Morgunblaðið - 14.08.1985, Side 30

Morgunblaðið - 14.08.1985, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1985 Heyskap víðast hvar að Ijúka: „Sumur fá góða dóma ef endir þeirra er góður, ætli þetta sé ekki eitt af þeim“ — segir Þorsteinn á Brúarreykjum í Borgarfirði HEYSKAPUR er víðast búinn á sunnan og vestanverðu landinu. Að sögn Jónasar Jónssonar búnaðar- málastjóra er helst að erfiðleikar séu á austanverðu Norðurlandi og Austfjörðum. Á Norðurlandi er hey- skapur langt kominn, þrátt fyrir stirða heyskapartíð í sumar. Ólafur í Víðidalstungu: Lokin að komast í heyskapinn „Hér eru lokin að komast í hey- skapinn. Margir eru alveg búnir og flestir aðrir þurfa aðeins 2—3 þurrkdaga til að ljúka heyskap", sagði Ólafur B. Óskarsson bóndi í Víðidalstungu í Víðidal um Kang heyskaparmála á þeim slóðum. Taldi hann að heyskaparlokin yrðu 2—3 vikum fyrr á ferðinni en venjulega. Ólafur sagði að almennt séð hefði heyskapurinn gengið nokkuð vel í sumar. Þó hefði verið tafsamt í júlí en góðir dagar komið á milli þannig að heyskapurinn væri fyrr á ferðinni en um árabil. Hann sagði áberandi hvað þeir væru á undan sem væru með votheysverkun auk þess sem þeir hefðu að öllum lík- indum náð betra fóðri. Votheys- verkun sagði hann að hefði aukist í sveitinni og nokkuð um að menn heyjuðu i félagi. Sameinuðu þeir þá vélakost sinn og ef mennirnir væru samhentir og duglegir væru þeir mjög fljótir að ná miklu og góðu fóðri. Ólafur taldi að heyfengur væri almennt í góðu meðallagi, eða jafn- vel gott betur. Ekki væri fullljóst með gæðin, en þau væru líklega i meðallagi enda hefðu hey ekki hrakist en hluti túna hefði verið fullmikið sprottinn og það rýrði gæðin eitthvað. Guttormur í Geitagerði: Ólíkt síðasta sumri „Sumarið hefur verið erfitt til heyskapar og ólíkt því sem var í fyrra. Þetta skiptist alveg í tvö horn. Það hefur reyndar ekki rignt mikið, en þeim mun meiri súld ver- ið,“ sagði Guttormur Þormar bóndi í Geitagerði í Fljótsdal þegar rætt var við hann um heyskapinn. Hann sagði að þrátt fyrir stirða heyskap- artíð væru bændur í Fljótsdalnum langt komnir með heyskapinn og þyrftu fáa daga til að ljúka honum alveg. Hann sagði að tæknin væri orðin það góð að mikið næðist upp á fáum þurrkdögum. Til dæmis hefði mikill heyskapur verið í þurrkkafla sem stóð í viku í lok júlí. Hann taldi þó að bændur í fjörðunum fyrir austan og á úthér- aðinu ættu margir mikinn heyskap eftir. Þorsteinn á Brúarreykjum: Sumarið fær góða dóma „Sumur fá góða dóma ef endir þeirra er góður, ætli þetta sé ekki eitt af þeim,“ sagði Þorsteinn Sig- urðsson á Brúarreykjum í Borgar- firði þegar hann var spurður hver hann teldi að yrðu eftirmæli sum- arsins 1985. Þorsteinn sagðist hafa byrjað á að slá í vothey eins og hann er vanur og síðan farið í þurr- heyið þegar fór að gera þurrka og náð að Ijúka heyskapnum fyrir mánaðamótin. Taldi Þorsteinn að allflestir í héraðinu væru búnir með heyskap- inn, enda hefði tíðin verið þannig að allir gætu þess vegna verið bún- ir. Sagði hann að heyskapurinn væri miklu fyrr á ferðinni en í fyrra, en hann hefði stundum verið búinn fyrr en nú. Eitt árið kvaðst hann hafa verið aðeins 11 daga í þurrheyskapnum. Þorsteinn á Brú- arreykjum sagði að grænfóður hefði sprottið illa í sumar vegna þurrka og það væri hending að sjá vel sprottna akra sem sáð var í sl. vor. Hann sagðist í staðinn ætla að slá hána í vothey, það hefði hann einnig gert lítillega í fyrra, en áður hefði hann verið hættur því að mestu. .&&&&? ‘'i - Heyböggum ekió heim í Vatnsdalnum. í:' .: ;vS. MorKunblaöiö/HBj. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING Nr. 150 — 13. ágúst 1985 Kr. Kr. Toll- Eis. KL 09.15 Kaup Sala 1 Iiollari 40,900 41,020 40,940 1 Stfxind 56,994 57,161 56,760 Kan. dollari 30,170 30,259 30„354 1 Dönsk kr. 4,0778 4,0897 4,0361 1 Norsfc kr. 4,9912 5,0058 4,9748 1 Sænsk kr. 4,9513 4,9658 4,9400 1 FL mark 6,9293 6,9496 6,9027 1 Fr. franki 4,8268 4,8410 4,7702 1 Belg. franki 0,7289 0,7311 0,7174 1 St. franki 17,9052 17,9578 173232 1 lloll. gyllini 13,1245 13,1630 12,8894 1 V þ. mark 14,7600 143833 143010 1ÍL líra 0,02197 0,02203 0,02163 1 Austurr. srh. 2,0997 2,1059 2,0636 1 Port esrado 0,2479 0,2486 0,2459 1 Sp. peseti 0,2504 0,2511 03190 1 Japyen 0,17288 0,17339 0,17256 1 írskt ptind 46,037 46,172 45,378 SDR. (SérsL dráttarr.) 424746 423984 423508 Belf>. franki 0,7200 0,7221 J INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóösbækur__________________ 22,00% Sparisjóösreikningsr meó 3ja mánaóa uppsógn Alþýöubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% Iðnaöarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóðir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% meó 6 mánaóa uppsögn Alþýðubankinn............... 28,00% Búnaöarbankinn.............. 28,00% lönaöarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóöir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............31,00% með 12 mánaóa uppsögn Alþýöubankinn............... 30,00% Landsbankinn................31,00% Útvegsbankinn............... 32,00% meó 18 mánsóa uppsögn Búnaöarbankinn 36,00% Innlántskírteini Alþyöubankinn 28,00% Innlandir gjaldayrísreikningar Bandaríkjadollar Alþýöubankinn 830% Búnaöarbanklnn 7,50% Búnaöarbankinn 29,00% lónaöarbankinn 8,00% Landsbankinn 7,50% Sparisjóöir 28,00% Samvinnubankinn 730% Sparisjóóir 8,00% miöaö við lánskjaravísitöiu meö 3ja mánaöa uppaögn Alþýðubankinn 1,50% Búnaöarbankinn 1,00% Utvegsbanklnn 730% Verzlunarbankinn 730% Sleriingspund Alþýðubankinn 930% lönaöarbankinn 1,00% Búnaöarbankinn 1130% Landsbankinn 1,00% lönaðarbankinn 11,00% Samvinnubankinn 1,00% Landsbankinn 11,50% Sparisjóöir 1,00% Samvinnubankinn 1130% Sparisjóðir 1130% Verzlunarbankinn 2,00% Útvegsbankinn 11,00% meó 6 ménaóa upptögn ^jþýðubankinn 3,50% Búnaðarbankinn 3,50% (önaöarbankinn 3,50% Landsbanklnn 3,00% Samvinnubankinn 3,00% Verzlunarbankinn 1130% Vestur-þýak mðrk Alþýóubankinn 4,00% Búnaöarbankinn 430% lónaóarbankinn 5,00% Landsbankinn 430% Samvinnubankinn 4,50% Útvegsbankinn 3,00% Verzlunarbankinn 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávisanareikningar 17,00% — hlaupareikningar 10,00% Búnaöarbankinn 8,00% lönaöarbankinn 8,00% Landsbankinn 10,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningur 8,00% — hlaupareikningur 8,00% Sparisjóðir 10,00% Utvegsbankinn 8,00% Verzlunarbankinn 10,00% Stjðrnureikningar: Alþýöubankinn 8,00% Albýöubankinn 9,00% Sparisjóöir 5,00% Útvegsbankinn 430% Verzlunarbankinn 5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn 930% Búnaöarbankinn 8,75% lónaöarbanklnn 8,00% Landsbankinn 9,00% Samvinnubankinn 9,00% Sparisjóðir 9,00% Útvegsbankínn 9,00% Verzlunarbankinn 10,00% ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn 30,00% Útvegsbankinn 30,00% Safnlán — heímilislán — IB-lán — plúslán maö 3ja til 5 mánaöa bindtngu lónaðarbanklnn 23,00% lönaöarbankinn 30,00% Verzlunarbankinn 30,00% Samvinnubankinn 30,00% Landsbankinn 23 00% Alþýöubankinn 29,00% Sparisjóðir 25,00% Sparisjóðirnir 30,00% Samvinnubankinn 23,00% Utvegsbankinn 23,00% Viöskiptavíxlar Alþýðubankinn 31,00% Landsbankinn 31,00% 6 mánaöa bindingu eöa lengur lönaöarbankinn 28 00% Búnaðarbankinn 31,00% Sparisjóöir 3130% Landsbankinn .. 23,00% Ulvegsbankinn 3030% Sparisjóóir 28,00% Útvegsbankinn 29,00% Vtirdráltartén af hlaupareikningum: Landsbankinn 3130% Utvegsbankinn................. 31,50% Búnaöarbankinn.................31,50% lönaöarbankinn.................31,50% Verzlunarbankinn...............31,50% Samvinnubankinn................31,50% Alþýöubankinn................. 30,00% Sparisjóöirnir................ 30,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markaó______________26,25% lán í SDR vegna útflutningitraml___ 9,7% Skuldabráf, almenn: Landsbankinn.................. 32,00% Útvegsbankinn................. 32,00% Búnaöarbankinn................ 32,00% lönaöarbankinn................ 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............... 32,00% Alþýöubankinn..................31,50% Sparísjóöirnir................ 32,00% Vióskiptaskuldabréf: Landsbankinn................ 33,50% Útvegsbankinn................. 33,50% Búnaöarbankinn................ 33,00% Sparisjóöirnir................ 33,50% Verótryggó lán mióaó vió lánskjaravísitðlu i allt að 2% ár........................ 4% lengur en 1'h ár....................... 5% Vanskilavextir........................ 42% Óverótryggó skuldabréf útgefin tyrir 11.08. 84............ 31,40% Lífeyrissjódslán: Líteyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aó 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg. þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. LHeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóónum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfólagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1985 er 1204 stig en var fyrir júlí 1178 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Miöaó er viö vísitöluna 100 í júni 1979. Byggingavísitala fyrir júní til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöað viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð óverótr. varötr. Verötrygg. Höfuöstóls- fasrslur vaxta kjör kjör tímabil vaxta á ári Óbundið lé Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-34,0 1.0 3 mán. Utvegsbanki, Ábót: 22-34,6 1.0 1 mán. 1 Búnaöarb., Sparib: 1) 7-34,0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3 mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3 mán. 2 Alþýöub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóöir, Trompreikn: 32,0 3,0 1 mán. 2 Bundió fé: lönaöarb , Bónusreikn: 32,0 3,5 1 mán. 2 Bunaöarb . 18 mán. reikn: 35,0 3,5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.