Morgunblaðið - 24.08.1985, Side 8

Morgunblaðið - 24.08.1985, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1985 í DAG er laugardagur 24. ágúst, Barthólómeusmessa, 236. dagur ársins 1985. Sólarupprás í Rvík kl. 00.05 og síðdegisflóö kl. 12.49. Sólarupprás í Rvík kl. 5.46 og sólarlag kl. 21.12. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.30 og tunglið er í suöri kl. 20.46. (Almanak Háskól- ans.) Ef andi hans, sem vakti Jesú frá dauðum, býr í yður, þé mun hann, sem vakti Jesú frá dauðum, einnig gjöra dauölega líkami yöar lifandi með anda sínum, sem býr í yður. (Róm. 8,11.) KROSSGÁTA I.AKÍ.Tl : — 1 HÍgti, 5 Dana, 6 gripa- hús, 7 snemma, 8 eitt sér, 11 kaðali, 12 tírr, 14 pílan, 16 skakkur. LÓÐRÉnT: — 1 mýrarplanta, 2 óftgTM, 3 ílát, 4 skordýr, 7 stefna, 9 lifa. 10 þjóAhdfAinfúa, 13 |ruð, 15 greinir. LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTtl: LÁRÉTTT: — 1 brekur, 5 fæ, 6 okan- um, 9 tár, 10 XI, II It, 12 hin 13 etur, 15 láð, 17 aflaði. LÓÐRÉTT: — 1 brotlega, 2 *far, 3 kaen, 4 róminn, 7 kátt, 8 uxi, 12 hráa, 14 ull, 16 ðð. í fyrra var 5 stiga hiti hér í bæn- um. Sncmma í gærmorgun var hitinn 12—14 stig í Skandin- avíubæjunum sem eru á sömu breiddargráðu og Reykjavík og í Nuuk á Grænlandi 4ra stiga hiti. í Frobisher Bay var sjö stiga hiti. KJÖRRÆÐISMAÐUR. í nýju Lögbirtingablaði tilk. utanrík- isráðuneytið um skipan kjör- ræðismanns vestur í Kansas City í Bandarikjunum. Ræðis- maðurinn Vigdís Aðalsteinsdótt- ir var skipuö í desembermán- uði 1984. Utanáskrift ræð- ismannsskrifstofunnar er: Consulate of Iceland, 7100 East 131 Street, Grandview, MO 64030, USA. Á EGILSSTÖÐUM er laus staða varðstjóra í lögregluliði S-Múlasýslu laus til umsókn- ar. Auglýsir bæjarfógetinn á Eskifirði stöðuna lausa í síð- asta Lögbirtingi með umsókn- arfresti til 10. sept. Staðan veitist frá 1. okt. nk. Tekið er fram að tollgæsla sé þáttur í starfinu. FRÁ HÖFNINNI GRÆNLENSKA skipið Ekaluq, sem kom um daginn til Reykjavíkurhafnar, er farið út aftur. Togararnir Hilmir og Vigri eru farnir aftur til veiða. Stapafell fór á ströndina í gær. Þá lóðsuðu hafnsögumenn úr Reykjavíkurhöfn á Grundar- tanga 10.000 tonna skipi (Iristi- an King, sem lestaði fullfermi frá verksmiðjunni þar og hélt til útlanda. í gær fór svo síð- asta skemmtiferðaskipið sem kemur á þessu sumri, Mermoz, en það kom í fyrradag. Gullbrúðkaup. 1 dag eiga gullbrúðkaup vestur í Bolung- arvik hjónin frú Valborg Guð- mundsdóttir og Eggert Har- aldsson, Völusteinsstræti 11. ára afmæli. Á mánudag- I vf inn kemur, 26. ágúst, er sjötug Svava Sigurgeirsdóttir, Norðurgötu 16, Akureyri. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu á morgun, sunnu- dag. FRÉTTIR____________________ í VEÐURLÝSINGUNNI í veður fréltunum í gærmorgun kom fram að mest úrkoma hefði mælst 19 millim. í fyrrinótt á veðurathugunarstöðinni á Hveravöllum. Fólkið þar sem annast veðurþjónustuna þaðan hafði skýrt frá að þessi úrkoma hefði öll fallið þar á aðeins 15 mínútum. Það hafði gert feiknaskýfall í fyrrakvöld sem aðeins stóð f þessar 15 mínútur. Svo mikill hafði vatnselgurinn orðið að vatn komst í kjallara stöðvar- hússins. Taldi Hveravallafólkið sig ekki hafa upplifað annað eins fyrr. í fyrrinótt hafði minnstur hiti verið þar uppi, 6 stig, á Hornbjargi og á Gríms- stöðum. Hér í Reykjavík fór hit- inn niður í 8 stig um nóttina, sem var úrkomulaus. Sólskins- stundir hér í bænum urðu 7 í fyrradag. í spárinngangi veður- fréttanna var enn spáð hægt kólnandi veðri. I*essa sömu nótt Hafnfirð- Láttu ekki svona Emma. Þetta er bara Hafnfirðingur sem hefur komið auga á póstkassa!!! Kvöld-, n»tur- og helgidagaþtónusta apótekanna i Reykjavík dagana 23. ágúst tíl 29. ágúst aó Dáöum dög- um meötöldum er í Reykjavíkur apóteki. Auk þess er Borgar apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknaatofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landaprtalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er lasknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Ónæmisaógeröér fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlasknafél. íslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabasr: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apótek Garöabæjar opió mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjöróur: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöróur, Garöabær og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfost: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-félagió, Skógarhlíð 8. Opið þriójud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráógjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaóar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aemtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfraaöiatööin: Ráögjöf f sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjueendingar útvarpsins til útlanda daglega: á 13797 kHz, 21,74 m: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. Kl. 12.45—13.15 til Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 13.15—13.45 tii austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda. Kl. 19.35/45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evr- ópu. Á 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austur- hluta Kanada og Bandarikjanna. ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 III kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 S»ng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir teður kl. 19.30—20.30. Barna»pítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningadaild Landapítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakolaapítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapítalinn í Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. HafrvarbOöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hailauvarndartlöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faaóingarhaimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaapitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahaalið: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — VHilsataóaapftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20 — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hiúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Keflsvíkurlnknit- háraót og heilsugæzlustöóvar: Vaktþjónusta allan sól- arhringinn. Sími 4000. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, simí 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsvaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háakólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aöalsafni, sírni 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga víkunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstrætí 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aóalaafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aóalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólhelmunv27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11 — 12. Lokað frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaóasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabílar, sími 36270. Viókomustaöir víös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö alla daga vikunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning til ágústloka. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn oplnn alla daga kl. 10—17. Húa Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opíó miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuð til 30. ágúst. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vaaturbaajar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30 Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunarlími er miðað viö pegar sölu er hætt. Þá hata gestir 30 min. til umráöa. Varmártaug í Moafellssvait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Kaflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriójudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundiaug Hafnarljaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.