Morgunblaðið - 25.09.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.09.1985, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER1985 Um eitt hundrað opinberir aðilar hafa komið hingað frá Norðurlönd- unum að undanlornu til að kynna sér meðferð vímuefnaneytenda á íslandi. Þar á meðal er 17 manna þingmannanefnd Svía, opinber nefnd sem er að vinna að tillögum í sambandi við áfengis- og vímuefna- meðferð. Frá því um síðustu áramót hef- ur verið rekið meðferðarheimili hér á landi fyrir vímuefnaneyt- endur á Norðurlöndunum og hafa á annað hundrað einstaklingar verið hér í meðferð. Hendrik Berndsen formaður SÁÁ sagði í samtali við blaðið að frá því SÁÁ tók til starfa fyrir 10 árum hafi um 7.000 einstaklingar farið í meðferð, eða um 3% þjóð- arinnar. 1977 opnaði SÁÁ fyrstu Þessi mynd birtist í tímaritinu Socialnyt af þeim Henrik og Ewald Berndsen, en þeir voru meðal hinna fyrstu sem fóru f meðferð til Banda- ríkjanna. Nú 10 árum síðar er Binni formaður SÁÁ og Lilli rekur athvarf fyrir heimilislausa alkóhólista í Reykjavík. Sjö þúsund íslendingar í meðferð og Norðurlanda- búar sýna áhuga á starfinu — Rætt við Henrik Berndsen formann SÁÁ afvötnunarstöðina í Reykjadal, en fram að þeim tíma fóru milli átta og níu hundruð íslendingar í meðferð til Bandaríkjanna. „Við erum búin að aðlaga þá þekkingu sem við lærðum I Bandaríkjunum íslenskum að- stæðum og íslenskri manngerð, og það er eflaust einn þáttur þess hve vel hefur gengið. Þessi góði árangur sem við höfum náð hefur gert það að verkum að aðrar þjóðir eru farnar að horfa á okkur, og áhuginn hefur vaxið eftir að nokkrir einstaklingar settu á stofn líknarfélagið Von, en sú stofnun er hugsuð sem nokkurs konar brú til Norður- landanna, við viljum reyna að að- stoða frændþjóðir okkar við að ná tökum á þessu vandamáli. Með- ferðin fer fram á Norðurlanda- málum, og draumur okkar er að við getum lagt Von niður eftir nokkur ár, því þá verði búið að koma upp sambærilegum stofn- unum á hinum Norðurlöndunum. SÁÁ hefur verið stofnað i Sví- þjóð, í Danmörku og í Færeyjum, en enn sem komið er eru þeir ekki nægilega vel i stakk búnir til að taka við fólki sem verið hefur í meðferð þar sem AA-samtökin eru ekki nægilega fjölmenn, en úr því rætist væntanlega á næstu árum.“ Frá því Von tók til starfa um sl. áramót hafa um 100 Færey- ingar verið þar í meðferð, en kostnaður við meðferðina er greiddur í gegnum tryggingakerf- ið þar um 30 einstaklingar hafa komið frá Danmörku og Svíþjóð, en fram að þessu hafa þeir greitt meðferð sína sjálfir. „Nýkomnir eru til landsins fyrstu tveir Svíarnir sem greitt er fyrir í gegnum tryggingarnar, en menn eru fljótir að sjá að kostnaður við þessa meðferð er fljótur að skila sér aftur er menn fara að vinna og borga skatta. Enn sem komið er hafa vímu- efnaneytendur átt stóran þátt í kostnaði við spítala og stofnanir á Norðurlöndunum, án þess að þeir hafi fengið árangursríka meðhöndlun." Árangur tslendinga í barátt- unni við Bakkus og fleiri vimu- efnaguði hefur vakið athygli fjöl- miðla á Norðurlöndunum, í kjöl- far heimsóknar sænsku þing- mannanefndarinnar var skrifuð stór grein í tímaritið Socialnyt og önnur birtist í danska mánaðar- ritinu Samvirke, auk greina í dagblöðum. En eru einhverjar nýjungar á döfinni hjá SÁÁ? Hendrik sagði að samvinna væri að hefjast við ASÍ og VSt. „Við komum til með að kynna atvinnurekendum það sem við höfum verið að gera, ætl- um að senda öllum fyrirtækjum bréf til að gera atvinnurekendum ljós þau úrræði sem við bjóðum upp á. Þá erum við að ljúka við að útbúa ákveðið fræðslukerfi fyrir skólana og er gert ráð fyrir að það hefjist í vetur." Ráðstefna um fram- leiðni í fyrirtækjum haldin á föstudag ÁTTA sérfræðingar frá sjö löndum ílytja erindi um mismunandi efni tengd framleiðni á ráðstefnu um framleiðni í fyrirtækjum, sem haldin verður í Átthagasal Hótel Sögu, föstudaginn 27. september nk. Er ráðstefnan þáttur I framleiðniátaki, sem verið er að hrinda af stað á vegum Iðntæknistofnunar tslands, Iðnaðarráðuneytisins, Alþýðusam- bands fslands, Félags Islenskra iðnrekenda, Landssambands iðnað- armanna og Landssambands iðn- verkafólks. Fyrirlesarar ráðstefnunnar eru meðal þeirra sem sitja fund fram- kvæmdastjórar Evrópusambands framleiðnistofnana (European Association of National Produc- tivity Centres), sem haldinn verð- ur í Reykjavík. í tengslum við fund sinn mun framkvæmdastjórnin kynna sér stöðu efnahags- og at- vinnumála á íslandi og rannsóknir og þróunarstarf á sérstökum fundi með fulltrúum ríkisstjórnar, ASÍ, VSÍ, Rannsóknaráðs og Iðntækni- stofnunar. Ráðstefnan í Átthagasal verður sett af Sverri Hermannssyni iðn- aðarráðherra. Fyrirlestra flytja Jerome Mark frá Vinnumálaráðu- neyti Bandaríkjanna um „Reynslu Bandaríkjamanna við að ná meiri framleiðni opinberra aðila", Pi- erre-Louis Remy frá frönsku Vinnuumhverfisstofnuninni (ANACT) um „Framleiðni opin- berra aðila frá frönskum sjónar- hóli“ og Imre Bernolak frá Ottawa um sama efni frá alþjóðlegum sjónarhóli. Jojo Arai forstjóri Framleiðnistofnunar Japans veltir fyrir sér „Hvað geta Japanir enn lært af Vesturlöndum", Wilhelm Meyn frá norsku framleiðnistofn- uninni kynnir efni og notkun nýrr- ar norskrar bókar um framleiðni- kunnáttu, Björn Gustavsen frá Vinnuumhverfisstofnun Svíþjóðar rekur nýleg dæmi um samvinnu starfsmanna og stjórnenda I Sví- þjóð um aukna hagkvæmni í rekstri og um meðákvörðunarrétt starfsmanna í sænskum fyrirtækj- um, Arthur Smith frá Framleiðni- stofnun Kanada talar um fram- leiðniátak þar með þátttöku at- vinnurekenda og verkalýðsfélaga og að lokum segir Sigtryggur Bragason frá framleiðniþróun hjá í slenska j árnblendifélaginu. (FrétUtilkjnning) Lögfræðiað- stoð á veg- um BHM STJÓRN Bandalags háskólamanna hefur ráðid Guðríöi Þorsteinsdóttur héraðsdómslögmann til að annast lögfræðiaðstoð fyrir félög og félags- menn í bandalaginu. Guðríður mun veita upplýsingar og ráðgjöf varðandi kjaramál, líf- eyrismál, réttindamál og önnur mál er varða háskólamenn sér- staklega. Með þessu hyggst stjórn BHM koma til móts við óskir frá félögum og einstaklingum innan bandalags- ins um lögfræðiþjónustu á vegum bandalagsins. Guðríður verður til viðtals á skrifstofu BHM, Lágmúla 7, á hverjum þriðjudegi kl. 16—18. (FrétUtilkynning) Góð sala HÓLMATINDUR SU seldi á þriðju- dag 125,8 lestir í Hull á Englandi. Heildarverð var 6.190.400 krónur, meðalverð 49,20. Afli Hólmatinds var að mestu þorskur og koli, en einnig var hann með 17,5 lestir af grálúðu. Heildarverð fyrir stærsta þorskinn var 57,89 krónur á hvert kíló. Peningamarkaðurinn r GENGIS- SKRANING Nr. 180 - 24. september 1985 Kr. Kr. Toll- Ein-KL 09.15 Kaup SaU gengi Dollari 40,850 40,970 41,060 SLpund 58,477 58,649 57,381 Kan.dolUrí 29,977 30,065 30,169 Donsk kr. 4,1492 4,1614 4,0743 Norsk kr. 5,0777 5,0926 5,0040 Senskkr. 5,0292 5,0440 4,9625 FLmark 7,0553 7,0760 6,9440 Fr. franki 4,9313 4,9458 4,8446 Belg. franki Sv.rranki 0,7367 0,7389 0,7305 18,3554 18,4093 18,0523 Holl. gyllini 13^748 13,4141 13,1468 V-þmark 15,0571 15,1014 14,7937 lLlíra 0,02227 0,02234 0,02204 Ansturr. sch. 2,1428 2,1491 2,1059 PorLesrudo 0,2432 0,2439 0^465 Sp. peseti 0,2495 0,2503 0,2512 iELi SDR(SérsL 0,17761 46,675 0,17813 46,812 0,17326 46,063 42,8749 42J5785 dráttarr.) 42,7494 Beig. franki 0,7380 0,7401 / INNLÁNSVEXTIR: Spansjóðsbækur___________________ 22,00% S|Mrisjóöiraikningir moð 3ja mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 25,00% Búnaðarbankinn............... 25,00% Iðnaóarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn............... 28,00% Iðnaöarbankinn............... 28,00% Samvinnubankinn.............. 30,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn..............31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn.............. 28,00% Sparisjóðir................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravisitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 1,50% Búnaðarbankinn................ 1,00% lönaöarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir................... 1,00% Utvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn.................. 3,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% lönaöarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóðir................... 3,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávisana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávísanareíkningar..;......17,00% — hlaupareikningar........... 10,00% Búnaöarbankinn....... ........ 8,00% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn................8,00% Sparisjóðir...................10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Stjömureikningar I, II, III Alþýöubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn................ 23,00% Landsbankinn.................. 23,00% Sparisjóöir................... 25,00% Samvinnubankinn............... 23,00% Útvegsbankinn................. 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn................ 26,00% Landsbankinn.................. 23,00% Sparisjóðir................... 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn..................8,00% Búnaöarbankinn................ 7,50% lönaðarbankinn....... ........ 7,00% Landsbankinn...................7,50% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóðir....................8,00% Útvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn...............7,50% Stertingspund Alþýðubankinn................. 11,50% Búnaöarbankinn................ 11,00% lönaðarbankinn................ 11,00% Landsbankinn..................11,50% Samvinnubankinn...............11,50% Sparisjóðir...................11,50% Útvegsbankinn................. 11,00% Verzlunarbankinn..............11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn..................4,50% Búnaöarbankinn.................4,25% lönaöarbankinn....... .........4J)0% Landsbankinn...................4,50% Samvinnubankinn................4,50% Sparisjóöir....................4,50% Útvegsbankinn..................4,50% Verzlunarbankinn...............5,00% Danskar krónur Alþýöubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn................ 8,00% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn........ ..... 9,00% Sparisjóöir................... 9,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn..............10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, lorvextir Landsbankinn................ Utvegsbankinn............... Búnaöarbankinn.............. Iðnaöarbankinn.............. Verzlunarbankinn............ Samvinnubankinn............. Sparisjóöirnir.............. Vióskiptavíxlar Alþýðubankinn............... Landsbankinn................ Búnaóarbankinn.............. Sparisjóöir................. Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................ Útvegsbankinn............... Búnaðarbankinn.............. lönaöarbankinn............. Verzlunarbankinn............ Samvinnubankinn............. Alþýðubankinn............... Sparisjóöimir............... 30,00% 30,00% 30,00% 30,00% 30,00% 30,00% 30,00% 32,50% 32,50% 32,50% 32,50% 31,50% 31,50% 31,50% 31,50% 31,50% 31,50% 31,50% 31,50% Ertdurseljanleg lán fyrír innlendan markað------------- 27,50% lán í SDR vegna útflutningsframl. — 9,50% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn.................. 32,00% Útvegsbankinn................. 32,00% Búnaóarbankinn....... ....... 32,00% lónaöarbankinn................. 3200% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............... 32,00% Alþýöubankinn................. 32,00% Sparisjóóirnir................ 32,00% Viðskiptaskuldabréh Landsbankinn........-........ 33,50% Búnaöarbankinn................ 33,50% Sparisjóöirnir................ 33,50% Verðtryggð lén miðað við lánskjaravísitölu í allt aö 2 'h ár...................... 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir........................ 45% Överðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08.’84............ 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 350 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Greiöandi sjóösfólagar geta sótt um lán úr lifeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iöngjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá mánuöi, miðaö við fullt starf. Blötími eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóönum. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 192.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóösfólagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 8.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 4.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sórstök lán til þelrra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt tll sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravíiitala fyrir ágúst 1985 er 1204 stig en var fyrir júlf 1178 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Miöaö er viö vísitöluna 100 í júní 1979 Byggingavíeitala fyrir júni til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Serboð Natnvaxtir m.v. Timabil Hötuöstóls- óvarötr. kjór Óbundið fé Landsbanki, Kjörbók: 1) ........... 7-34,0 Utvegsbanki, Abót: ............... 22-34,6 Búnaðarb., Sparibók: 1: ........... 7-34,0 Verslunarb., Kaskóreikn: ......... 22-31.0 Samvinnub., Hávaxtareikn.: .... 22-31,6 Alþýöub., Sér-bók: ............... 27-33,0 Sparisjóöir, Trompreikn.: ........... 32,0 Bundiófé: Iðnaðarb., Bónusreikn: .............. 28,0 Búnaöarb., 18 mán. reikn.: .......... 36,0 1) Vaxtaleiörótting (úttektargjald) er 1,7% verötr. vaxta- v«rö- faarslur é árt kjör vaxta *ry 00. vaxta varóbóta 1,0 12 mán. 3 mán. 1 1 1.0 12 mán 1 mán 1 allt aó 12 1,0 12 mán. 3 mán. 1 1 3,5 3 mán. 3 mán. 1 1 1-3,0 6 mán. 3 mán. 2 allt að 12 3 mán. 1 12 3,0 6 mán. 1 mán. 2 12 3,5 6 mán. 1 mán. 2 allt aö 12 3,5 6 mán. 6 mán. 2 allt aö 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.