Morgunblaðið - 25.09.1985, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.09.1985, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER1985 cíarðI ir ^ s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Asparfell. 2ja hefb. góð ib. 4 4.baað. Verð 1500 þús. Jörfabakki. 2ja herb. mjög rúm- I góð íb. á 1 hæð. Stðrar auðursvalir Verð1700þús. Vantar — Vantar. 2ja herb íbúðir t Arbæ. Breiðholti og etdri hvertum Rvk. Álfhólsvegur. 3ja herb. ib. á 1. haeð áaamt stóru herb. i K j. (tengt stofu með hringstiga). Þvottaherb. i ib. Verð 1900þús. Brekkugata Hf. 3ja herb. ca. 75 tm efrl hæð i tvibýtishúsi. tb. fytgir hálfur kj. þar sem i dag er Innréttuö ein- staklingsib. Bilsk.réttur. Bræóraborgarstígur. 3ja herb. neðri heað í tvib.húsi. Sérhitl og -inng. Nýtt ekth. Ný raflögn. Verð 1600 þús. Krummah. 3ja herb. góð ib. ofart. i háhýsl. Stórar suðursv Bðgeymsla Frystigeymslaíkj. Verö 1850 þús. Lyngmóar. 3|a herb. ca. 85 fm falleg ib. Innb. bilsk tyfgír. Útsýni. Reynimelur. 3ja herb. mjög snyrtll. íb. á 1. hæð. Nýtt gler. Nýjar vatns- og raflagnlr. Nýtt þak. Bílsk. Verð 2.6 miltj. Vantar — Vantar. 3ja herb. ibúðir i austurbaa Rvk., Bökkum og Setjahverti. Álfaskeiö. 4ra-5 herb. 117 fm mjög góð ib. á 2. hæð i blokk Bilsk. fylg- ir. Somuelg. frá upphafi Verð 2.4 mltlj. Hrafnhólar. 4ra herb. Ib. ofartega i háhýsi. Góð ibúö, miklð útsýni. BSskúr. Verð 2,5 mill j. Laufvangur. H5fmá3. næði btokk. Þvottaherb. og búr Innaf eldhúsi. Góð ib. Verð 2,3 miltj. Rauðalækur. 4ra-5 herb. ca. 130 fm mjög góð efri hæð í fjórb.húst Sérhití Tvennar svalir. Bílsk. Verð 3.3 míttj. Vesturberg. 4ra herb. ca. 110 fm góð íb. á 3. hæð Þvottaherb. innaf eldh. Ný teppl. Útsýni. Verð 2150 þús. Þverbrekka. 5 nerb 120 tm glæsileg endaíb Þvottaherb. í íb. Tvenn- ar svalir. FrábaBrt útsýni. Verð 2,5 millj. Álfhólsvegur — sérh. Glæsil 150fmefrihæðítvibýllsh. á einstaklega fallegum utsýnis- stað i austurbæ Kópavogs auk bilsk Altt sér. Verð 3,7 millj. Stangarholt. Etri hæö og rls i fjórb.stemh. 3-4 svetnh. Sérhltl. Fatleg ræktuð lóð. Bilsk.r. Verð 2350 þús. Fálkagata. Ca. 100 fm neðrl hæð i tvib.hús auk kj. þar sem er sér 2ja herb. ib., þvottah. og geymslur. Verð 3 mjttj. Garöabær — Flatir. Em býlish á elnnl hasð 190 tm auk 54 fm bilsk Húsið er rúmg. stotur, 4 svefn- herb., húsbóndaherb.. baöher , gesta- sn., þvottah. og ft. Góöur garður Vand- að hús á einstaklega friðsælum stað. Keilufell. Vorum aö fá f einkasölu gott einb.h. við Keilufell Húsið er hæð og rls, samt. 145 fm. Hörpulundur. Vorum að fá tll solu 146 fm elnb.húa á einni hæð ásamt 57 fm bilsk. á góðum stað i Garöabæ. Fulibútö hús og garöur. Verð 4,8 mltlj Hestamenn. Hötum tu soiu góo hesthús i Reykjavik og Kópavogl. Kári Fanndal Guðbrandsson Lovfaa KristjánsdóHir Björn Jónsson hdl. Há-tenórsöngur Tónlist Jón Ásgeirsson FYRSTU tónleikar Tóniistarfé- lagsins á þessu starfsári voru haldnir að venju í Austurbaejar- bíói og kom þar fram „hátenórinn" Rodney Hardesty og honum til að- stoðar voru Ted Taylor á píanó og sembal, Guðný Guðmundsdóttir á fiðlu, Kristján Þ. Stephensen á óbó „d’amore", Pétur Jónasson á gítar og Pétur Þorvaldsson á selló. Tónleikarnir hófust á smálaga- flokki eftir Richard Rodney Benn- ett er hann nefnir Time’s Whiter Series og lék Pétur Jónasson undir á gítar. Þetta er frekar líflaus og tilbúin tónlist, við texta m.a. eftir Edith Sitwell en rammað inn með hendingum eftir John Dryden, er var samtímamaður Purcells og samdi m.a. maskleikinn King Arthur. Hardesty er mjög þjálfað- ur söngvari og syngur fallega, þó tónmyndunin, eða réttara sagt raddblærinn, sé eilítið hörð. Tækni hanns kom vel fram í fimm aríum eftir J.S. Bach en til sam- leiks við sig hafði hann Pétur Þorvaldsson og Ted Taylor, er sá um „continue“-undirleikinn, og Guðnýju Guðmundsdóttur, er lék um, en í þremur hinum síðari lék Kristján Þ. Stephensen á „d’amore“-óbó. Eftir hlé flutti Hardesty Hymn to Aten eftir Philip Glass, bandarískt tónskáld er nam hjá Persichetti, Nadiu Boulanger og Ravi Shankar. f tón- sköpun hefur hann tileinkað sér austurlenskt tóntak, notað rað- tækni og „aleatórískar" aðferðir, sem kalla mætti tilviljunarlist. í Hymn to Aten minnir hann á franska tónskáldið Satie og einnig á þann hátt, að nota eins lítið efni í verk sín og nær mögulegt er. Tækni þessa mætti nefna „smá- ræðisstiT og þykir slík tónlist yf- 44 KAUPÞING HF 68 69 88 ÞEKKING OG ORYGGI I FYRIRRUMI Sýnishorn úr söluskrá: Eínbyli — raöhus Kaplaskjólsvegur 165 fm endaraðhús. Snyrtil. eign í góðu standi. Verö 4100 þús. Hlíöarhvammur 255 fm einbýli á tveimur hæöum auk 27 fm bílsk. 6 herb. auk stofu og boröstofu. Glæsileg aöstaöa meö sauna og Ijósabekk. Gæti hentaö vel sem tvíbýli. Verö 5750 þús. Skriöustekkur Fallegt hús, hæö og kj. samtals 278 fm meö innb. bilsk. Verö 6800 þús. Barrholt Mos. 140 fm mjög gott einb.hús meö 40 fm bilsk. Vandaðar innr. Fal- legur garöur. Verð 4200 þús. Melgerði Kóp. Hæö, ris og kj. Nýr bílsk. Mikið endurn. Mjög góö staösetn. Verö 4600 þús. Sunnubraut 230 fm fallegt einb.hús á einni hæö. Stórar stofur. Bílsk. Verö ca. 6500 þús. Hvassaleiti Parhús á tveimur hæöum m. innb. bílsk. Samtals210fm. Afh. tilb. u. tróverk eftir 12 mánuöi. Verö 4800 þús. Háagerði 150 fm raöhús á tveimur hæö- um. Verö 3000 þús. Sérhæðir og stærri ib. Melhagi 130 fm 4ra-5 herb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Bílskúr. Laus strax.Verö 3400 þús. Hæöargarður Snyrtileg efri sérhæö. Góö sam- eign. Laus í mars nk. Verð 2450 þús. Barmahlíö 155 fm 6 herb. sórhæö ásamt 35 fm bílsk. Þv.herb. innaf eldh. Ný raflögn. Verö 3400 þús. Kambsvegur Ca. 120 fm 5 herþ. góö sérhæö á 1. hæö. Nýtt gler, nýtt þak. Verö 2950 þús. Ásgarður 116 fm 5 herb. íb. á 2. hæö. Bílsk. Góö gr.kjör. Verö 2800 þús. 4ra herb. ibuðir Fellsmúli Ca. 110 fm á 2. hæö. 2 svefn- herb., stórar stofur. Laus strax. Verð 2500 þús. Stóragerði 105 fm 4ra herb. á 1. hæö. Eld- hús og baðherb. endurn. Ný raf- lögn. Bílsk.réttur. Verö 2400 þús. Lynghagi 95 fm glæsileg íb. á 3. hæð. Mikiö endurn. Verö 2500 þús. Hjallavegur Ca. 93 fm efri hæö. Bílsk.róttur. Verö 2200 þús. Hvassaleití Rúml. 100 fm góð endaíb. á 4. hæö m. bílsk. Verö 2600 þús. Flúöasel 96 fm 4ra herb. á 3. hæö meö bílskýli. Verð ca. 2400 þús. Austurberg Góö íb. á 4. hæö meö bílskúr. Laus strax. Góö gr.kjör. Verö 2400 þús. 3ja herb. ibúðir Laugateigur Ca. 80 fm góð íþ. í kj. Verð 1650 þús. Kleppsvegur Lítil 3ja herþ. íþ. á 2. hæö. Verð 1850 þús. Miöleiti 100 fm falleg endaíb. á 1. hæö. Allt nýtt. Bílskýli. 2900 þús. Miklabraut 73 fm kj.íb. Laus fljótl. Verö 1750 þús. Safamýri: 75 fm 3ja herb. jaröhæö í þríb. Sérinng. Verö 1950 þús. Furugrund Ca. 100 fm á 5. hæö. Laus. V. 2250 þ. Hrafnhólar 84 fm íb. á 3. hæö. Bílsk. Verö 1900 þús. i sama húsi íbúö á 4. hæö. Verð 1750 þús. Lindargata 50 fm góö ósamþ. risíb. Verð 1200 þús. 2ja herb. ibuðir Astún 50 fm ný íþ. á 1. hæö. Góö sameign. Þvottaherb. á hæö- inni. Laus fljótlega. Verö 1800 þús. Skaftahlíð Góð60fmíb. íkj. Verö 1400 þús. Mánagata Ca.45fmíb.íkj.Verö 1350 þús. Neðstaleiti 70 fm (b. á 1. hæö. Allt nýtt. Þvottaherb. í íb. Bílskýli. Verö 2200 þús. Austurberg Tvær góðar íbúðir á 1. og 3. hæð. Verö 1550 þús. Hraunbær 55 fm íb. á 2. hæó. Laus strax. Verö 1500 þús. Furugrund Stór lúxusíb. á 1. hæö. Stórar sv. Verö 1800 þús. í sama húsi góö ib. í kj. Ósamþ. Verö 1300 þús.Lausarstrax. JÉL KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar ®68 69 88 irleitt viðburðalítil og jafnvel leið- inleg. Þetta tónbrot úr óperunni Akhnaten var elskulegt áheyrnar, en trúlega er erfitt að sitja undir heilli óperu ef ekki er meira að gera en í þessum litla hymna. Síðustu verkin voru öll eftir Hándel og þar naut Hardesty sín vel enda er þessi tónlist samin fyrir há-tenóra. Söngtónlist Hándels féll því miður í gleymsku, vegna þess að eftir 1750 sneru menn baki við „opera seria“ og sú tækni, er söngvarar höfðu tamið sér, var lögð af vegna nýrra við- horfa í túlkun tilfinninga. Á seinni árum hafa söngvarar leit- ast við að rifja upp þessa tækni og tekið til við að flytja óperutónlist Hándels, sem er frábær að gerð og gæðum. Sérlega var skemmtilegt að heyra Venti, turbini, prestate úr óperunni Rinaldo, sem Hándel samdi á hálfum mánuði í London, er hann kom þar fyrst í heimsókn. Þetta er sannarlega fjörug tónlist. Sú ráðstöfun að breyta efnis- skránni og syngja tvær aríur úr Messíasi í staðinn fyrir tvær óþekktar aríur úr óperunum Tol- omeo og Rinaldo var í raun óþarfi. Undirrritaður hefði frekar þótt það nýnæmi að heyra Ora la tromba úr Rinaldo og skilja hvers vegna Englendingar, sem ekki höfðu viljað hlusta á óperur, féllu fyrir þessu verki. Rodney Hard- Há-tenór-söngvarinn Rodney Hard- esty. esty er frábær söngvari, ræður yf- ir mikilli tækni, en eins og að framan greinir er einhver tilbúinn hljómur í röddinni svo að hana vantar hlýju. Tilfinningaþrungin túlkun, eins og kom fram í fyrri aríunni úr Messíasi, var mjög fal- lega útfærð, þó slík túlkun kunni að vera yfir þeim mörkum er þykja eiga við í „barokk" tónlist frá því fyrir 1750. Allt um það; söngur Hardestys var mjög góður og flutningur þeirra er aðstoðuðu hann einnig á köflum góður. Tónlist eftir Bach og Hándel er aldrei auðveld og þessi lög sem hér voru flutt þurfti að leggja sér- staka rækt við um lengri tíma, svo sérstök eru þau að stíl og tækni. Eftirhreytur Skaftamálsins: Dómssátt um skaðabætur I FYRRI viku var gerð dómssátt fyrir bæjarþingi Reykjavíkur í skaðabóta- máli, sem Sigurbjartur Ágúst Guðmundsson, dyravörður í Þjóðleikhússkjall- aranum, hafði höfðað gegn Skafta Jónssyni blaðamanni vegna áverka og skemmda á fötum, sem Skafti var talinn hafa valdið í Þjóðleikhússkjallaran- um 27. nóvember 1983 - sama kvöld og hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöðina í Reykjavík, eins og rækilega hefur verið rakið í fjölmiðlum. Sátt var gerð um að Skafti greiði Sigurbjarti 10.945 krónur í bætur auk 4.000 króna i málskostnað. Þetta er sama upphæð og Sigur- bjartur hafði krafist í bætur af Skafta með stefnu, sem dagsett var 22. mars 1984. Dómari í málinu var Hrafn Bragason borgardómari. Lög- maður Sigurbjarts var Jón Odds- son hrl., en lögmaður Skafta Gest- ur Jónsson hrl. Afmæliskveðja: Stefán Júlíusson rithöfundur 70 ára Sölummnn: Siguróur Dmgbjmrtmaon hs. 921321 Hmllur Pall Jónmmon ha. 45093 Clwar Cuó/onnon viómklr. Stefán Júlíusson rithöfundur er sjötugur í dag. Þegar litið er á allt sem hann hefur komið í verk þarf það ekki að undra að hann hafi safnað árum, en flestum mun þó farið eins og mér að láta segja mér það oftar en einu sinni að Stefán væri að fylla sjöunda tug- inn. Sumir eru alltaf ungir og reyndar yngri en ýmsir sem telja færri árin. Stefán er einn þeirra. Stefán er fæddur í Þúfukoti í Kjós, sonur hjónanna Júlíusar Jónssonar og Helgu Guðmunds- dóttur. Uppvaxtarár Stefáns voru hins vegar í hrauninu í Hafnar- firði, en þangað fluttust foreldrar hans. Þar ólst hann upp í stórum systkinahópi. Kjörin voru kröpp en Stefán var knár og brauzt til mennta. Það var talsvert afrek eins og allt var í haginn búið. í huga mínum er enginn vafi á því að umhverfið allt hafi mótað Stefán og stælt þegar i æsku: Hraunið, sjórinn, lífsbarátta, ójöfnuðurinn og barátta verka- fólks fyrir mannréttindum, félags- legu öryggi og mannsæmandi kjör- um. Mér finnst ég finna þetta í ritstörfum, lífsviðhorfi og öllum verkum. Rótin hefur aldrei slitnað. Það segir líka sitt um manninn. Það lýsir tryggð við upprunann, ekki einungis hinn landfræðilega uppruna, heldur ekki síður þann uppruna sem í lífskjörunum fólst. Samstaðan með þeim sem minna mega sín, lífsskoðun jafnaðar- manns og verkalýðssinna á sér þennan uppruna. En fleira kemur til, því að „kjörin settu á manninn mark, mótuðu þor og stæltu kjark“. Þannig varð Stefán eld- heitur baráttumaður, orðslyngur og ósérhlífinn. Hann sat aldrei hjá. Það gustaði því í kringum hann. Þetta óx andstæðingum hans i pólitíkinni í augum og á því fékk hann líka að kenna. Kannski herti það hann enn frekar. En þetta er liðin tíð. Hitt er svo annað mál, og alveg óháð baráttuviljanum, storminum og því sem því fylgdi, að Stefán var og er allra manna skemmtileg- astur í hópi félaga, vina eða kunn- ingja. Það hef ég sjálfur reynt, en

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.