Morgunblaðið - 14.08.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.08.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1985 39 iíJCRnU' ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL FjölskyldumeAlimir gœtu geng- ió á bak orða sinna í dag. Reyndu að missa ekki stjórn i skapi þinu, þó að það geti reynst erfitL Það borgar sig að reða málin með ró og festu. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Vinir þínir eru mjög hjálplegir í dag. Taktu hjálp þeirra með feg- ins bendi. Öll samvinna gengur mjög vel hjá þér í dag. Reyndu að finna nýjar leiðir til að koma fjárbagnum á réttan kjöi. & TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINÍ Þú mÍNHÍr stjórn á hlutunum í dag. Þú ættir að vera feginn þvf og láta fólk svona einu sinni taka afleiðinum gjörða sinna. Nolaðu tímann til að vinna að hlutum sem þú hefur gaman af. KRABBINN 21.JtNl-22.JtLl Þú hefur verið i mjög góðu skapi undanfarið en í dag verð- ur skapið ekki gott Þú ert eitthvað daufur í dálkinn og Ifð- ur eitthvað undarlega. Reyndu að hvíla þig og endurnýja orku þína. LJÓNIÐ 23. JttLl-22. ÁGtST Loford eru svikin í dag og þú verður mjög sár og reiður. Keyndu að fá útrás fyrir reiðina með því að stunda íþróttir. Ræ- ddu síðan málin með ró og festu. Hvíldu þig í kvöld. MÆRIN 23. ÁGttST-22. SEPT. Dagurinn byrjar ekki vel. Þú ert geðstirður svona í morgunsárið og lætur það bitna á öðrum. Þú verður líka fremur skapvondur í vinnunni. Keyndu að láta það ekki bitna á viöskiptavinunum. Qk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þetta verður erfiður dagur. Taktu cins litla áhættu og þú getur í dag. Það borgar sig ekki að tefla á tvær hættur of oft. Láttu athuga blóðþrýstinginn hjá þér i dag, því þú hefur verið slappur undanfarið. DREKINN _ 23. OKT.-21. NÓV. verður krefjandi dagur. Mjög mikiö verður að gera f vinnunni og verkin verða erfið. Sumir munu verða ókurteisir við þig f dag. Láttu það ekki fara í skapið á þér. Vertu heima í kvöld. PáÍM BOGMAÐURINN iSNJf 22. NÓV.-21. DES. Skap þitt er með versta móti í dag. Þú lætur reiði þína bitna á saklausu fólki og það kann ekki góðri lukku að stýra. Taktu þig nú á og beindu reiði þinni að réttum aðilum. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Gættu vel að fjárhagnum. Ekki eyða peningum í óþarfa. Reyndu að útvega þér aukavinnu ef þér finnst það nauðsynlegt Láttu skoðanir annarra ekki fara f laugarnar á þér. m VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Taktu ráðleggingum vina þinna í ákveðnu máli. Þú verður að Uka hlbtina fastari tökum ef þetU á að ganga upp hjá þér. Særðu ekki fjölskyldumeðlimi með leiðinlegri hegðun. J FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú getir lent í deilum við vinn- ufélaga þinn í dag. Láttu þetta rifrildi ekki hafa mikil áhrif á þig. Reiði vinnufélagans er aðal- lega f nösunum á honum. Hvíldu þig vel í kvöld. X-9 DÝRAGLENS LJOSKA TOMMI OG JENNI Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þegar mikið er lagt á spilin verður að vanda úrspilið vel. Þú spilar sjö lauf og færð út tígulkóng. Andstæðingarnir létu ekkert frá sér heyra í sögnum: Norður ♦ ÁKD85 V 9 ♦ ÁG105 ♦ Á96 Austur ♦ G1064 - V D1086 ♦ 963 ♦ 52 Suöur ♦ 97 VÁKG5 ♦ KD1083 Þar sem þú hefur vafalaust ekki getað stillt þig um að skoða spil A/V sérðu væntan- lega í hendi þér, að úr því að spaðinn fellur ekki vantar einn slag til að vinna spiiið. Það gengur ekki að trompa tvö hjörtu í blindum, því þá vant- ar innkomu heim til að taka trompin. Bins og spilið er, gengur sú leið að svína einfaldlega hjartagosanum og trompa eitt hjarta. En betra er að spila upp á kastþröng. Drepa á tígulás, spila hjarta á ás og stinga hjarta. Taka svo öll trompin. Ef vestur væri með fjórlitinn í spaða ásamt tíguldrottningunni lenti hann óhjákvæmilega í þvingun þeg- ar síðasta trompinu er spilað. Norður ♦ ÁKD8 V- ♦ G ♦ - Vesfur Austur ♦ 32 ♦ G1064 V 7 VD ♦ D7 ♦ - ♦ - Suður ♦ 97 VG ♦ 8 ♦ 3 ♦ - En í reyndinni er það austur sem valdar spaðann ásamt því að halda á hjartadrottning- unni, en það reynist honum um megn þegar laufþristinum er spilað og tígli kastað úr blindum. Vestur ♦ 32 V 7432 ♦ KD74 ♦ G74 FERDINAND ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ™?...i1...t......u... ' i i. ii i - i, i.— iii m,,., SMAFOLK TMI5 15 REALLY G0IN6 VOURETHE FIR5T P06 EVER TO BE EXCITIN6... TO BE FEP BY S0ME0NE 5TANPING 0NMI5HEAP! 1 \ / resió af meginþorra þjóðarinnar daglega! Taktu nú eftir! Þetta verður æsispennandi Þú ert fyrsti hundurinn sem fóðraður er af manni sem stendur á haus! Hvernig á ég að geta étið svona spenntur? Auglýsinga- síminn er22480 yttotjjimblabib
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.