Morgunblaðið - 14.08.1985, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1985
55
„Lengi dreymt um þennan árangur“
segir Eðvarð Þór Eðvarðsson, sundkappi úr Njarðvík
„Arangurinn af þrotlausum æfingum skilaði sér á Evrópumeistaramótinu og er þetta árangur
sem mig hefur lengi dreymt um,“ sagöi sundmaöurinn snjalli, Eövarö Þór Eövarðsson, sem náöi
frábærum árangri í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í Sofia. Setti glæsilegt ís-
landsmet og náói sjötta sæti og jafngildir tími hans 10. besta tímanum í þessari grein í
heiminum.
skóla Suðurnesja og er þar á
íþróttabraut.
„Ég er á góöri leið með aö
sanna það að viö íslendingar þurf-
um ekki aö fara til útlanda til aö
æfa og ná svo góöum árangri. Ég
Eðvarð Þór Eövarðsson er 18
ára og hóf að æfa sund er hann
var 11 ára. Hann er úr Njarövík og
hefur æft þar aö mestu að undan-
skildum tveimur árum í Keflavík.
Hann stundaöi nám í Fjölbrauta-
Morgunbiaðiö/Bjarni
•Eövarö Eövarösson sagöi í spjalli við Morgunblaðið aö sig heföi
lengi dreymt um aö ná langt í sundíþróttínni og nú er draumur hans að
rsstast. Eövarö á án efa eftir aö gera enn betur í framtíðinni en hann er
aðeins 18 ára gamall.
Þetta er jafnframt í fyrsta sinn
sem keppni fer fram í Suöur-
Ameríku. 94 keppendur eru skráö-
ir til leiks og þar á meöal eru þeir
Pirmin Urbriggen frá Sviss sem
varð efstur í heimsbikarnum á síð-
asta keppnistímabili og Lúxem-
borgarinn Mark Girardelli.
Flestir skiöamannanna hafa aö-
eins æft í nokkrar vikur, þar sem
siöasta keppnistimabili lauk um
hef alla tíö æft hér á landi aö und-
anskildum fjórum mánuöum í
Danmörku fyrir einu ári. Aöstaöan
er hér yfirleitt góö til æfinga, ef
þjálfarinn er góöur aö sama skapi
eins og minn, sem er Friðrik
Ólafsson, " sagöi Eövarð.
Kanarnir jákvæðir
Eövarð hefur mest stundaö æf-
ingar upp á Keflavíkurflugvelli þar
sem hann segir aö sé besta sund-
laug landsins. „Sundlaugin er
25x20 metrar og er mjög góö, viö
fáum aö æfa þar eins og viö viljum.
Ég hef æft tvisvar á dag og synt þá
12—16 kílómetra, auk þess fer ég
á eina þrekæfingu daglega, svona
æfi ég sex sinnum i viku. í æfingar
hjá mér fara um 8 tímar á dag. Ég
hef ekkert unniö í sumar, heldur
snúiö mér eingöngu aö sundinu."
— Áttir þú von á góðum
árangri á mótinu?
„Ég átti von á góöum árangri en
ekki svona góöum. Þaö var margt
sem hjálpaöist aö, aöstæöur voru
mjög góöar og sundlaugarnar meö
því besta sem gerist, svo var farar-
stjórnin og þjálfarinn mjög góöur
og andinn sem ríkti i islenska
hópnum."
Fjórum sinnum ís-
landsmeistari í körfubolta
Eövarö var lengi mjög liötækur í
körfuknattleik hjá Njarövíkingum,
enda hefur hann fjórum sinnum
oröiö islandsmeistari í yngri flokk-
unum. Síöan snéri hann sér aifariö
aö sundinu.
— Hvað er framundan
hjá þér?
„Ég ætla aö reyna aö komast á
Evrópubikarkeppnina í sundi sem
fram fer í Amsterdam í Hollandi í
desember. Á næsta ári er heims-
meistaramótiö í sundi sem fram fer
í Madrid á Spáni og veröur þaö eitt
sterkasta mót sem haldiö hefur
verið á síöustu árum, þar sem allir
bestu sundmenn Evrópu auk
Bandaríkjanna veröa meö sina
sterkustu menn. Ég reyndi aö ná
ekki síöri árangri á þvi móti. Þessi
árangur sem ég náöi nú gefur
manni aukinn styrk og áhuga."
sagöi Eövarö sem slær ekki slöku
viö æfingar.
— Hvernig ferð þú að
því að fjármagna þetta?
„Nú foreldrar mínir hafa stutt
mig vel og einnig Njarðvíkurbær
og fleiri aðilar hér á Suöurnesjum.
Þetta væri ekki hægt án aðstoöar
frá þessum aðilum.“
EÐVARD Þór Eövarösson é fullri ferð í baksundi sem er hans sterkasta
keppnisgrein. Eövarö, sem er aðeins 18 ára gamall, náöi frábærum
árangri á Evrópumeistaramótinu í sundi og varö í 6. sæti í úrslitunum
í 100 m baksundi og náöi jafnframt 10. besta tíma í heiminum í ár.
Morjfunblaöið/Rjarni
• Golflandsliðið sem keppir ( Noröurlandamótinu sem fram fer í
Finnlandi dagana 24. og 25. ágúst nk. er skipað þessum: Siguröur
Pétursson, Úlfar Jónsson, Hannes Eyvindsson, Ragnar Ólafsson, Gylfi
Kristinsson, og Óskar Sæmundsson. Kvennaliöið er skipaö Ragnhildi
Sigurðardóttur, Steinunni Sæmundsdóttur, Ásgeröi Sverrisdóttur og
Þórdísi Gísladóttur.
Kylfíngarnir hafa æft af kappi fyrir mótiö aö undanförnu og eru vel
undir það búnir.
Heimsbikarlnn
af stað á ný
Keppnin fer fram í Suöur-Ameríku
Heimsbikarkeppnin í alpa-
greinum skíðaíþrótta byrjar um
næstu helgi. Þetta er í fyrsta sinn
í sögunni sem keppni hefst svo
snemma. Keppt veróur í tveimur
brunkeppnum í Júpiter-fjöllunum
í Argentínu.
miöjan mars. Urbriggen og Girard-
elli komu til Argentínu fyrir 12 dög-
um og hafa æft þar af fullum krafti
siðan. Brautin i Argentínu er 3.814
metrar aö lengd og er talin mjög
erfiö. Lengi leit út fyrir aö fresta
þyrfti keppninni vegna snjóleysis,
en i endaöan júli snjóaöi og verður
því keppnin á tilsettum tíma.
Besta timann á æfingu i gær í
brautinni náöi heimsbikarhafinn,
79, og 80 Peter Muller frá Sviss.
Annar varö landi hans Karl Alpig-
er, 69 hundruöustu úr sekúndu á
eftir. Helmut Hoflehner frá Austur-
ríki varö þriöji og Bandaríkjamaö-
urinn, Doug Lewis fjóröi.
Girardelli varö í 12. sæti og Ur-
briggen í 42. sæti.
BATAR TIL SÖLU
Flipper 620 Sómi 600
Lengd: 6,20, br. 2,45.
Vél: Suzuki 85 HP.
Ganghraði: 28 mílur.
Fullfrágenginn með svefnplássi ffyrír
4—5, vask og eldunaraðstöðu. Sumar-
hús á sjó.
Lengd: 6,15, br. 2,42.
Vél: BMW 190 HP.
Ganghraði: 38 mílur.
Ekki alveg fullfrágenginn, en sjóklár.
Góður sjóbátur.
Báöir bátarnir eru nýir og ónotaðir. Viöurkenndir af sigl-
ingamálastofnun ríkisins.
Greiðslukjör möguleg.
Bátarnir eru til sýnis í
Snarfarahöfn Elliðaárvogi.
Upplýsingar eftir kl. 17.00
í síma: 41020.
Upplýsingar veitir
Vélar & Taeki hf.
Tryggvagata 10.
Símar 21286 og 21460.