Morgunblaðið - 24.08.1985, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1985
Myndlist:
Helgi
Vilberg á
ísafirði
ísafirði, 22. ágúst.
HELGI Vilberg, listmálari og skóla-
stjóri myndlistarskólans á Akureyri,
er með sölusýningu í Slunkaríki á
ísafirði þessa dagana. Á sýningunni
eru 7 málverk öll ný og unnin með
akryl á striga. Verð myndanna er frá
17.000 til 60.000 kr.
Helgi Vilberg fæddist 1951.
Hann stundaði nám í Handíða- og
myndlistarskólanum 1969—1973.
Hann fór í námsferðir til Eng-
lands 1973, 1983 og 1984. Hann
stofnaði Myndlistarskólann á Ak-
ureyri 1974 og hefur verið skóla-
stjóra hans frá árinu 1977, auk
þess sem hann hefur kennt við
Menntaskólann á Akureyri frá
1978. Helgi hélt einkasýningar á
Akureyri 1975 og 1978, auk fjölda
samsýninga á Akureyri, Húsavík
og í Reykjavík. Hann hlaut lista-
mannalaun 1980 og 1983 og er fé-
lagi í FÍM.
Úlfar
Islenskum
fyrirtækjum
boðið upp á
kynningu í
Minnesota
FYLKISSTJÓRINN í Minnes-
ota, Ruby Perpich, hefur boðið
nokkrum ísienskum fyrirtækj-
um að kynna vörur sínar og
þjónustu á „Icelandic Days in
Minnesota“ 25. og 26. ágúst
nk. A sama tíma verður opnuð
Ijósmyndasýning sem Ljós-
myndasafnið setur upp. Heið-
ursgestur á þessum kynning-
um verður Steingrímur Her-
mannsson, forsætisráðherra.
Perpich kom til íslands fyrir
tveimur árum á ferð um öll Norð-
urlönd. Hann var þá nýkjörinn
fylkisstjóri. Perpich, sem mikinn
áhuga hefur fyrir útflutningi og
innflutningi vöru og þjónustu,
stakk upp á sérstakri Islands-
kynningu við forráðamenn hér.
Fyrrverandi sendiherra Banda-
ríkjanna hér á landi, Marshall
Brement, hefur einnig unnið að
þessu máli.
Ljósmyndasafnið var fengið til
að setja upp Ijósmyndasýningu
sem sýnir aðstæður á íslandi frá
því fyrir og um aldamótin en ein-
mitt á þeim tíma var straumur
versturfara frá íslandi hvað mest-
ur. Til samanburðar hefur banda-
rískum Ijósmyndara, Gary Spenc-
er, sem tekið hefur mikið af ljós-
myndum á Islandi og er sjálfur frá
Minnesota, jafnframt verið boðið
að sýna nútímaljósmyndir. Ljós-
myndasýningin verður opnuð 25.
ágúst í Science-safninu í Minne-
appolis St. Paul.
Kynning á vörum og þjónustu
íslenskra fyrirtækja fer svo fram
á International Market Square í
Minneapolis. Þar munu Coldwat-
er, Iceland Seafood og Iceland
Waters Industries kynna fram-
leiðslu sína og standa fyrir veit-
ingum. Álafoss og Hilda kynna
ullarvörur og halda tískusýningar
með aðstoð stórverslunarinnar
Daytons, sem mun leggja til sýn-
ingarstúlkur, og Flugleiðir og
Ferðamálaráð kynna Island sem
ferðamannaland, en Hafskip
kynnir gámaflutninga sina frá
Norðurlöndum.
Morgunblaðift/Úlfar Ágústason
Ein af myndum Helga Vilberg á sýningunni í Slunkaríki.
Glæsibær
Opið í kvöld
Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir
dansi. Opiö til kl. 03. Snyrtilegur
klæönaöur.
X/oitinnahúaiA CtIooeihaa
huaardm BINGÓ!
7 25 40 57 63
6 22 45 56 62
15 21 • 51 72
10 20 35 53 67
12 24 31 55 73
Hefst kl. 13.30
5 18 34 52 61
1 19 38 46 70 1
11 30 • 60 64 |
13 27 32 58 71
4 26 33 50 68
Hœsti vinningur ad verdmœti kr. 30 þús.
9 23 44 59 66
% 8 16 41 54 75
3 29 • 49 65 «0
2 28 36 48 74
14 17 39 47 69
35 umferdir
Heildarverdmœti vinninga yfir kr. 100 þús.
Aukaumferd
TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Skála
fell
eropiö
öllkvold
I kvöld
Guömundur Haukur
leikur og syngur
«1 imn I.&
czz o|
*— mm nl
FLUGLEIDA fm HÓTEL
V^rlKMlfD
Sími 68-50-90
VWmNGAHÚS
HÚS GÖMLU DANSANNA.
Gðmki danaamir
í kvðld kl. 9—3.
Hljómsveitin
DREKAR ásamt
hinni vinsælu
söngkonu
MATTÝ JÓHANNS
Aöaina ródugjald.
m
m
LAUGAVEGI 116. S. 10312
í kvöld og næstu kvöld skemmta hinir
frábœru Grétar og Gylfi með músík
og söng.
Borgarinnar bestu steikur.
Gott verö — góð þjónusta.
Opið alla daga frá kl. 11—15.
Opnum aftur kl. 18 á hverjum degi.
Diskótek á hverju kvöldi til kl. 1.00.
Rúllugjald.
(Föstud. og laugard. frá kl. 10—3.)
Aldurstakmark 20 ár.