Morgunblaðið - 14.08.1985, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1985
39
iíJCRnU'
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRÍL
FjölskyldumeAlimir gœtu geng-
ió á bak orða sinna í dag.
Reyndu að missa ekki stjórn i
skapi þinu, þó að það geti
reynst erfitL Það borgar sig að
reða málin með ró og festu.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAl
Vinir þínir eru mjög hjálplegir í
dag. Taktu hjálp þeirra með feg-
ins bendi. Öll samvinna gengur
mjög vel hjá þér í dag. Reyndu
að finna nýjar leiðir til að koma
fjárbagnum á réttan kjöi.
&
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÍINÍ
Þú mÍNHÍr stjórn á hlutunum í
dag. Þú ættir að vera feginn þvf
og láta fólk svona einu sinni
taka afleiðinum gjörða sinna.
Nolaðu tímann til að vinna að
hlutum sem þú hefur gaman af.
KRABBINN
21.JtNl-22.JtLl
Þú hefur verið i mjög góðu
skapi undanfarið en í dag verð-
ur skapið ekki gott Þú ert
eitthvað daufur í dálkinn og Ifð-
ur eitthvað undarlega. Reyndu
að hvíla þig og endurnýja orku
þína.
LJÓNIÐ
23. JttLl-22. ÁGtST
Loford eru svikin í dag og þú
verður mjög sár og reiður.
Keyndu að fá útrás fyrir reiðina
með því að stunda íþróttir. Ræ-
ddu síðan málin með ró og
festu. Hvíldu þig í kvöld.
MÆRIN
23. ÁGttST-22. SEPT.
Dagurinn byrjar ekki vel. Þú ert
geðstirður svona í morgunsárið
og lætur það bitna á öðrum. Þú
verður líka fremur skapvondur í
vinnunni. Keyndu að láta það
ekki bitna á viöskiptavinunum.
Qk\ VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
Þetta verður erfiður dagur.
Taktu cins litla áhættu og þú
getur í dag. Það borgar sig ekki
að tefla á tvær hættur of oft.
Láttu athuga blóðþrýstinginn
hjá þér i dag, því þú hefur verið
slappur undanfarið.
DREKINN
_ 23. OKT.-21. NÓV.
verður krefjandi dagur.
Mjög mikiö verður að gera f
vinnunni og verkin verða erfið.
Sumir munu verða ókurteisir
við þig f dag. Láttu það ekki
fara í skapið á þér. Vertu heima
í kvöld.
PáÍM BOGMAÐURINN
iSNJf 22. NÓV.-21. DES.
Skap þitt er með versta móti í
dag. Þú lætur reiði þína bitna á
saklausu fólki og það kann ekki
góðri lukku að stýra. Taktu þig
nú á og beindu reiði þinni að
réttum aðilum.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Gættu vel að fjárhagnum. Ekki
eyða peningum í óþarfa. Reyndu
að útvega þér aukavinnu ef þér
finnst það nauðsynlegt Láttu
skoðanir annarra ekki fara f
laugarnar á þér.
m
VATNSBERINN
20. JAN.-18.FEB.
Taktu ráðleggingum vina þinna
í ákveðnu máli. Þú verður að
Uka hlbtina fastari tökum ef
þetU á að ganga upp hjá þér.
Særðu ekki fjölskyldumeðlimi
með leiðinlegri hegðun.
J FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú getir lent í deilum við vinn-
ufélaga þinn í dag. Láttu þetta
rifrildi ekki hafa mikil áhrif á
þig. Reiði vinnufélagans er aðal-
lega f nösunum á honum.
Hvíldu þig vel í kvöld.
X-9
DÝRAGLENS
LJOSKA
TOMMI OG JENNI
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Þegar mikið er lagt á spilin
verður að vanda úrspilið vel.
Þú spilar sjö lauf og færð út
tígulkóng. Andstæðingarnir
létu ekkert frá sér heyra í
sögnum:
Norður
♦ ÁKD85
V 9
♦ ÁG105
♦ Á96
Austur
♦ G1064 -
V D1086
♦ 963
♦ 52
Suöur
♦ 97
VÁKG5
♦ KD1083
Þar sem þú hefur vafalaust
ekki getað stillt þig um að
skoða spil A/V sérðu væntan-
lega í hendi þér, að úr því að
spaðinn fellur ekki vantar
einn slag til að vinna spiiið.
Það gengur ekki að trompa tvö
hjörtu í blindum, því þá vant-
ar innkomu heim til að taka
trompin.
Bins og spilið er, gengur sú
leið að svína einfaldlega
hjartagosanum og trompa eitt
hjarta. En betra er að spila
upp á kastþröng.
Drepa á tígulás, spila hjarta
á ás og stinga hjarta. Taka svo
öll trompin. Ef vestur væri
með fjórlitinn í spaða ásamt
tíguldrottningunni lenti hann
óhjákvæmilega í þvingun þeg-
ar síðasta trompinu er spilað.
Norður
♦ ÁKD8
V-
♦ G
♦ -
Vesfur Austur
♦ 32 ♦ G1064
V 7 VD
♦ D7 ♦ -
♦ - Suður ♦ 97 VG ♦ 8 ♦ 3 ♦ -
En í reyndinni er það austur
sem valdar spaðann ásamt því
að halda á hjartadrottning-
unni, en það reynist honum
um megn þegar laufþristinum
er spilað og tígli kastað úr
blindum.
Vestur
♦ 32
V 7432
♦ KD74
♦ G74
FERDINAND :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
™?...i1...t......u... ' i i. ii i - i, i.— iii m,,.,
SMAFOLK
TMI5 15 REALLY G0IN6 VOURETHE FIR5T P06 EVER
TO BE EXCITIN6... TO BE FEP BY S0ME0NE
5TANPING 0NMI5HEAP!
1
\ /
resió af
meginþorra
þjóðarinnar
daglega!
Taktu nú eftir!
Þetta verður æsispennandi
Þú ert fyrsti hundurinn sem
fóðraður er af manni sem
stendur á haus!
Hvernig á ég að geta étið
svona spenntur?
Auglýsinga-
síminn er22480
yttotjjimblabib