Morgunblaðið - 25.09.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.09.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER1985 raðauglýsingar raðauglýsingar Hitaveita Mosfellshrepps — Útboö Hitaveita Mosfellshrepps óskar eftir tilboöum í breytingar á hitaveituinntökum, vegna skipt- ingar úr brennslishemlum yfir í rennslismæla. Verkiö nær til breytinga á u.þ.b. 800 hitaveitu- inntökum. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu Mos- fellshrepps, Hlégarði, frá og meö miövikudeg- inum 25. sept. nk. gegn 2000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboöin veröa opnuð á sama staö, þriðjudag- inn 8. október nk. kl. 11.00. Tæknifræðingur Mosfellshrepps. hsi Hundahreinsun K8 W\ í Reykjavík H Samkvæmt 5 gr. reglugeröar nr. 201/1957 um varnir gegn sullaveiki skulu allir hundar eldri en 6 mánaða hreinsaðir af bandormum í október- eöa nóvembermánuði. Eigendum hundanna er bent á aö snúa sér til starfandi dýralækna í Reykjavík meö hreinsun. Viö greiðslu árlegra leyfisgjalda (gjalddagi 1. mars) þarf aö framvísa gildu hundahreinsun- arvottoröi. Eldri vottorð en frá 1. september veröa ekki tekingild. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis. Auglýsingastofu vantar húsnæði Auglýsingastofu bráövantar húsnæöi undir skiltagerð og aöra grófari vinnu. Auglýsingaþjónustan Mídas, sími 685651. Auglýsingastofa auglýsir eftir íbúö Auglýsingastofa auglýsir eftir íbúö fyrir einn starfsmann sinn. Reglusemi og skilvísi. Lagerhúsnæði óskast Vantar nú þegar lagerhúsnæöi helst í nágrenni Sundahafnar. Húsnæöiö þarf aö vera 500—750 fm, hafa góða lofthæð og stórar dyr, auk þess þurfa aö vera malbikuð bílastæöi. Tilboö merkt: „HB — 3222“ þurfa að berast augld. Mbl.fyrir27.sept. Lögtaksúrskurður Aö beiðni innheimtu ríkissjóös mega fara fram lögtök fyrir söluskatti álögðum í Hafnarfiröi, Garöakaupstaö, Seltjarnarnesi og Kjósar- sýslu, sem í eindaga er fallinn, svo og fyrir viöbótar- og aukaálagningu söluskatts vegna fyrri tímabila, einnig launaskatti, álögöum 1985, svo og fyrri viðbótar- og aukaálagningu launaskatts vegna fyrri tímabila. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum geta fariö fram án frekari fyrirvara á kostnaö gjald- enda en á ábyrgö ríkissjóös, aö liðnum átta dögum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar, ef full skil hafa ekki verið gerö. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garöakaupstað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. 23. september 1985. Bátar til sölu 2 tonn plast.frambyggöur, 2,16 tonn plast, 2,7 tonn plast, hraöfiskibátur frá Mótun, 155 hesta vél 5 tonn plast, frambyggður, 6,3 tonn eikdekkbátur, 8 tonn plast, frambyggður,9 tonn stál, frambyggöur, 9 tonn eik. M. Jensson, skipasala Hátúni 2b, sími 14174, Jóhann Sigfús- son og Sigurður Sigfússon. Fiskiskip til sölu 186 lesta byggt í Noregi 1963. Aðalvél Wieh- mann600H.A. 137 lesta byggt í Noregi 1963. Aöalvél Lister 495 H.A. Fiskiskip, Austurstræti 6,2. hæð. Sími22475. Heimasími sölumanns 13742. Postulínsmálun Námskeið í postulínsmálun er aö hefjast Guðrún E. Halldórsdóttir, sími25066. Lögtaksúrskurður Aö beiöni Gjaldheimtunnar í Bessastaöa- hreppi mega fara fram lögtök fyrir eftirtöldum álögöum gjöldum 1985: Tekjuskattur, eigna- skattur, lífeyristr.gjald atvinnurekenda, slysa- tryggingagjöld atvinnur., kirkjugarðsgjöld, vinnueftirlitsgjöld, sóknargjöld, sjúkratrygg- ingagjöld, gjöld í framkvæmdasjóð aldraöra, útsvar, aöstöðugjöld, atvinuleysistrygginga- gjöld, iönlánasjóösgjöld, iönaöarmálagjöld, sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunar- húsnæöi, slysatryggingagjöld v/heimilis og eignaskattsauka, einnig fyrir hverskonar gjaldhækkunum og skattsektum til ríkis eöa Sveitarsjóðs Bessastaöahrepps. Lögtök þessi mega fara fram á kostnað gjald- enda en á ábyrgö Gjaldheimtunnar í Bessa- staöahreppi, aö liönum átta dögum frá birt- ingu þessa lögtaksúrskuröar. Hafnarfirði20. september. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Kvenfélag Keflavíkur Innritun á saumanámskeiö stendur yfir. Kennarar Kolbrún Júlíníusdóttir og Anna Jóna Jónsdóttir. Upplýsingar í símum 92-2393 og 92-1780. & Sjómannafélag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins veröur haldinn þriöjudaginn 1. október nk. kl. 20.30 íLindarbæ. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnurmál. Stjórnin. Auglýsingastofan Midas, sími685651. Lítil íbúð Ungur maöur, franskur, sem starfa mun í Reykjavík í nokkurn tíma, óskar að taka á leigu litla íbúð, án húsgagna eöa að hluta búna húsgögnum. Er með píanó. Upplýsingar í síma 17621 milli kl. 9-12 og 13.30-17.30. Húsnæði f miðborginni óskast til leigu 20-50 fm húsnæöi í miðborginni óskast til leigu fyrir sérverslun. Æskileg staösetning Laugavegur-Austurstræti eða nágrenni. Tilboö óskast send til augld. Mbl. merkt:„Bon — 3224“ eigi síöar en 30. sept. Lögtaksúrskurður Hér meö úrskurðast aö lögtök geti farið fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum þinggjöldum ársins 1985 álögðum í Kjalarneshreppi og Kjósarhreppi, en þau eru: Tekjuskattur, eign- arskattur, sóknargjald, slysatr.gjald v/heimil- isstarfa, iöniánasjóös- og iönaöarmálagjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda skv. 36. gr., lífeyristryggingagjald atvinnurekenda skv. 20 gr., atvinnuleysistryggingagjald, vinnueftirlitsgjald, launaskattur, kirkjugarös- gjald, sjúkratryggingagjald, launaskattur, kirkjugarösgjald, sjúkratryggingagjald, gjald í framkvæmdasjóö aldraðra og skattur af skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Veröa lögtök látin fara fram án frekari fyrir- vara, á kostnaö gjaldenda, en á ábyrgð inn- heimtu ríkissjóðs, aö liönum átta dögum frá birtingu þessa úrskuröar, ef full skil hafa ekki veriögerð. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu, 20. september 1985. // RÁÐSTEFNA UM W/ FRAMLEIÐNI í W; t =. FYRIRTÆKJUM $2 Iðntæknistofnun Islands efnir til ráöstefnu um framleiöni föstudaginn 27. september í Átthagasal Hótels Sögu. Ráðstefnan hefst kl. 9.00 árdegis. Ráðstefnustjóri verður Ingjaldur Hannibals- son, forstjóri ITÍ. Aöeins takmarkaöur fjöldi þátttakenda kemst aö. Þátttökugjalderkr. 1.500. Þátttaka tilkynnist fyrir 26. september til lön- tæknistofnunar íslands í síma 687000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.