Morgunblaðið - 25.09.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.09.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER1985 35 icjö^nu- ípá ga HRÚTURINN |Vil 21. MARZ—19.APRÍL Morgunstund gefur gull í mund. Vaknaðu snemma og gerðu leik- fimiæfingar. Þú verður áreiðan- lega hressari ef þú ferð eftir þessum ráðum. Láttu verða af því að heimsækja gamlan vin. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAl Faróu að ráðum annarra í dag. Þú hefur ekki alltaf rétt fyrir þér. Það er líka sjálfsagt að leyfa öðrum að ráða stundum. Gerðu eitthvað fyrir sjálfan þig í kvöld. ’/áSf/iJ TVÍBURARNIR 21.MAI—20.JÍIN1 Vertu hreinskilinn I dag en reyndu að særa ekki tilfinningar annarra. Láttu hugvitið ráða ferðinni í vinnunni. Taktu til við heimilisstörfin þegar þú kemur heim. KRABBINN 21. JÚNf—22. JÚLl Þú verður ansi strekktur í vinn- unni í dag. Láttu það samt ekki bitna á vinnufélögum þínum. Það er um að gera að baka sér ekki óvinsældir. Hvfldu þig er þú kemur heim. UÓNIÐ 23. JÚLl—22. ÁGÚST Þetta verður ansi dapur dagur. Þú ert ákaflega geðillur og því miður lætur þú það bitna á fjöl- skyldunni. Þar af leiðandi verð- ur fjölskyldan ákaflega skap- streg- MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Taktu enga áhættu I dag. Þú mátt ekki við þvf fjárhagsins vegna. Þú verður einnig að taka tillit til þess að þú verður að hugsa um hag fjölskyldu þinnar. Vertu úti við í kvöld. Qh\ VOGIN 23- SEPT.-22. OKT. Þetta verður frekar ieiðinlegur dagur. Vinnan verður erflð en leiðinleg. Þú ættir nú samt að reyna að segja nokkra velvalda brandara í vinnunni til að lífga upp á skap vinnufélaganna. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Láttu ekki deigan síga þó ein- hver mótmæli þér f dag. Þú verður að færa rök fyrir máli þínu og reyna að vinna fólk á þitt band. Vertu hughraustur og þá mun allt ganga vel. mffl BOGMAÐURINN ktfJS 22. NÓV.-21. DES. Taktu þær slúðursögur sem þú heyrir með varúð. Þú mátt ekki trúa öllum slúðursögunum sem ganga I vinnunni. Þó að þú verðir þreyttur þegar þú kemur heim láttu það ekki bitna á fjöl skyldunni. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú ættir ekki að fá lánaða pen- inga í dag því þú getur hvort sem er ekki borgað neinar skuldir. Stefndu frekar að því að spara. Keyndu að standast allar freist- ingar. ii| VATNSBERINN Isísfi 20.JAN.-18.FEB. Þetta verður gagnlegur dagur. Þú munt komast að mörgu merkilegu í vinnunni og þú getur jafnvel lokið ákveðnu verkefni. Taktu öllum ráðleggingum með varúð og treystu mest á sjálfan Þ««- < FISKARNIR 19.FEB.-20.MARZ Láttu kímnigáfuna ráða ferðinni f dag. Reyndu að létta lund fjölskyldu þinnar og það mun áreiðanlega takast Hjálpaðu einhverjum sem á við erflðleika að stríða í kvöld. X-9 •*1......................t..T..V .. ■ . .QlNDEP- STJÓK/ COBfí/fiAA! A/jtV! Í/Nl/At •4 /VC/ p£TTA 0/?/c/eio/</c/f£f 6£PP/ PéA/A/AO/ //AC///M '//&f/>//4iV ■‘-//IttP&HV? /fc/tfr F£/árr 4B pv/ ZA/VXA' //4£f>/ ' /?£m/4& ££////£/> DÝRAGLENS 1 O0KOR. HJONASAND er. ANNAÐ 06 AlElRA EN PE5SI GLANSAAYND saw ' po PREGUR. Upp ! J iiiiililllillll : : * ::::: LJÓSKA .......v;..............r •.....----— FERDINAND SMÁFÓLK UIHEN IT COME5 TO RIPING ON THE BACK 0F MOM'5 BICYCLEJ’M A WHITE KNUCKLE FLIER... L00K OUT FOR THE TREEÍ L00K OUT FORTHE FENCEÍ J/N6LE BELIS ÍL00K OUTí) JINGLE (L00K 0UTÍ)BELL5 (look out!) jingle All THE (L00K OUT!) U)AY.../( 5IN6IN6 POE5NT HELP.. Þegar mamma reiðir mig á hjólinu er ég í stöðugri lífshættu... Varaðu þig á trénu! Varaðu þig á girðingunni! Klukknahljóð klukknahljóð klingja alla leið... (Varaðu (Varaðu (Varaðu Þig!) Þig!) þig!) Það dugar syngja.... ekkert að Spilari frá Venezuela, Steve Hamaoui að nafni, er handhafi samningsins í spilinu hér að neðan, sem kom upp í Ólympíu- mótinu í Seattle í fyrrahaust. Norður ♦ - ¥1092 ♦ ÁG8765 ♦ D762 Austur ...... ♦ ÁDG1097 II Z5 ♦ 4 Suður * G10854 ♦ K832 ¥ ÁKD8764 ♦ K9 ♦ - Það eru aðeins 22 punktar samtals á höndum norðurs og suðurs, og þar af 5 ónýtir (spaðakóngur og laufdrottn- ing), en eigi að síður keytðu N/S alla leið upp í sjö hjörtu. Austur hafði opnað á veikum tveimur í spaða. Vestur spilaði út laufás. Við sjáum að það má vinna spilið með því að taka tvisvar tromp, leggja niður tigulkóng og svína gosanum. Trompa svo tígul heim, stinga spaða í blindum og taka þrjá frítígla. Þetta er hins vegar leið sem útilokað er að velja við borðið, því mun eðiilegra er að spila upp á 3—2-legu í tígli. En Hamaoui kaus að halda öllum möguleikum opnum og byrjaði á því að víxltrompa svörtu litina. Vestur ♦ 654 ¥ G3 ♦ D1032 ♦ ÁK93 Eftir að hafa trompað þriðja spaðann í blindum fór Hama- oui heim á tígulkóng og spilaði trompunum. Þegar fjögur spil voru eftir á hendi leit spilið þannigút: Vestur Norður ♦ - ¥ — ♦ ÁG8 ♦ D Austur ♦ - ♦ ÁD ¥ — 111 ¥ — ♦ D103 ♦ - ♦ K Suður ♦ G10 ♦ K ¥ D8 ♦ 9 ♦ - Vestur mátti missa einn tígul til viðbótar, en þegar síðasta hjartanu var spilað var hann varnarlaus. Hann varð að henda hæsta laufinu eða fara niður á tíguldrottninguna í rauninni skiptir engu máli hvoru megin tíguldrottningin er, spilið vinnst sjálfkrafa með kastþröng úr því austur á spaðaásinn og vestur laufkóng- inn. SKÁK Á stórmótinu í Tilburg, sem lauk fyrr í vikunni, kom þessi staða upp í skák þeirra Tony Miles, Englandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Lev Pol- ugajevsky, Sovétríkjunum. 21. Re7+! — Dxe7, 22. Hxf7 — Dxf7 (Svartur er hræðilega illa beygður eftir 22. — De8, 23. Bxg6 svo Polugajevsky grípur til þess neyðarúrræðis að fórna drottningunni) 23. Hxf7 — Rf4, 24. Bh7 og hvítur vann um síðir á liðsmuninum. Miles tefldi þessa skák liggjandi á nudd- bekk. Honum vegnaði illa framan af mótinu, en eftir að hann lagðist á bekkinn vann hann fjórar skákir í röð og varð að lokum efstur ásamt þeim Húbner og Korchnoi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.