Morgunblaðið - 14.08.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 14.08.1985, Blaðsíða 46
46 fclk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1985 .»«"»w ESCiS—** Húllum MorKunbtadiA/Helena Stefánadóttir I nnlifunin er augljós. F^ómantíkin blómstraói og þessi sjón ekki óalgeng. 1 eKKI aö njota þess. hæ í Atlavík! Það var mikið húllum hæ í Atlavík um verslunarmannahelgina. Þar voru nokkur þúsund manns sem gerðu sér ýmislegt til gamans, dönsuðu, fóru í allskyns leiki, kepptu í íþróttum, horfðu á flugelda- sýningu, hlustuðu á hljómsveitarkeppni svo og Stuðmenn, Megas, að ógleymdum Blámönnum frá Senegal sem settu svip á staðinn á besta máta. c ^^æll og blessaóur vinur, býró þú í Hallormsstaðaskógi, var e.t.v. lögregl- an aó segja við indíánann sem mætti á svæðió. Þegar til kom var þetta hreinn og klár íslendingur sem hafði oróið sér úti um grímu. Josh Waitzkin 8 ára skáksnillingur Leyfði gamla manninum að máta sig Skærasta barnastjarnan á skákhimni Bandaríkjanna um þessar mundir er Josh Waitzkin. Hann er hæstur að skákstigum í barnaflokki og er aðeins átta ára gamall. Sex ára tefldi hann fyrstu skákina við föður sinn og sýndi þegar af sér ótrúlegasta frum- kvæði í listinni, brögð sem finna mátti í bókum sem hann þó aldrei hafði séð eða heyrt um. Innan tíðar fór hann að sigra föður sinn og sjö ára var hann farinn að leyfa „gamla mannin- um“ að máta sig stöku sinnum til að forða honum frá minnimáttarkennd. Annars segir faðirinn það sérstaka tilfinn- ingu að vera umboðsmaður og þjálfari þessa 3 'k feta stúfs síns og segir að sérgáfa sonarins hafi verulega flækt samband þeirra sem föður og sonar. Hins vegar skynjar hann ábyrgð sína að leyfa syninum að njóta sín, tekur hann á mót víðs vegar og skipuleggur æfingar og lestur skák- bóka og hefur auk þess útvegað honum færan kennara, skákmanninn Bruce Pandolfini. Eru miklar vonir bundnar við þennan 8 ára skák- snilling. Hver veit nema nafnið Josh Waitzkin eigi eftir að prýða skáktöflur íslenskra stór- móta í framtíðinni á meðal annarra stórmeistaranafna. MorKunblaÖið/GRG Guðmundur Bjarni Karlsson 14 ára, hljómborð, Bergur Guóbjörnsson 12 ára, bassi, Sigurvald ívar Helgason, 13 ára trommur, Oskar Rafn Þorsteinsson 12 ára söngvari. Á myndina vantar Garóar Smára Arnarsson, 14 ára gítarleik- ara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.