Morgunblaðið - 25.09.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.09.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER1985 í DAG er miövikudagur 25. september, sem er 268. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö i Reykjavík kl. 4.16 og síðdegisflóð kl. 16.35. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 7.19 og sólarlag kl. 19.18. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.19 og tungliö er í suöri kl. 23.17 (Almanak Háskóla ís- lands). En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (Kor. 13,13.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 6 7 8 9 11 13 14 m15 16 bsi 17 LÁRÉTT: — 1 garpurinn, 5 amáorð, 6 binda rammlega, 9 fóstur, 10 borða, 11 behi, 12 kona, 13 maela, 15 Itjn, 17 sUekka. LÓÐRÍnT: — 1 duttlungafulla, 2 bjór, 3 krot, 4 gata í Reykjayfk, 7 hátíðar, 8 veiðistoð, 12 flár, 14 sprcnu, 16 samhljóðar. LAUSN A SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 lost, 5 tign, 6 forn, 7 et, 8 sútar, 11 LL, 12 urr, 14 apar, 16 gataði. LÁRÉTT: — 1 lost, 5 tign, 6 forn, 7 et, 8 sútar, 11 LL, 12 urr, 14 apar, 16 gataði. LÓÐRÉTT: — 1 loftslag, 2 strút, 3 tin, 4 snót, 7 err, 9 úlpa, 10 aura, 13 rói, 15 aL ÁRNAÐ HEILLA F7fl Ára afmaeli. I dag er sjö- # V/ tug frú Laufey Jakobs- dóttir, Grjótagötu 12, hér í bæ. Eiginmaður hennar er Magnús Finnbogason, húsasmiður. Þau eru stödd í Kaupmannahöfn i dag á heimili dótturdóttur sinnar sem þar er við nám. /?A ára afmæli. í dag er 60 0\/ ára Rögnvaldur G. Páls- son, málarameistari, Skólagerði 20 í Kópavogi. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu annað kvöld, fimmtudags- kvöldið eftir kl. 19.00. PA ára afmæli. I dag, mið- UV vikudag 25. september, er fimmtugur Guðmundur (Muggur) Jónsson, Lækjarkinn 4, Hafnarfirði. Hann ætlar að taka á móti afmælisgestum sínum í kvöld, eftir kl. 20.00 í félagsmiðstöð íþróttahússins f Hafnarfirði. Hann hefur ætíð verið einlægur stuðningsmað- urFH. FRÉTTIR NÆTURFROST mældist á nokkrum veðurathugunarstöðv- um nyrðra í fyrrinótt, sem var aö heita má úrkomulaus um land allt. Mest mældist frostið fjögur stig, Ld. á Staðarhóli í Aðaldal og þrjú stig á Akureyri. Hér í Keykjavík fór hitinn niður í þrjú stig um nóttina. Veðurstofan heldur fast við þá spá sina að heldur fari veðrið hlýnandi á landinu, eins og komist var að orði í spárinngangi veðurfrétta í gærmorgun. NÁTTSÖNGUR verður í Hall- grfmskirkju í kvöld, miðviku- dag kl. 22.00. Friðrik Stefánsson organisti, leikur þá á orgel kirkjunnar. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Helgey til Reykjavikurhafnar að utan. Þá kom togarinn Hjörleifur af veiðum. Rangá kom frá útlönd- um. Einnig kom Eyrarfoss að utan. Ekki rétt hermt í gær að hann væri farinn til út- landa. Togarinn Ottó N. Þor- láksson fór aftur til veiða og hafrannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson fór í leiðangur. I gær fór hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson í leiðangur. Togarinn Keilir frá Tálknafirði kom til viðgerðar. Þá fór Hekla i strandferði í gær. Lagarfoss lagði af stað til útlanda og Grundarfoss var sagður á för- um aftur. Leiguskipið Jan var væntanlegt að utan. ÍSLAND ÍOOOO JÓHANNES SVEINSSON KIARVAL FLUGÞRA ÞESSl mynd er af næsta frímerki, sem út kemur hér á landi. Er það 100 króna merki gefið út í tilefni af 100 ára afmæli Jóhannesar S. Kjarval listmálara. Kem- ur það út á fæðingardegi hans, 15. október næstkom- andi, segir í tilk. frá Póst- og símamálastofnun. Frí- merkið sýnir mynd af mál- verkinu „Flugþrá" sem Kjarval málaði og byrjaði á árið 1935 og lauk við árið 1954. Er það nú í eigu Lista- safns íslands. Kjarval var Skaftfellingur, fæddur i Efri-Ey í Meðallandi, 15. október 1985. Fyrstu mál- verkasýningu sína hélt hann hér í Reykjavík árið 1908. Hann lést árið 1972. Þröstur Magnússon teiknaði frimerkið. SVÍNIN Svinabú Þorvalds Guömundssonar á Vatnsleysuströnd fékk viöurkenningu á dögunum frá fegrunamefnd hrepps- ins fyrir snyrtimennsku, þrátt fyrir aö svin hafi ekki þótt meö snyrtilegustu verum á jöröu hér hingaö til. ALI ^ ÖE'ík'ÖN Nei. Þú ferð sko ekki í neitt beikon, svínka mín. Næst er það titillinn ungfrú ísland!!! KvMd-, ruatur- og holgMagaMúnutta apólekanna I Reykjavík dagana 20. sept. til 26. sept. að báóum dðgum meötöldum er i Háaleitis Apóteki. Auk þess er Veetur- bssjar Apótek opið tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar. Lssknastotur eru iokaðar é taugerdðgum og helgidðg- um, en lusgt er að ná aambandl við lakni á Qðngu- deild Landspftatans alla vtrka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspftallnn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (siml Bt200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) slnnlr slösuöum og skyndlvelkum allan sólarhringlnn (slml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 að morgnl og frá klukkan 17 á föstudðgum tll klukkan 8 árd. á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmisaðgerðir tyrir tulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudðgum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl meó sér ónæmisskirtelni. Neyðervakt Tannlæknafél. fatanda I Hellsuverndarstöð- Innl vlð Barónsstíg er opln laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apótekanna 22444 eóa 23718. 8elt|amames: Heiltugæslustððin optn rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Síml 27011. Garðabær: Heilsugæslustöð Garðaflöt, siml 45066. Læknavakt 51100. Apótekið opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hatnarfjöróur. Apótekln opln 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrlr bæinn og Alftanes simi 51100. KefUvfk: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna tridaga kl. 10— 12. Sfm8varl Hetlsugæslustöðvarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl læknieftirkl. 17. 8effoes: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opló er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástfsimsvara 1300eftlrkl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó- tekiö opiö vlrka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnglnn, siml 21205. Húsaskjól og aóstoö vló konur sem befttar hafa verlö ofbeldi I hefmahúsum eóa orðlð fyrir nauógun. Skrlfstofan Hallvelgarstööum: Opln vlrka daga kl. 14—16, siml 23720. MS-fétagiö. Skógartilfð 8. Opiö þrlöjud kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þrlöjudag hvers mánaöar. Kvennaráðgjðfln Kvennahúsinu vlö Hallærlsplanlö: Opin á þrlöjudagskvöldum kl. 20—22. siml 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið. Slóu- múla 3—5. siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtu- dagakl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traóar- kotssund! 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-eamtðkin. Eigir þú viö áfenglsvandamál aö strföa, þá er simi samtakanna 16373, mlllikl. 17—20daglega. Sálfræðistöðin: Ráögjöf f sálfreaöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpslns tll útlanda daglega á 13797 KHZeöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna isl. tfmi, sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadaiidin. kl. 19.30—20 Sængurkvenna- daild. Alla daga vtkunnar kl. 15—16. Heimsóknartími lyrir feöur kl. 19.30—20.30. BamaepftaH Hringsina: Kl. 13— 19 alla daga. ötdrunariækningedeiid Landapftatana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettlr samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18Hafnarbúöir Alladaga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsókn- artimi Irjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til fðstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingartwimill Rayk|avlkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftaii: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogstueltð: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigidðgum. — Vffilaataðeepftali: Helmsóknartfml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Jðeefsepftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Keflavfkurissknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringlnn. Siml 4000. Keflavfk — ajúkrahúslð: Helmsóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkratiúaið: Helmsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadelld og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastotusimi frá kl. 22.00 — 8.00. siml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegnabilanaá veitukerfi vaf ns og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami simi á helgidðgum. Raf- magnsveitan bllanavakt 688230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu vlð Hverfisgötu: Lestrarsallr opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—19. Utlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — fðstudaga kl. 13—16. Háskótabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opið mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnun- artima útibúa í aöalsafni, sfmi 25088. bjóöminjasafnió: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Llstasafn ialands: Oplð sunnudaga. þrlöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbðkasafniö Akurayri og Héraðsskjatasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga—föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripaeafn Akurayrar. Opió sunnudaga kl 13—15. Borgarbðkaaafn Raykjavfkur Aöalsatn — Utlánsdeild. Þlnghoitsstræti 29a, siml 27155 opió mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—april er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrtr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27, síml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—aprílereinnigoplöálaugard.kl. 13—19. Aöateafn — sérútlán. þfngholtsstrætl 29a simi 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólhoimasafn — Sóiheimum 27, sfml 38814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrlr 3ja—6 ára bðrn á mlövfkudðgum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, siml 83780. hetmsendingarþjónusla fyrír fatlaóa og aldr- aða. Simatlmi mánudaga og flmmtudaga kl. 10—12. Hoftvallatafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga — fðstudaga kl. 16—19. Bústaðaaafn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3Ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10— 11. Bústaðasafn — Bókabflar, siml 36270. Vlökomustaðlr viósvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarmafn: Lokaó. Uppl. á skrlfstotunnl rúmh. daga kl.9—10. Ásgrfmssafn Bergstaöastrætl 74: Oplö kl. 13.30—18, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opiö þrlöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uetasaln Einars Jónssonar Oplð laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaróurlnn oplnn alladagakl. 10—17. Hús Jóna Slgurðssonar i Kaupmannahðfn er oplð mlö- vlkudaga tll töstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kiarvalaataðir Oplð alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bðkasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán —fösl. kl. 11—21.oglaugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—eáraföstud.kl. 10— 11og14— 15.Simlnner41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Oplö á mlövikudðgum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyri síml90-21840. Slglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllln: Opln mánudaga tll föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.30. Vegna vtögeröa er aöeins oplö tyrlr karlmenn. Sundlaugamar i Laugardal og Sundtaug Vsaturbæjar eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundtaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmáriaug i Moafsllasvait: Opln mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhðll Kaftavlkur er opln mánudaga — fimmutdaga. 7— 9.12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatlmar þrlöju- dagaog flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og mlövlku- dagakl.20—21.Sfminner41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9— 11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Saftjamamasi: Opln ménudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.