siguröur Björgvinsson á 14. mín- útu. Freyr Sverrisson tók þá langt innkast, knötturinn var skallaöur frá en Freyr skallaði aftur inn i víta- teiginn. Enn var skallaö frá en aö þessu sinni til Sigurðar sem lét knöttinn hoppa einu sinnl, lagöi sig skemmtilega niöur og skaut þrumuskoti i bláhornið. Glæsiiegt mark og fallega gert hjá Siguröi. Mikiö fjör var í fyrri hálfleiknum og sóttu liðin á víxl, Keflvíkingar þó öllu aögangsharöari. KA-menn fengu raunar aldrei marktækifæri en sóknir áttu þeir engu aö siöur. Leikmenn ÍBK heföu átt aö geta skoraö nokkur mörk í fyrri hálf- leiknum, sérstaklega Sigurjón Krsitjánsson sem plataöi mark- vörö KA eitt sinn mjög fallega og skaut en Þorvaldur, markvörður, var eldsnöggur og náöi aö koma höndum á knöttinn áöur en Erling- ur bjargaði á marklínunni. Liö KA virtist vanta sjálfstraust- iö i fyrri hálfleiknum og örugglega hefur Gústaf Baldvinsson, þjálfari, talað yfir hausamótunum á þeim i leikhiéi þvi i síöari hálfleiknum gjörbreyttist allur leikur liösins til hins betra, þaö náöi mun betri tök- um á miöjunni sem haföi veriö Keflvíkinga í fyrri hálfleiknum. Þorsteins þáttur Bjarnasonar Akureyrarliöið fékk tvö sæmileg marktækifæri strax í upphafi síöari hálfleiks en í bæöi skiptin var bjargaö í horn. Hinum megin varði Þorvaldur mjög vel frá Helga Bentssyni og þegar hér var komiö sögu hófst Þorsteins þáttur Bjarnasonar. Á 69. mínútu átti Hinrik Þór- hallsson, þá nýkominn inná sem varamaöur, gott og lúmskt skot sem stefndi efst í markhorn Kefl- víkinga en Þorsteinn varöi meist- aralega í horn. Úr hornspyrnunni átti siöan Tryggvi fast skot neöst í markstöng ÍBK og af stönginni barst knötturinn út í teiginn þar sem Tryggvi stökk upp. Brotiö var á honum og vítaspyrna dæmd. Þorvaldur Þorvaldsson tók spyrnuna en Þorsteinn varöi mjög vel, aö minu mati haföi hann hreyft sig en Óli Ólsen, dómari, var á öðru máli og dæmdi hornspyrnu. KA-sóknin hélt áfram enn um sinn og Þorsteins þætti var enn ekki lokiö. Á 73. mínútu komst Tryggvi i mjög gott færi en Þorsteinn var ekki á því aö láta noröanmenn skora og varöi meistaralega. Kefl- víkingar hófu sókn og Sigurjón komst í dauöafæri hinum megin en Þorvaldur markvöröur KA varöi mjög vel. Næstu mínúturnar áttu KA- menn ein átta skot aö marki ÍBK sem Þorsteinn varöi öll meistara- lega og er mér til efs að nokkurn- tíma hafi sést önnur eins mark- varsla hér á landi. Þorsteinn var hreint og beint stórkostlegur í markinu í gær. KA-menn sóttu mun meira í síöari hálfleiknum og virtust vera meö öll tök á leiknum og heföi veriö einhver meöalmaöur í marki ÍBK þá er aldrei aö vita hvernig leikurinn heföi endaö. Þegar rúmar fimmtán mínútur voru til leiksloka skora síöan Kefl- víkingar annaö mark sitt í leiknum og var þaö klaufalegt hjá Þorvaldi markveröi aö verja þaö ekki. IBK fékk aukaspyrnu rétt utan víta- teigs. Sigurjón Kristjánsson tók spyrnuna og sendi aö því er virtist saklausan bolta aö markinu. Þor- valdur misreiknaöi knöttinn eitt- hvaö og virtist í raun detta í mark- teignum og missti knöttinn yfir sig og í netiö. Keflvíkingar komnir í 2:0 sem var algjörlega í andstööu viö gang leiksins. Rétt undir lok leiksins fékk Þor- steinn markvöröur aö sýna enn einu sinni snilldartilþrif þegar Þorvaldur Örlygsson átti mjög gott skot efst í bláhorniö en á ótrúlegan hátt tókst Þorsteini að slá knöttinn í horn. Þar meö endaði leikurinn og Keflvíkingar þyrptust um Þor- stein til þess aö þakka honum frammistööuna og átti hann svo sannarlega skiliö aö fá öll þau mörgu hrósyröi sem fuku þá. Allir leikmenn beggja iiöa eiga hrós skiliö fyrir frábærlega skemmtilegan leik. Þorsteinn Bjarnason bar þó af. Siguröur Björgvinsson, Helgi Bentsson, Sig- urjón Kristjánsson, Freyr Sverris- son og Valþór Sigþórsson stóöu sig sérstaklega vel og varamaöur- inn Kjartan Einarsson átti einnig góöan dag. Hjá KA stóö Þorvaldur markvöröur sig vel, þó svo hann hafi fengið á sig klaufamark, og þeir Erlingur Kristjánsson og Friö- finnur Hermannsson áttu góöan leik í vörninni. KA-menn léku án Njáls Eiðssonar sem var í leik- banni. i STUTTU MÁLI: Keftavikurvöllur, blkarkeppnin iBK — KA 2:0 (1:0) Mðrk ÍBK: Siguröur Björgvinsson á 14. mín. og Sigurjón Kristjánsson á 84. min. Gul spjöld: Helgi Bentsson. Dómari: Óli Ólsen og dæmdl hann ágætlega. Liöin voru þannig skipuö: ÍBK: Þorsteinn Bjarnason, Valþór Sigþorsson, Freyr Sverrisson, Ingvar Guöpiundsson, Gunnar Oddsson, Siguröur Björgvinsson, Óli Þór Magnusson (Björgvin Björgvinsson), Sig- urjón Kristjánsson, Ragnar Margeirsson (Kjartan Einarsson). Helgi Bentsson og Sigur- jón Sveinsson KA: Þorvaldur Jónsson, Friöfinnur Hermanns- son, Erlingur Krístjánsson, Sæmundur Sigfús- son, Þorvaldur Þorvaldsson. Bjarni Jónsson, Árni Freysteinsson (Hinrik Þórhallsson), Tryggvi Gunnarsson (Stefán Ólafsson), Steingrímur Birgisson, Haraldur Haraldsson, Þorvaldur Örlygsson Golf í Leirunni OPNA Olíukeppnin í golfi, hjóna- og parakeppnin, veröur í Leirunni í dag. Ræst veröur út fré klukkan 15—17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.