Morgunblaðið - 18.09.1985, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.09.1985, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. SEPTEMBER1985 25 Morgunblaðið/Gils Jóhannsson Sláturhússtjórinn, Skúli Jónsson á Seialsk, og stödvarstjórinn, Ólafur Sigur- jónsson á Stórólfshvoli. Gestir skoóa hluta af hinu fjölbr. úrvali framleiðsluvara SS, og er Stefán Jasonarson í Vorsabæ fyrir miðri mynd. Klara Klængsdóttir, fyrrum nemandi og samkennari Lárusar, afhjúpaði minnisvarðann. Lengst til hægri stendur Jón M. Guðmundsson á Reykjum og að baki þeim Jóhann Gíslason, húsvörður í Varmárskóla. Varmárskóli í Mosfellssveit: Afhjúpun minnisvarða um fyrstu skólastjórahjónin MINNISVARÐI um fyrstu skóla- stjórahjónin í Varmárskóla í Mos- fellssveit, Kristínu Magnúsdóttur og Lárus Halldórsson frá Brúarlandi, sem reistur hefur verið fyrir utan Varmárskóla, var afhjúpaður sl. mánudag. Að sögn Birgis Sveinssonar, skólastjóra Varmárskóla, var ákveðið þegar Lárus Halldórsson lést, að stofna sjóð í því skyni að heiðra minningu þeirra hjóna, en ævistarf þeirra var langt og far- sælt við kennslu, félags- og menn- ingarmál i Mosfellssveit. Lárus gerðist skólastjóri i Mosfellssveit vorið 1922, en þá var skólinn heimavistarskóli. Starfi sínu gegndi hann til ársins 1966, er skólanum að Brúarlandi var skipt í barna- og gagnf ræðaskóla. Þau hjónin gáfu kost á sér til fjölbreyttustu félags- og menning- armálastarfa. Kristín var organ- isti um skeið, söng í kirkjukórnum um langt árabil og var ötul kven- félagskona. Lárus átti m.a. sæti i skattanefnd, bókasafnsnefnd og sóknarnefnd. Þá gegndi hann ýms- um opinberum störfum, t.d. sem simstjóri og endurskoðandi hreppsreikninga. Lárus kenndi ævinlega á meðan hann gegndi skólastjórastarfinu og í nokkur ár eftir að hann lét af því starfi. Hreinn Þorvaldsson,_ fyrrum byggingarstjóri hreppsiiis, sá um að koma minnisvarðanum fyrir samkvæmt skipulagi á skólasvæð- inu og teikningum Ragnars Lár, ngsta sonar Kristínar og Lárusar. sjóðsstjórninni hafa starfað þau Jón M. Guðmundsson, Reykjum, Salome Þorkelsdóttir, Reykjahlíð, Jón V. Bjarnason, Reykjum, Hauk- ur Nielsson, Helgafelli, Guðmund- ur Magnússon, Leirvogstungu, Tómas Sturlaugsson, fyrrverandi skólastjóri, og Hjalti Þórðarson, Æsustöðum, en hann er nú látinn. mótvægis við unga parið er svo annað samband, systur Keiths og eiginmanns hennar. öfugt við ást kærustuparsins unga er þetta hjónaband kúgunar og óhamingju; mágurinn beitir systurina sálrænu og líkamlegu ofbeldi sem smátt og smátt þokar ástarsambandi unga fólksins til hliðar og verður megin- efni myndarinnar með hrikalegum endalokum. Þótt handritshöfundurinn Alice Hoffman skrifi þessa sögu á marg- an hátt með prýði og kveiki með samtölum og persónusköpun dramatískt líf vítt og breitt um myndina þá skortir hana einbeit- ingu, þannig að mark hennar og mið liggur ekki ljóst fyrir: Fjallar myndin um ofbeldi á heimilum? Kúgun og sjálfstæðisbaráttu kvenna? Bandarískan smábæjar- móral? Ástina sem sigrar allt, eins og vanhugsaöar lyktir myndarinn- ar benda til? Love, Honour and Obey riðar þannig dálítið á grunn- inum. En allan tímann er hún athyglisverð, þökk sé fínum dramatískum áherslum og oft frumlegum myndlausnum leik- stjórans Roberts Mandel og úrvali skapgerðarleikara eins og Frances Sternhagen, Josef Sommer, Bert Remsen, Richart Farnsworth og Cliff De Young og Dianne Wiest í hlutverkum hinna óhamingjusömu hjóna. Stjörnugjöf: Love, Honour and Obey * * Ví HENNAR FAST ITOPPSKONUM Stæröir 36—41. Litir: Svartir, hvítir, gráir, rauöir. tSr, m sl TOPP --SMRUIN VHLTUSUNDI 2 21212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.