Morgunblaðið - 14.08.1985, Page 34

Morgunblaðið - 14.08.1985, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVlkÚDAGtm 14. ÁGÚST lí»5 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn Vantar nokkra lagtæka menn viö hreinlegan iönaö. Góðir tekjumöguleikar. Góö vinnuaö- staöa. Upplýsingar í síma 50542. Lausar stöður Eftirgreindar stööur eru lausar á skrifstofum embættisins aö Hverfisgötu 115. 1. Starf skrifstofumanns (ritara). Stúdents- próf, verslunarpróf eöa hliöstæö menntun áskilin. 2. Starf skrifstofumanns (símavaröar við skiptiborð). Um er að ræöa starf hálfan daginn frá kl. 13.00-17.00. Nokkur mála- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir óskast sendar skrifstofustjóra embættisins fyrir 20. ágúst nk. Lögreglustjórinn í Reykjavik. Frá Kvennaskól- anum í Reykjavík Kennara vantar í jaröfræöi. Æskilegt er aö viðkomandi geti einnig kennt efnafræöi. Skólastjóri. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Viö Iðnskólann á ísafiröi eru lausar til um- sóknar staöa skólastjóra og kennarastöður í vélstjórnargreinum og tungumálum. Skóla- stjóraíbúö fyrir hendi. Umsóknir ásamt upplýsingum og menntun og fyrri störf sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 23. ágúst. Menn tamálaráöuneytið. Leitað er eftir bóka- verði í tímabundiö hlutastarf (hálft) við Fjölbrauta- skóla Suðurlands á Selfossi. Kjör fara eftir samningum starfsmannafélags Selfosskaup- staöar. Nánari skýringar veitir skólameistari, sími 99-2111. Umsóknir berist skrifstofu skólans, Austurvegi 10, Selfossi, fyrir 24. ágúst nk. Skólameistari. Bræðratunga þjálfunar- og þjónustumiö- stöö fatlaðra á Vestfjörðum Þroskaþjálfar Óskum eftir aö ráöa þroskaþjálfa til starfa strax eöa eftir samkomulagi. Um er aö ræöa störf á þjónustumiðstöðinni sjálfri svo og á sambýli sem rekið er í tengslum viö hana. Upplýsingar um starfið, launakjör og hús- næði, veitir forstöðumaður í síma 94-3290. Sendill Óskum eftir aö ráöa, nú þegar, sendil til starfa allan daginn. Landssamband isl. útvegsmanna, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu. Vopnafjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Vopnafiröi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 3183 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Bifreiðastjóri óskast nú þegar til fólksflutninga og í ýmsa snúninga. Upplýsingar hjá Stefáni Kjartanssyni í síma 22123. Fiskeldi 22ja ára maöur, nýkominn frá námi í fiskeldi og meö góöa starfsreynslu, óskar eftir starfi strax. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboö til augld. Mbl. merkt: „Fiskeldi — 3870“. A1IKUG4REHIR MARKADURVIDSUND Verslunarstörf — Hlutastörf Viljum ráöa nú þegar starfsfólk til framtíöar- starfa. Um er aö ræöa störf í matvörudeildum, sérvörudeildum og áafgreiðslukössum. Þetta er kjörið tækifæri fyrir húsmæður sem vi|ja vinna hluta úr degi svo og aðrar sem vantar fullt starf. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Miklagarös á eyöublöðum sem þar fást. Egilsstaðaskóli auglýsir Sérkennara vantar nú þegar aö sérdeild skólans fyrir fjölfötluö börn. Húsnæði til reiðu gegn vægu gjaldi og flutn- ingsstyrkur greiddur. Skólastjóri, Ólafur Guömundsson, veröur til viðtals á skrifstofu KÍ aö Grettisgötu 89 í dag kl. 13-15 og jafnframt í síma 91-40172 kl. 18-19. Skólanefnd Egilsstaöaskólah verfis. Afgreiðslufólk óskast Eftirfarandi stööur eru lausar til umsóknar: 1. Kassastúlkur. 2. Sölumaöur í eldhúsadeild. 3. Lagermaöur. Æskilegur vinnutími er 10.00-18.30. Viökom- andi þarf aö geta hafið störf strax. Upplýsingar gefur Gestur Hjaltason í verslun- inni í dag, miövikudag, frá kl. 16.00-18.30. Tikeaj Kringlunni 7, Reykjavik. Kennara vantar aö Grunnskóla Baröastrandar. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 94-2025. Húshjálp Kona óskast til aö hugsa um heimili fyrir full- oröna konu. Vinnutími frá 9-5. Upplýsingar í síma 12361 kl. 7-9 á kvöldin. Aðstoð óskast á tannlæknastofu í austurborginni. Hlutastarf kemur til greina. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „A — 8134“. Snyrtivöru- afgreiðsla Heildverslun í Reykjavík vill ráöa starfskraft allan daginn til lagerafgreiðslu á snyrtivörum og ilmvötnum. Umsækjendur sendi upplýsingar um aldur og fyrri störf til augld. Mbl. merktar: „Snyrtivöru- afgreiösla — 8135“ fyrir 21. ágúst. Húsgagnasmíöi Húsgagnasmiöur eöa maöur vanur trésmíöa- vélum óskast í trésmiöju vora. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. stAlhúsgagnagerð STEINARS HF. Skeifunni6. QAM ÚTGÁFAM HAALEITISBRAUT 1 • 105 REYKJAVlK • SlMI 83122 JL ^ Útlitsteiknari Sam - útgáfan óskar eftir að ráöa vanan útlits- teiknara eöa auglýsingateiknara til að annast útlitsteikningu og auglýsingateikningu fyrir tímaritin Hús og híbýli, Lúxus og Samúel. Nánari uppl. gefa ritstjórar í síma 83122 í dag og á morgun milli kl. 13 og 18. Sam - útgáfan. Kennarar Nokkra kennara vantar aö Grunnskóla Fá- skrúösfjaröar næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar: Stæröfræöi, eðlis- fræöi, líffræöi, samfélagsfræöi, tónmennt, handmennt (pilta), kennsla yngri bekkjar- deilda, forskólakennsla. Nýlegt skólahús — góö vinnuaöstaöa. Mjög ódýrt húsnæöi rétt viö skólann. Talsverö yfir- vinna ef óskaö er. Upplýsingar gefur skólast jóri í síma 97-5159. Frá Grunnskóla Njarðvíkur Kennara vantar aö Grunnskóla Njarövíkur næsta vetur. Kennslugreinar eru: Almenn kennsla og danska. Uppl. veitir Gylfi Guö- mundsson skólastjóri í síma 92-4399 og 92-4380. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.