Morgunblaðið - 14.08.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.08.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVlkÚDAGtm 14. ÁGÚST lí»5 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn Vantar nokkra lagtæka menn viö hreinlegan iönaö. Góðir tekjumöguleikar. Góö vinnuaö- staöa. Upplýsingar í síma 50542. Lausar stöður Eftirgreindar stööur eru lausar á skrifstofum embættisins aö Hverfisgötu 115. 1. Starf skrifstofumanns (ritara). Stúdents- próf, verslunarpróf eöa hliöstæö menntun áskilin. 2. Starf skrifstofumanns (símavaröar við skiptiborð). Um er að ræöa starf hálfan daginn frá kl. 13.00-17.00. Nokkur mála- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir óskast sendar skrifstofustjóra embættisins fyrir 20. ágúst nk. Lögreglustjórinn í Reykjavik. Frá Kvennaskól- anum í Reykjavík Kennara vantar í jaröfræöi. Æskilegt er aö viðkomandi geti einnig kennt efnafræöi. Skólastjóri. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Viö Iðnskólann á ísafiröi eru lausar til um- sóknar staöa skólastjóra og kennarastöður í vélstjórnargreinum og tungumálum. Skóla- stjóraíbúö fyrir hendi. Umsóknir ásamt upplýsingum og menntun og fyrri störf sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 23. ágúst. Menn tamálaráöuneytið. Leitað er eftir bóka- verði í tímabundiö hlutastarf (hálft) við Fjölbrauta- skóla Suðurlands á Selfossi. Kjör fara eftir samningum starfsmannafélags Selfosskaup- staöar. Nánari skýringar veitir skólameistari, sími 99-2111. Umsóknir berist skrifstofu skólans, Austurvegi 10, Selfossi, fyrir 24. ágúst nk. Skólameistari. Bræðratunga þjálfunar- og þjónustumiö- stöö fatlaðra á Vestfjörðum Þroskaþjálfar Óskum eftir aö ráöa þroskaþjálfa til starfa strax eöa eftir samkomulagi. Um er aö ræöa störf á þjónustumiðstöðinni sjálfri svo og á sambýli sem rekið er í tengslum viö hana. Upplýsingar um starfið, launakjör og hús- næði, veitir forstöðumaður í síma 94-3290. Sendill Óskum eftir aö ráöa, nú þegar, sendil til starfa allan daginn. Landssamband isl. útvegsmanna, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu. Vopnafjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Vopnafiröi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 3183 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Bifreiðastjóri óskast nú þegar til fólksflutninga og í ýmsa snúninga. Upplýsingar hjá Stefáni Kjartanssyni í síma 22123. Fiskeldi 22ja ára maöur, nýkominn frá námi í fiskeldi og meö góöa starfsreynslu, óskar eftir starfi strax. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboö til augld. Mbl. merkt: „Fiskeldi — 3870“. A1IKUG4REHIR MARKADURVIDSUND Verslunarstörf — Hlutastörf Viljum ráöa nú þegar starfsfólk til framtíöar- starfa. Um er aö ræöa störf í matvörudeildum, sérvörudeildum og áafgreiðslukössum. Þetta er kjörið tækifæri fyrir húsmæður sem vi|ja vinna hluta úr degi svo og aðrar sem vantar fullt starf. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Miklagarös á eyöublöðum sem þar fást. Egilsstaðaskóli auglýsir Sérkennara vantar nú þegar aö sérdeild skólans fyrir fjölfötluö börn. Húsnæði til reiðu gegn vægu gjaldi og flutn- ingsstyrkur greiddur. Skólastjóri, Ólafur Guömundsson, veröur til viðtals á skrifstofu KÍ aö Grettisgötu 89 í dag kl. 13-15 og jafnframt í síma 91-40172 kl. 18-19. Skólanefnd Egilsstaöaskólah verfis. Afgreiðslufólk óskast Eftirfarandi stööur eru lausar til umsóknar: 1. Kassastúlkur. 2. Sölumaöur í eldhúsadeild. 3. Lagermaöur. Æskilegur vinnutími er 10.00-18.30. Viökom- andi þarf aö geta hafið störf strax. Upplýsingar gefur Gestur Hjaltason í verslun- inni í dag, miövikudag, frá kl. 16.00-18.30. Tikeaj Kringlunni 7, Reykjavik. Kennara vantar aö Grunnskóla Baröastrandar. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 94-2025. Húshjálp Kona óskast til aö hugsa um heimili fyrir full- oröna konu. Vinnutími frá 9-5. Upplýsingar í síma 12361 kl. 7-9 á kvöldin. Aðstoð óskast á tannlæknastofu í austurborginni. Hlutastarf kemur til greina. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „A — 8134“. Snyrtivöru- afgreiðsla Heildverslun í Reykjavík vill ráöa starfskraft allan daginn til lagerafgreiðslu á snyrtivörum og ilmvötnum. Umsækjendur sendi upplýsingar um aldur og fyrri störf til augld. Mbl. merktar: „Snyrtivöru- afgreiösla — 8135“ fyrir 21. ágúst. Húsgagnasmíöi Húsgagnasmiöur eöa maöur vanur trésmíöa- vélum óskast í trésmiöju vora. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. stAlhúsgagnagerð STEINARS HF. Skeifunni6. QAM ÚTGÁFAM HAALEITISBRAUT 1 • 105 REYKJAVlK • SlMI 83122 JL ^ Útlitsteiknari Sam - útgáfan óskar eftir að ráöa vanan útlits- teiknara eöa auglýsingateiknara til að annast útlitsteikningu og auglýsingateikningu fyrir tímaritin Hús og híbýli, Lúxus og Samúel. Nánari uppl. gefa ritstjórar í síma 83122 í dag og á morgun milli kl. 13 og 18. Sam - útgáfan. Kennarar Nokkra kennara vantar aö Grunnskóla Fá- skrúösfjaröar næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar: Stæröfræöi, eðlis- fræöi, líffræöi, samfélagsfræöi, tónmennt, handmennt (pilta), kennsla yngri bekkjar- deilda, forskólakennsla. Nýlegt skólahús — góö vinnuaöstaöa. Mjög ódýrt húsnæöi rétt viö skólann. Talsverö yfir- vinna ef óskaö er. Upplýsingar gefur skólast jóri í síma 97-5159. Frá Grunnskóla Njarðvíkur Kennara vantar aö Grunnskóla Njarövíkur næsta vetur. Kennslugreinar eru: Almenn kennsla og danska. Uppl. veitir Gylfi Guö- mundsson skólastjóri í síma 92-4399 og 92-4380. Skólastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.