Morgunblaðið - 25.09.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.09.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER1985 9 Ég vil þakka bömum mínum, barnabömum,- frændfólki, vinum, gömlum vinnufélögum og fyrmerandi húsbændum fyrir heimsóknir, góöar gjafir, blóm og skeyti á áttræöisafmæli mínu 19.sept. Samúel Jóhannsson. _ Hádegisverðarfundur FVH Auglýsingar fyrirtækja og samskipti viö auglýsingastofur Félag viöskípta- og hagfræðinga heldur hádegisverðarfund í Þingholtí á Hótel Holti fimmtudaginn 26. september kl. 12.00—13.30. Þar mun Davíð Sch. Thorsteinsson, framkvæmdastjóri, ræða um auglýsingar og samskipti fyrirtækja og stofnana við auglýsingastofur. Lokasmölun verður laugardaginn 28. sept. úr Geldinganesi. Tekiö veröur á móti hestum í hausthaga í Salt- vík, Arnarholt og Ragnheiöarstöðum. Bílar fyrir verða til aö flytja hestana úr Geldinganesi kl. 12.00 og frá Blikastöðum kl. 15.00 Vetrarfóður Þeir félagsmenn sem ætla að hafa hesta á fóðr- um hjá félaginu í vetur þurfa aö panta báspláss fyrir l.október, pöntun þarf að staðfesta meö innágreiðslu. Þeim básum sem ekki hafa veriö pantaöir fyrir þann tíma áskilur félagið sér rétt til að ráðstafa. Tamningastöð Tilboö óskast í 28 hesta básahús á Víði- völlum til reksturs tamningastöövar í vetur. Nánari uppl. gefnar á skrifstofu félagsins í síma 84575 og 82355. Hestamannafélagið Fákur EINN SÁ GLÆSILEGASTI Volvo 740 GLE árg. 1984, ekinn 16 þús. kmf Sjálfskiptur — vökvastýri — bein innspýting — álfelgur. Rafmagn í rúðum og loftneti. Út- varp — segulband — hiti i sætum — centrallæsing — leðuráklæði á sætum — metallack. Litur svargrár — skipti möguleg. Til sýnis og sölu á jil: Utvarpið á að vera buliandi hlutdræ l Eina besru heimildina um viðhorf þeirra manna. sem treysi erfyrir einkarfrti lil að útvarpa á Is-1 | landi, má sœk/a i viðlal N Tímaritið Frelsið Tímaritið Frelsiö, sem Félag frjálshyggjumanna gefur út, er ótví- rætt eitt merkasta framlag til málefnalegrar stjórnmálaumræðu sem um getur hér á landi. Menn eru efalítiö ósammála um sitthvaö sem þar kemur fram. Flestir eru hinsvegar sammála um ágæti Frelsisins sem fagrits um stjórnmál almennt. í síöasta hefti eru m.a. greinar um þróunarhjálp, bæöi gagnsemi hennar og neikvæö áhrif, eftir séra Bernharö Guömundsson og Peter Bauer lávarö. Ellert B. Schram ritar um Ingólf frá Hellu og Hannes H. Gissurarson fjallar um bókina „Verkfallsátök og fjölmiölafár". Þá birtir ritiö umsagnir um innlend og erlend fræðirit. Staksteinar staldra viö ritdóm Hannesar Hólmsteins í dag. Prentfrelsis- ákvæði stjóm- arskrárinnar í ritdómi sínum um bók- ina „Verkfallsátök og fjöl- miðlafár" tíundar Hannes H. Gissurarson, sagnfræd- ingur, sem nú stundar stjórnfrsðinám í Oxford, nokkrar röksemdir fyrir frjálsu útvarpi. Hann segir orðrétt m.a.: „Fjórða röksemd okkar var sú, að einkaréttur Kíkisútvarpsins bryti í bág við prentfrelsisákvæði stjórnarskrárínnar, sem skýra bæri í Ijósi tíðaranda og tskniþróunar. l>es8Í röksemd styrkist mjög, er það er haft í huga, að í skýrshi síðustu stjórnar- skrárnefndar frá 1983 er tillaga um að breyta „prentfrelsi" í „tjáningar- frelsi"; þetta er m.ö.o. vís- bending um, að skýra beri þetta ákvæði víðum skiln- ingi, en ekki þröngum. Og sú spurning, sem máli skiptir, er auðvitað: Hvaða munur er á dagblöðum og útvarpsstöðvum, þannig að rétturínn til að gefa út dagblöð nýtur verndar stjórnarskrárinnar, en ekki rétturinn til að reka út- varpsstöðvar? Hann er enginn. (Sumir nefna það að tala rása sé takmörkuð. En það má leysa með því að gera rásirnar að mark- aðsvöru, cins og Milton Friedman benti á í umræð- um að loknum fyrirlestri hans hérlendis 1. septem- ber 1984, sem birtur er í 3. hefti þessa tímarits það ár. Setja má verð á rásirnar eins og önnur þau lífsgæði, þar sem eftirspurn er meiri en framboð.)" Umrædur á þingi Hannes víkur og að um- ræðum á Alþingi um þetta mál og segir m.a.: „Einkum höfðu þeir Eið- ur Guðnason og Páll Pét- ursson sig frammi gegn út- varpsstöðvunum (sem reknar voru í verkfalli RÚV), en þeir eru um margt í sérflokki á Alþingi. I*essir þingmenn tveir ætl- uðu að rífna af hneykslun yfir ætluðum lögbrotum okkar, sem stóðum að stöðvunum. En þeir Baldur og Jón Guðni (höfundar bókarinnar) láta þess óget- ið, að báðir þessir þing- menn hafa brotið lög og reghir, þegar þeim hefur hentað. Páll Pétursson lét reka hross f hefðbundin upprekstrarlönd fyrir norð- an, þegar honum sýnist, þótt Landbúnaðarráðun- eytið leggi við því bann. Og Eiður Guðnason gekk út af Sjónvarpinu í einni kjara- deilunni, þegar hann var þar fréttamaður, og braut með því almenn hegn- ingarlög. Höfundarnir tveir segja ekki stórhneykslaðir, að þeir Páll og Eiður hafi þar „gert tilraun til að taka landslög í sínar eigin hend- ur“, svo vitnað sé til orða þeirra um Sjálfstæðisflokk- inn. Sitt er hvað fyrir þeim, Jón og séra Jón. (Nefna má í því viðfangi enn eitt dæmi um, hversu úrelt út- varpslögin voru orðin í vit- und almennings. Kjósend- ur Eiðs (iuðnasonar í Borg- arnesi og Olafsvík höfðu sennilega ekki síður brotið þessi lög með kapalkerfum sínum en við með útsend- ingum okkar í Reykjavík. Hugðist Eiður gera þá að sakamönnum? Er kapp stundum ekki bezt með forsjá?)" Farísear? Hannes Hólmsteinn seg- ir áfram: „Menn geta látið reyna á tiltekin lög, þegar réttlæt- iskennd þeirra er misboð- ið. Eitt lögbrot afsakar að vísu ekki annað, og að- standendur frjálsu út- varpsstöðvanna hafa ekki réttlætt rekstur þeirra með þvi, að aðrir hafi brotið lög, heldur með þvi, að út- varpslögin, sem þeir brutu að öllum líkindum, hljóti að víkja fyrir eðlilegri þróun, fyrír sérstökum að- stæðum, tíðaranda og tækniþróun. I»au haTi, er hér var komið sögu, verið lítið annað en dauður bók- stafur. En ekki verður sagt, að þessir ágætu þingmenn hafi í þingræðum sínum breytt samkvæmt boði Krists, að þeir, sem synd- lausir væru, skyldu kasta fyrsta stcininum. Tóku þeir ekki fremur að sér hlut- verk faríseanna, vandlæt- aranna og hræsnaranna?" Hér verður ekki lagt lög- fræðilegt né siðfræðilegt mat á þann gjörning, sem Hannes Hólmsteinn fjallar um. Hitt er eftir atvikum eðlilegt, að sjónarmið hans fái farveg út í þjóðfélagið. * „Utvarpið bullandi hlutdrægt“ Hannes vitnað nua. til viðtaLs NT við Ævar Kjart- ansson, þá varadagskrár- stjóra utvarps, en hann segir. „Út af fyrir sig trúi ég ekki á neitt hlutleysi... Mér finnst að útvarpið eigi að vera alveg bullandi hhit- drægt, ekki á flokks- pólitíska vísu, heldur fyrír hhistandann, almenning." Hannes segir: „Pessi orð /Evars bera ekki mikilli hógværð vitni... Oe verk- fallsdagana var RÚV gvo sannarlega „alveg bullandi í hhitdrægt"." FRAMLEIÐSLURÁÐ LANDBÚNAÐARINS AUGLÝSIR: Sláturtíðin fer í hönd. Þau heimili, sem hafa frystikistur geta gert hagkvæm innkaup. Gerið ódýr innkaup Kaupið dilkakjötið í heilum skrokkum, þið fáið meira fyrir peningana og kjöt- ið sagað að ósk ykkar. Kaupið heil slátur. Úr dilkakjöti er hægt að útbúa ýmsa góða rétti. Allt kjötiö nýtist. Ótal rétti er hægt að laga úr hverjum hluta skrokksins ffyrír sig. 1. og 11. Hækill Brúnaö og notaö í kjötsoö. 2. Súpukjöt Ótal pottréttir. 3. Lærissneiðar Pönnusteikt eöa glóöaö. 2a og 3. Læri Ofnsteikt, glóöaö o.fl. 4. Huppar Hakk og kjötsoö. 5. Hryggur Ofnsteikt, glóöaö, kótelettur. 6. Slög Rúllupylsa eöa glóöaö. 7. Framhryggur. Glóöaö í sneiöum, pottréttir. 8. Háls Kjötsoö, hakk. 9. Banakringla Kjötsoö eöa kjötrétti 10. Bringa Hakk. H.Framhækill Kjötsoö Ath. Innmatur er mjög ódýr og holl fæöa og er lifrin þar efst á blaöi. Gamla kjötið er ennþá til á hagstæðu verði. Framleiðsluráð landbúnaðarins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.