Morgunblaðið - 14.08.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.08.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR I4.,ÁGIJST 1986 47 íslenskir unglingar á „Skottevig camping" w Inorska blaðinu Sörlandet gat að líta fyrir skömmu mynd af ungum íslenskum Noregsvinum á ferð þar um slóðir í fylgd leiðbeinendanna Anne'Berit Morch og Bjargar ÁrnadóUur. Þau voru þarna til að kynnast landi og þjóð og þjálfa sig í norsku sem þau völdu sér í íslenskum skóium til náms. Getið er í blaðinu góðrar kunnáttu þeirra í máliriu og jafnframt að dvölin hafi reynst þeim ánægjuieg þó svo að þeim hafi þótt Norðmenn helst til mikið fyrir brauðmat og snarl í stað staðbetri fæðu. Hvað er 40 ára aðskilnaður þegar ástin er annarsvegar? Orðin kunnu úr söngnum „We’ll nfeet again“ (við sjáumst aftur) höfðu alltaf sérstak^ merkingu fyrir stúikuna sem eitt sinn bar fram te í „búðunum" fyrir her- mennina í seinni heimsstyrjöld- inni. Uun gat aldrei gleymt unga kærastanum úr hernum sem varð að' yfirgefa hana og halda á víg- stöðvarnar 1941 og ekki gaf hún upp vonina að fá að sjá hann á ný. Og viti menn — 40 árum síðar stóð hann á þröskuldinum hjá henni og bað um hönd hennar. Bob Moore gat ekki heldur HVAMM3TANGI „Ekki orð“ Á HVAMMSTANGA er starf- rækt hljómsveit undir nafninu „Ekki orð“. Þeir félagar eru ekki aldnir að árum, frá 12 til 14 ára, en hafa þó flestir komið nálægt hljóðfærum um nokkurra ára skeið. „Það eru ekki nema svona tveir mánuðir síðan þessi hljómsveit var stofnuð, þó nokkrir okkar hafi spilað áður. Fyrst komum við fram 15. júní á unglingaballi hér og það var ágæt? Við æfum á hverju kvöldi og vorum að enda við að fá nýja aðstöðu til að æfa okkur í. Þetta er mjög skemmtilegt og við erum ákveðnir í að halda áfram." gleymt æskúástinni: „Þegar ég sá hana aftur voru tilfinningarnar jafn sterkar ef ekki sterkari en áður.“ Hilda samþykkti þetta og bætir. við: „Ég trúði varla mínum eigin augum, ástvinurinn týndi kpminn til mín á ný.“'Þremur dögum.síðar opinberuðu þau trúlofun sína og giftu sig skömmu seinna. COSPER cqsper- — Auövitað þykir mér vænt um börn. Hvers vegna spyrðu? M ■u, LAUGAVEGI 116. S. 10312 Hádegisverður frá kl. 11.00—15.00 Borgarinnar bestu steikur Gott verö. Góö þjónusta. í kvöld Kvöldverður frá 18.00—23.00 nmw Diskótek frá kl. 10.00—01.00 Aldurstak- mark 20 ár Snyrtilegur klæðnaður VARA- HLUTIR í. JAPAHSKÁ BÍLA • • Eigum fyrirliggjandi eftirtalda varahluti í flestar geröir japanskra bifreiöa. Vatnsdælur, bremsudælur, kúplingar, síur„ start- ara, alternatora, og allt í kveikjukerti. DÆMI UM VERÐ: . Vatnsdælur f.:* Mitsubishi Galant ................. 1.312,- Honda Accord ......................*.... 906,- Mazda 323 .......................... 1.318,- Bremsudælur f.: • IsuzuTrooper .......'................. 836,- Toyota Cressida .................... 900,- Mazda 616 .......................... 728,- Kúplingsdiskar f.: ToyotaTercel ....................... 1.325,- Toyota Hiace ....................... 1.345,- Datsun Cherry ......................' 1.235,- BiLVANGUR sf HÖFÐABAKKA 9 I24 REYKJAVÍK 5ÍMI 687500 HEILDSALA SÍMI 685527
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.