Morgunblaðið - 25.09.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 25.09.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER1985 Morgunblaölð-sfmamynd/Skaptí • Fré æfingunni í g»r é Sanchez Pizjuan-leikvanginum. Hlaupandi í 35 atiga hita, fré vinstri: Sævar Jónsson, Bjarni Sigurðsson, Teitur, fyrirliöi, Þóröarson, Þorsteinn Bjarnason, Ólafur Þórðarson, Guömundur Þorbjörnsson og Þorgrímur Þréinsson. „Ekki ástæda til varnarleiks“ — segir Tony Knapp, landsliösstjórnandi um leikinn í kvöld Frá Skapta Haltgrímaayni, biaðamanni Morgunbiaóaina á Spáni. „ÉG SÉ enga ástœöu til að koma hingaö og leggjast í vörn. Það þýöir þó ekki að viö munum sækja stíft é Spénverjana — heldur aö viö munum ekki leika eins mikinn varnarleik og við höf- um gert é útivöllum í gegnum ér- in,“ sagöi Tony Knapp, landsliös- stjórnandi í knattspyrnu, er ég spjallaði viö hann í gær um leik íslands og Spénar sem fram fer í kvöld. „Viö munum leggja áherslu á aö halda boltanum sem mest því þaö verður mjög heitt hór eins og þú veist. Viö munum ekki leggjast í vörn — heldur reyna aö sækja og þaö er í mínum huga stórt skerm fram á viö hjá okkur. Okkur heföi ekki dottiö í hug aö leika á þennan hátt þegar ég var meö landsliöiö í „ÞETTA var nú frekar sögulegur leikur og höfum við kært hann,“ sagöi Hans Guðmundsson sem leikur meö Marlboro Canteras í spönsku 1. deildinni í handknatt- leík eftir aö þeir höföu tapaö meö einu marki gegn hinu íslendinga- liöinu, Tres de Mayo sem þeir fólagar Siguröur Gunnarsson og Einar Þorvaröarson leika meö. Hans og félagar vilja meina aö leiktiminn hafi veriö úti er Siguröur Gunnarsson skoraöi sigurmarkiö. „Þegar ein sekúnda var eftir fengu þeir aukakast, sem Siguröur Gunnarsson tók, en brotiö var á honum og varö aö framkvæma aukakastið aftur og sögöu dómar- arnir þá aö þaö væri aöeins ein sekúnda eftir af leiktímanum, gefiö var á Sigurö sem tók síöan tvö skref og skaut aö marki og skoraöi, þetta fyrra skiptiö en viö gerum þaö nú. Sko — viö vitum aö þetta veröur erfitt. Þeir veröa aö vinna til aö komast í lokakeppnina í Mexikó. Ef þaö veröur sagt eftir leikinn aö viö höfum legiö í vörn veröur þaö vegna þess aö þeir hafa neytt okkur til þess en ekki vegna þess aö við vildum þaó sjálfir." — Er eitthvaö sórstakt sem þú hræöist varöandi Spénverjana? „Spánverjarnir eru mjög tekn- ískir — mun leiknari meö knöttinn en liö Wales og Skotlands. Leikur- inn gegn Skotum í Glasgow var reyndar mjög erfiöur en ég held aö leikurinn hér veröi samt sem áöur „stóra prófiö" fyrir strákana.“ — Ertu búinn aö ékveöa byrj- unarliöið? „Næstum því, já. Þaö er aöeins er ekki hægt á einni sekúndu," sagöi Hans. Hans og félagar byrjuöu vel og komust í 8—6, en síðan kom slæm- ur kafli og Tres de Mayo tókst aö ná undirtökunum og í hálfleik var staöan 12—9, fyrir þá. I síöari hálfleik tókst Canteras aö vinna upp forskotiö og náöi aö jafna er 10 mínútur voru til leiksloka, 23—23. Jafnt var á öllum tölum þar til staöan var 26—26 eins og áöur segir. Mikill spenningur var í íþrótta- höllinni undir lok leiksins og var Siguröi Gunnarssyni mikiö fagnaö, eftir sigurmarkiö í lokin. Hann skor- aöi 8 mörk þar af 5 úr vítaskotum, var slakur í fyrri hálfleik en lék mjög vel í seinni. Sama má segja um Einar Þorvaröarson. Hans átti góöan leik er liöa tók á og skoraöi þar af tvö úr vítaköstum. eitt sem óg er ekki alveg viss um, vinstri bakvaröarstaöan. Ég hef ekki verið nógu ánægöur meö bakveröi liöanna á Islandi, þeir eru ekki nógu jafngóöir þannig aö viö veröum aö grípa til tilraunastarf- semi hér.“ — Verður Atli þar eins og á æf- ingunni áöan? „Þaö kemur til greina já. Ég er búinn aö tala viö Atla og hann tók því vel. Atli hefur alltaf veriö til- búinn aö leika hvar sem er fyrir mig.“ — Hvernig er þér innanbrjósts nú þegar þú kveöur íslenska landsliöið? „Ég er hryggur. Ég vil þó ítreka þaö sem ég sagöi á islandi á dög- unum, ég hef ekki enn skrifaö und- ir neinn samning viö Brann. Ég hef talað viö forráðamenn liösins og ég veit reyndar ekki betur en ég fari þangaö en samt sem áöur þá hef ég ekki skrifaó undir samning." — Muntu sakna íalensku strékanna? „Já, vissulega og óg hef átt mjög ánægjulegar stundir þann tíma sem ég hef veriö meö lands- liöiö. Viö byggöum upp sterkt liö á einum áratug og nú höfum viö byggt upp annað.“ — Er þetta lið betra? „Betra aö því leyti aó þaö er yngra. Ef þú lítur á liöiö séröu aö þaö er ungt. Viö höfum marga mjög reynda leikmenn sem ég starfaöi meö er þeir voru aö koma upp fyrir tíu árum eöa svo. Nú eru enn aö koma fleiri og fleiri mjög góöir íslenskir leikmenn þannig aö ég held aö framtíö íslenskrar knattspyrnu sé mjög björt. Þaö er einnig góös viti hvernig liöið lék á heimavelli í sumar — sóknarknatt- spyrnu — og nú er næsta skrefiö aö fara aö beita sömu leikaöferö á útivöllum." — Hvaö er þór efst í huga fré þeim tíma sem þú hefur veriö meö íslenska landsliöiö? „Fyrst í hugann kemur alltaf kvöldiö sem viö unnum Austur- Þýskaland í Reykjavík. Þaö var stórkostleg stund og ég hef aldrei kynnst ööru eins. Sigrarnir á Noróur-írum og Wales-búum voru ekki eins mikil afrek. Ég var iíka mjög ánægóur meö leikinn gegn Skotum í Reykjavík í vor — ekki þó úrslitin — þaö var í fyrsta skipti sem ég hef séö íslenskt landsliö leika stífan sóknarléik á heimavelli og þaö er ánægjuleg framför. Heföum viö unniö Skotana eins og viö áttum skilió er engin spurning um aö þaó hefði oröiö stærsta stundin á mínum knattspyrnuferli," sagöi Tony Knapp. Sigurði hótað? Frt Bob Hmnmy, fréttamanni Morgunblaðsina i Englandi. í EINU ensku blaðanna í dag er skýrt fré því að stjórn KSÍ hafi sett mikinn þrýsting é Sigurö Jónsson, leikmann Sheffield Wednesday, aö koma til Spénar og leika þar meö íslenska lands- liðinu í heimsmeistarakeppninni. Blaöiö segir meöal annars aö Sigurói hafi veriö settir afarkostir. Annaöhvort léki hann með liöinu eöa hann fengi ekki aö leika fyrir íslands hönd næstu tvö árin. Þess má geta aó Wednesday á aö leika á morgun í mjólkurbikarkeppninni og ber leiktímann upp á sama tíma og leik íslands og Spánar i Sevilla. Stainrod til Villa Frá Bob HonnMoy, fréttamanni Morgunblaósins í Englandi. ASTON Villa keypti í gær sóknar- tengiliöinn Simon Stainrod fré Sheffield Wednesday fyrir 250 þúsund pund en Wednesday keypti hann fyrir 260 þúaund pund í febrúar síöastliðnum. Stainrod hefur ekki komist i liö Wednesday og vildi því fá sig flutt- an en hann er nú 26 ára gamall og hefur leikiö með einum fjórum fé- lögum í Englandi á sinum ferli og alltaf skoraö mikiö af mörkum. Aston Villa viröist eiga nóg af peningum því fyrr i þessum mán- uöi greiddi félagiö 400 þúsund pund fyrir Steve Houdge frá Nott- ingham Forest og í gær síöan 200 þúsund. Alan Kennedy snerist hugur á síóustu stundu aö fara til New- castle og fór þess í staó til Sund- erland. Kennedy var áöur í Liv- erpool eins og mönnum er kunn- ugt og Liverpool missti annan leikmann i gær til Sunderland. Sá heitir Bob Bolder og hefur verió varamarkvöröur hjá liöinu undan- farin ár. Hann var aö vonum ekki ánægöur meö aö komast aldrei i liöiö og vildi því breyta til. Fimm fyrirliðar í LANDSLIÐSHÓPNUM sem mæt- ir Spénverjum í kvöld eru fimm leikmenn sem hafa verið fyrirliö- ar landsliösins. Þeir eru Ásgeir Sigurvinsson, Pétur Pétursson, Guömundur Þor- björnsson, Janus Guölaugsson og Teitur Þóröarson. Nú er ákveöiö aö Teitur haldi fyrirliöastööunni, en hann var fyrirliöi i síöasta leik. Firmakeppni Gróttu Firmakeppni íþróttafélagsins Gróttu í innan- hússknattspyrnu veröur haldin í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi helgarnar 5.-6. og 12,—13. okt. nk. Þátttaka tilkynnist í síma 611133 milli kl. 10 og 12 f.h. alla virka daga fyrir fimmtudaginn 3. okt. Landsliðið TONY Knapp landsliösatjórnandi hefur valiö þé ellefu leikmenn sem hefja eiga leikinn gegn Spéni i kvöld. í 11 manna hópnum eru sjö atvinnumenn og fjórir éhugamenn. Á bekknum sitja því fjórir éhugamenn og einn atvinnumaöur. Liðiö sem hefur leikinn í kvöld veröur þannig skipaö, landsleikja- Bjarni Sigurösson Brann (10) Þorgrímur Þráinsson Janus Guölaugsson FH (33) AHi Eövaldsson Val (12) Sævar Jónsson Val (25) Bayern Verd. (38) Stguröur Jónsson Amór Guöjohnsen Anderlscht (17) Ásgeir Sigurvinsson Stuttgart (34) Sheff. Wed. (5) Guömundur Þorbjörnsson Val (35) Teitur Þóröarson Pétur Pétursson Öster (40) Hercules (25) Teitur er fyrirliöi liösins eins og í tveimur síöustu leikjum. Á varamannabekknum sitja þá þeir Þorsteinn Bjarnason, ÍBK, Guöni Bergsson, Val, Ólafur Þóröarson, ÍA, Gunnar Gíslason, KR og Siguröur Grétarsson, Luzern. Handknattleikur: íslendingaslagur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.