Morgunblaðið - 25.09.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.09.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER1985 47 Sagt eftir leikinn: Fré Skapta Hallgrímasyni, blaðamanni Morgunblaðsina í Huelva é Spéni. „SKOTIÐ var alveg úti við stöng en ég er sannfærður um að mark- vöröurinn var búinn að hreyfa sig óöur en óg skaut,“ sagði Ómar Torfason um vítaspyrnu sína í leiknum. „Ég er ónssgöur með leikínn en samt svekktur. Við fengum mögu- leika ó að skora og síðan skora þeir alveg í lokin. En að menn séu svekktir aö tapa fyrir Spóni hér úti sýnir aö við erum ó réttri leið. Það er mjög gott aö leika maö þessum strókum, þetta er fróbær hópur — hér eru greinilega menn framtíöarinnar ó ferðinni.“ Guðni Kjartansson: „Þaö sýnir best hve strákarnir hafa lagt sig alla fram aö menn skuli vera svekktir aö tapa fyrir Spán- verjum hér úti í steikjandi hita. Þetta voru auövitaö raunhæf úr- slit. Viö þurtum ekki aö skammast okkur fyrir þau. Ég er mjög stoltur af þessum strákum hve vel þeir leggja sig fram fyrir landiö til aö sýna hvaö þeir geta. Til aö koma íslandi á kortiö. Ég hef veriö mjög ánægöur meö þennan hóp í öllum leikjum okkar en við höfum aldrei tapaö stærra en 1:0, sem veröur aö teljast nokkuö gott.“ Loftur Ólafsson: „Þaö eru allir óánægöir meö aö tapa — þaö veit á gott. Þetta var erfiöur völlur, erfiöir áhorfendur og erfiður dómari. Þaö er staöreynd aö viö erum viljasterkari en þeir, þaö sást vel í leiknum i kvöld, allan tímann." Ellert Schram: „Þetta var hetjuleg barátta. Þaö er Ijóst aö Spán verjar voru sterkari, eins og viö vissum alltaf, enda stillt- um viö upp á aö leika sterka vörn og þetta var sorglegur endir á góö- um leik. Þaö er þó saga til næsta bæjar aö fjórir leikmenn séu fjarverandi sem gætu veriö í þessu liði og samt aö tapa ekki nema 1:0. Eggert Guömundsson, Siguröur Jónsson, Guöni Bergsson og Ólafur Þóröar- Spánverjar fá bónus Fré Skapta Hallgrimaayni, blaðamanni Morgunblaðaina é Spéni. SPÁNVERJAR tryggöu sór í gærkvöldi sigur í úrslita- keppninni í Mexíkó ó næsta óri. Spænska knattspyrnu- sambandiö verölaunaöi leik- menn með bónus. Hver leikmaöur spænska liösins fær um 3 milljónir pes- eta í bónus, sem jafngildir um 750 þúsundum íslenskra króna. Það þarf varla aö taka þaö fram aö íslensku leikmennirnir fá ekki krónu fyrir þennan leik, þótt þeir ynnu eða naaöu í stig, frekar en fyrri daginn. son hafa allir aldur til aö leika meö þessuliöi.“ Luis Soarez: „Fyrri hálfleikurinn var nokkuö jafn en í þeim seinni fengum viö mörg góö marktækifæri. Ég er auövitað ánægöur með aö vinna en heföi viljaö aö sigurinn yröi stærri. íslenska liðiö er mjög hættulegt. I liöinu eru margir mjög góöir leik- menn.“ Halldór Áskelsson: „Ég var aö komast i dauöafæri, aöeins markvöröurinn var á móti mér, þegar ég var felldur þannig aö þaö var rétt aö dæma víti. Þaö var stórkostleg barátta í liöinu. Ég hef aldrei spilaö í annarri eins stemmn- ingu, menn heyröu varla hver í öör- um þegar menn kölluöust á inni á vellinu. Þetta var haröur leikur en þó íþróttamannlega leikinn af beggja hálfu. Þaö var vinátta mitli liöanna og mér fannst þaö tákn- rænt er Pétur meiddist aö þeir skyldu sparka knettinum útaf og viö gáfum þeim síöan innkastiö eftir aö hann stóö upp aftur." Friðrik Friðriksson: „Þetta var erfiöasti leikur sem ég hef spilaö í sumar. Þó var einhvern veginn auövelt aö verjast þeim fyrir mig. Þeir sendu mikiö af háum boltum fyrir markiö í góðri hæð. Markiö var mjög sorglegt. Horn- spyrna kom meö innsnúningi á nærstöngina, ég stökk fram fyrir einn Spánverjann og kýldi boltann út í teiginn. Um leiö og ég geröi þaö beygöi hann sig niöur og keyröi inní magann á mér. Ég datt og sá ekki framhaldiö. Ég er mjög ánaagöur meö strákana í kvöld, þeir léku af mikilliskynsemi.“ Pétur Arnþórsson: „Ég hef aldrei spilaö eins erfiöan leik. Hitinn fór alveg með mig — geröi mér erfitt fyrir alveg frá upp- hafi. Mér fannst Spánverjarnir gróf- ir, þeir eru mjög fljótir og gefa mannilítinntíma." Mark Duffield: „Þaö var mjög gaman aö þessu. Ég lék í fyrsta skipti sem miövöröur í þessu liöi hér í kvöld en þaö var ekki mjög erfitt — ég spila með mjög góöum mönnum. Markiö var mjög grátlegt. Þetta var síöasta spyrnan þeirra í leiknum og hann hitti á eina gatiö í varnarmúrnum. Sigurinn var náttúrlega sanngjarn því þeir áttu nokkur góö færi.“ Númer 300 LANDSLEIKURINN í Sevilla í dag verður 300. landeleikur Spónverja fró upphafi. Þeir hafa unnið um helming leikjanna. Þetta er í fjórða ainn sem þeir mæta íalendingum og hafa óvallt unniö og markatalan er saman- lagt 4—1, þeim í vil. Neal uti í kuldanum Frá Bob HenntMjf, fréttamanni Morgunblaðains é Englandi. HINN nýi framkvæmdastjóri Liv- erpool, Kenny Dalglish, hefur sett Phil Neal, fyrrverandi fyrirliöa Liverpool, út í kuldann. Eins og viö skýröum fró í síöustu viku lék Neal ekki meö Liverpool í síóustu Leiðrétting í blaðinu í gær skoluöust dóm- aramólin eitthvað til hjó okkur í umfjöllunínni um 1. deildar leik- ina i handknattleik. Hió rétta er að Kristjón Örn Ingibergsson og Siguröur Baldursson dæmdu leik Víkings og Þróttar en Árni Sverr- isson og Hókon Sigurjónsson dæmdu leik Fram og Stjörnunn- ar. leikjum og nú hefur hann óhuga ó að komast fró liðinu. Neal geröi sér miklar vonir um aö veröa framkvæmdastjóri fé- lagsins á sínum tíma en Dalglish hreppti þá stööu. Nú í vikunni gekk Neal á fund John Smith til aö reyna aö fá einhverja stööu á An- fleld en nlöurstaöa þess fundar var aö ekkert starf væri á lausu hjá Liverpool. „Þaö er ekkert þjálfara- starf á lausu hér og þvi verö ég aö leita eitthvert annaö. Vonandi get ég gert eitthvaö fyrir einhverja," var haft eftir Neal eftir fundinn. Þaö er sem sagt allt útlit fyrir aö Neal yfirgefi Anfield á næstu dög- um en hann er nú 34 ára gamall og hefur veriö fastamaöur í liöi Liv- erpool í ein ellefu ár og unniö 17 titla meö liöinu. Simamynd/Manolo Muquruza • Friðrik Friðriksson grípur hér inn í leikinn. Til varnar eru Mark Duffield og Kristinn Jónsson. Vítaspyrna Ómars varin — sigurmarkið skorað á 94. mínútu Morgu EFTIR mikinn baróttuleik þar semlslendingar gófu Spónverjum ekkert eftir úti ó vellinum endaöi leikur U—21 órs liðanna mjög sorglega fyrir íslensku strókana. Þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venju- legan leiktíma skoruöu Spónverjar eina mark leiksins og sigruðu í þessum síöasta leik riðilsins. Spónverjar voru þegar búnir að tryggja sér sigur í riðlinum, eru með átta stig, Skotar eru með þrjú stig og íslendingar með tvö. Þrótt fyrir þessi úrslit voru það íslendingar sem fengu besta marktækifæri leiksins er Ómar Torfason, fyrirliði liðsins, tók vítaspyrnu í síöari hólfleik en markvörður Spónverjanna varöi gott skot Ómars. Þessi úrslit verða að teljast sanngjörn því Spónverjar voru mun meira með boltann og fengu mörg góð marktækifæri en engu að síður var þaö sorglegt að leikurinn skyldi tapast þar sem vítaspyrna fór forgörðum. Spánverjar voru meira meö boltann í fyrri hálfleiknum og voru þrívegis nærri því aö skora en Is- lendingar þörðust af krafti og náöu oft mjög góöum samleik þó ekki tækist þeim aö skapa sér neitt telj- andi marktækifæri. Þaö var greini- legt frá fyrstu mínútu aö íslensku strákarnir ætluöu aö selja sig dýrt, allir sem einn. Liöiö var samstillt — allir unnu fyrir alla. Vörnin var föst fyrir, miöjumennirnir fylgdu vel fram og til baka og þeir Halldór og Jón Erling voru mjög hreyfanlegir frammi. Fyrsta hættulega marktækifæri Spánverja kom á 31. mínútu. Miöjuleikmaöurinn Eusebio frá Valladolid tók þá aukaspyrnu af 25 metra færi. Hann lyfti knettinum frábærlega með snúningi yfir varn- arvegginn en knötturinn small í þverslánni. Hann var síöan aftur á ferðinni einni mínútu síöar — átti þá þrumuskot rétt innan vítateigs sem Friörik varði frábærlega í horn. Enn ógnaöi Eusebio íslend- ingum rétt áöur en flautað var til leikhlés. Skot hans af vítateigslínu smaug framhjá stöng íslenska marksins. Staöan var því 0:0 í leikhléí. Spánverjar byrjuöu síöari hálf- leikinn mjög gróft og á einnar mín- útu kafla lágu þeir Mark Duffield og Pétur Arnþórsson á vellinum eftir mjög gróf brot þeirra. Þeir gátu þó báöir haldiö áfram. I síöari hálfleik sóttu Spánverjar mjög mikiö að íslenska markinu og fengu mörg mjög góð færi en voru oft klaufar aö skora ekki. islenska liöiö getur þó nokkuö vel viö unaö, leikmenn böröust af miklum krafti og voru hreyfanlegir og liöið átti þó nokkrar ágætar skyndisóknir þó marktækifærin hafi veriö af skorn- um skammti. Oft vantaöi herslu- muninn til aö skapa sér tækifærin. Þaö voru ekki nema 13 mínútur liðnar af síöari hálfleiknum þegar islendingar náöu mjög góöri skyndisókn. Halldór fékk knöttinn upp hægri kantinn, lék á spænsk- an varnarmann og komst inn í víta- teiginn. Hann var aö komast í dauöafæri þegar hann var felldur og réttilega dæmd vítaspyrna. Þaö sló þögn á mannfjöldann sem fylgdist meö leiknum, troöfuilt var á leiknum, 30.000 manns. Mundi ísland ná forystunni? Svo varö ekki. Ómar Torfason, fyrirliöi liösins tók vítaspyrnuna. Hann skaut, ekki mjög fast, alveg út við stöng hægra megin niöri en markavöröur Spánverjanna sveif eins og köttur og varði. Gífurleg vonbrigöi fyrir íslensku strákana en engu aö síöur staöreynd. Sókn Spánverja varö mjög þung á köflum eftir þetta en allir i liöi íslands böröust hetjulega. Allir sem einn voru í sterkri vörn liðsins og þaö var ekki fyrr en komið var fram yfir venjulegan leiktíma aö Spánverjarnir náöu aö tryggja sér sigur. Hornspyrna var tekin frá vinstri á nærstöngina. Friörik markvöröur kom út og sló knöttinn út í teiginn þar sem varamaðurinn Martin Vazquez þrumaði honum rakleiöis til baka í mitt markið, eina staöinn þar sem enginn varnarmaður var og sigur Spánverja varö aö veru- leika. Gífurleg fagnaöarlæti brutust út meöal áhorfenda og aöeins 30 sekúndum seinna flautaöi dómar- inn til leiksloka. Þetta var síöasta spyrna Spánverja í leiknum. Eins og áöur sagöi voru margir góöir punktar í leik íslenska liös- ins. Fyrst og fremst ber aö greina frá gifurlegri baráttu allra leik- manna. Þeir stóðu saman allir sem einn frá fyrstu mínútu til þeirrar síöustu, ákveðnir í aö selja sig dýrt og gefa ekkert eftir. Friörik mark- vöröur stóö sig frábærlega í þess- um leik, varöi nokkrum sinnum mjög vel og greip vel inn í leikinn. Vörnin, Þorsteinn Þorsteinsson, Mark Duffield, Loftur Ólafsson og Kristján Jónsson léku einnig mjög vel og miðveröirnir, Loftur og Mark, höföu ( fullu tré viö Spán- verjana. Báöir sterkir í loftinu og ákveönir í tæklingum. Miöjumenn- irnir, Ómar Torfason, Pótur Arn- þórsson, Kristinn Jónsson og Ingv- ar Guömundsson áttu allir góöan dag, sérstaklega Pétur og Ómar. Pétur er geysilega kröftugur leik- maður og kom hann Spánverjum oft í opna skjöldu meö hraöa sín- um og baráttu. Hann og Ómar náöu mjög vel saman þrátt fyrir aö þetta sé fyrsti leikurinn sem þeir leika í sama liöi. Ingvar byrjaöi mjög vel en dalaði er á leiö. Kristni var skipt út af í siöari hálfleik og kom Hlynur Stefánsson í hans staö. i framlínunni voru þeir Jón Erl- ing Ragnarsson og Halldór As- kelsson. Báöir léku þeir á fullri ferö allan tímann, komu vel aftur á völl- inn en ógnuöu síöan meö hættu- legum skyndisóknum. Jón Erling var skipt út af í síðari hálfleik er Björn Rafnsson kom inn á. Dómari í þessum leik var Portú- gali og þaö veröur að segjast eins og er aö hann var heimamönnum hliöhollur. Flest vafaatriöi dæmd þeim í hag. Þorgrímur á óskalista Tony Knapp Frá Bjarna Jóhannssyni, frétta- manni Morgunblaósins í Noragi. í EINU blaðanna í Bergen er haft eftir Tony Knapp aö hann hafi skrifað undir samning við Brann um að þjálfa liðið á næsta keppnistímabili. Tony segist vera aö leita aö leikmönnum til aö fá til liös viö félagiö og á óskalista hans er aöeins einn eriendur leikmaöur og heitir sá Þorgrímur Þráins- son og leikur meö Val. Knapp segir þetta þó allt byggjast á því aö félaginu takist aö halda sæti sínu í 1. deildinni og segir hann aö mikiar líkur séu á því. Firmakeppni ÍK seinkað FIRMAKEPPNI ÍK í knattspyrnu utanhúss hefur verið seinkað um eina viku. Hún veröur haidin á Vallargerðisvelli í Kópavogi helg- ina 5.—6. október. Leikiö veröur á tveimur völlum, 7 menn í liði og leiktími er 2X15 minútur. Þátttökugjald er 3.500 krónur á liö. Þátttaka tilkynnist til Sveins Kjartanssonar, sími 641103, eöa Víöis Sigurössonar, símar 75209 og 81333, í síöasta lagi mánudag- inn 30. september.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.