Morgunblaðið - 30.10.1985, Side 59

Morgunblaðið - 30.10.1985, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIICUDAGUR 30. OKTÖBER1985 59 v ;anc SVARAR í SÍMA 10109 KL. 10—11.30 FRA MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Draumvitjanir Hermanns Jónassonar frá Þingeyrum Fyrri hluti Þorkell Hjaltason skrifar hér grein um drumlýsingar Hermanns Jónassonar. Vegna þes hve greinin er löng verður henni skipt í tvo hluta og birtist seinni hluti hennar á morgun. „Föstudaginn 24. maí síðastlið- inn birtist í Velvakanda Morgun- blaðsins smágrein eftir mig um Njáludrum Hermanns Jónasonar frá Þingeyrum. Það sem hér fer á eftir er tekið úr erindi er Hermann flutti á mjög fjölmennri samkomu í Reykjavík árið 1912 og fjallar erindið aðallega um hið fjölþætta draumlíf hans eða draumvitranir, því vissulega má kalla Njálu- drauminn því nafni. Gef ég nú Hermanni orðið: „Flestir eru þó þeir, er spurt hafa eftir Skarphéðni og beðið mig að lýsa honum. Engin mynd hefur fest sig jafndjúpt í huga mínum, enda hef ég ætíð haft miklar mætur á honum og vil ég kríta undir með karlinum er sagði: „Skarphéðinn og postulinn Páll. Það eru mínir menn.“ Ég var og allungur þegar sú skoðun festi rætur hjá mér, að sagan gjörði Skarphéðni mjög rangt til. Þótt hún gæti eigi annað en dáðst að honum I flestu. Ef ég ætti að lýsa öllum draumsjónum frá draumnum „Höskuldssaga Hvítanessgoða, þá yrði það alllöng bók. Verð ég því að sleppa því, en ég vil þó reyna að lýsa Skarphéðni. Skarphéðinn var dökkjarpur á hár en eigi var það svo dökkt að gljáði á. Það var smágert og frem- ur þunnt, klofið í miðju enni og kembt aftur ofan við eyrun. Náði það vel niður á miðjan háls og féll slétt en þó hrokkið upp á við að neðan. Hofmannavikin voru í stærra lagi. Ennið var hátt og breitt. Augun voru dimm sem nótt- in og sló á þau dökkmólitum blæ. Þau voru lítið eitt í stærra lagi, hugsandi eða jafnvel dreymandi og stillileg. Augnabrúnir og kinn- bein svöruðu til ennis. Niðurandlit var að tiltölu minna, en þó eigi til lýta. Nefið beint og eigi stórt. Niðurandlit var frítt. Skarphéðinn var fölur i andliti og sló á það mógulum blæ. Hann hafði alskegg en eigi mikið. Grisjaði í það undir neðri varartoppi beggja megin við hann. Skeggið fór að öðru vel og Sigrúnhringdi: Á mínu heimili er Morgunblaðið keypt og ég les það alltaf áður en égfer í skólann. 25. október síðastliðinn rakst ég á grein frá HJ í Velvakanda. HJ talar um að réttlátt sé að ungt fólk borgi svona mikið í strætó, segir að við höfum nóg af peningum sem er ekki alltaf satt. Mörg okkar hafa unnið fyrir þeim í allt sumar og við ráðum hvernig við eyðum þeim. Sum okkar þurfa að fara oft í strætó. Það er alltof dýrt fyrir var það svo hrafntinnusvart að það glansaði. Skarphéðinn var 73—74 þuml- ungar á hæð og beinvaxinn, nema hvað hann var litið eitt kúptur í herðum. Hann var vel vaxinn. Herðar voru fádæma miklar er bæði stafaði af beinabyggingunni og því hve brjóst- og bakvöðvarnir voru óvenjumiklar. Annar vöxtur var eigi mér því að sama skapi. En á útlimum voru vöðvar sem hnyklar og sinar sem járnstrengir. Svipur hans, augu og framkoma lýstu því að tilfinningar hans voru miklar, heita og rammar, en stjórnuðust af járnsterkum vilja, ennfremur eindæma gáfum, festu, hugrekki og karlmennsku. Aldrei hef ég séð í vöku né svefni hans jafnoka, þegar alls er gætt.““ ungt fólk. Við höfum ekki efni á að borga svona mikið. HJ gerir sér ekki grein fyrir að peningarnir endast ekki allt árið, jafnvel þó við spörum. HJ segir að við eyðum alltof miklu í sælgæti, spilakassa og fleira þvíumlíkt. HJ virðist greini- lega ekki vita að við höfum engan stað til að fara á kvöldin og um helgar. Þeir eldri hafa aftur á móti fjöldann allan. Mér þætti gaman að sjá hvernig eldra fólkið færi að ef skemmtistaðirnir væru ein- ungis fyrir unglinga. Unglingafargjöld strætisvagna Þessir hringdu . . Laun karla og kvenna á Alþingi Á kvennafrídaginn 24. okt- óber síðastliðinn hafði örn Pétursson samband við Vel- vakanda. „Á þessum kven- réttindadegi er kjaramismum kynjanna mjög haldið á lofti og álíta konur að þær fái ekki sömu laun og karlar fyrir sömu vinnu. Það gæti veirð forvitnilegt fyrir þá sem telja sig verða fyrir þessu misrétti að kanna hvernig þessu „misrétti" sé háttað í virtustu stofnun þjóðarinnar, Alþingi. Ég er sannfærður um að þar fá konur sömu laun fyrir sömu vinnu og karlar, og ég efast ekki um að svo er einnig farið á mun fleiri stöðum en konur vilja vera láta. íslenskt efni í útvarpið JÞ hringdi og hafði eftir- farandi aðsegja: Fylgist ekki tónlistarstjór- inn með hvað tónlistardeildin býður hlustendum upp á. Maður vaknar við djass og popp á morgnana og sofnar aftur við það á í stað þess að bjóða upp á íslenskt efni, sem alltof lítið er af. Við eigum nóg af íslensku listafólki, t.d. harmonikkusnillingum, góð- um kórsöngvurum, einsögn- vurum svo eitthvað sé nefnt. Pétur Pétursson er eini þulur- inn sem alltaf er með íslensk efni, enda líka langbesti þul- urinn sem starfar hjá útvarp- inu. Þátturinn sem Helga Stephensen stjórnar er líka prýðilegur. HEILRÆÐI Gætið heimilistækjanna í kringum börnin Algengustu heimilistækin, sem daglega eru í notkun og með öllu ómissandi geta sem best verið hinar mestu slysa- gildrur. öll umsvif hinna eldri vekja forvitni og athafnaþrá barnanna. Leyfið þeim að taka þátt í störfum ykkar og leið- beinið þeim. Munið ávallt „að hnífur og skæri eru ekki barna meðfæri". Allt of oft hafa börn hlotið djúp sár af eggjárnum þessum, sem skilin hafa verið eftir á glámbekk. Munið ávallt að taka hrærivélina eða hakkavélina úr sambandi þurfi að bregða sér frá. Auðveldlega geta litlar hendur festst í þessum heimilistækjum, og hlotið þá áverka sem ekki verða bættir. Þakka ykkur kærlega mér auðsýndan hlýhug í tilefnifertugsafmœlisins 27. október sl. Gunna Stína. Bladburóarfólk óskast! Austurbær Laugavegur 34—80 Hverfisgata65—115 Ingólfsstræti Leifsgata Barónstígur 4—33 Kópavogur Kársnesbraut 57—139 Bræöratunga s nm pihhm ^ÖLUBOÐ LENI Salernispappír 8 rúllur í pk LENI Eldhúsrúllur 4 rúllur í pk <jj> Gullkorn 325 gr NORDTEND Sjampó: 200 ml *** Kremkex Með súkkulaði Hunangskex Kartöfluskrúfur venjulegar með papriku með salti og pipar Sveppasúpa Tómatsúpa é % Appelsínur Aspassúpa, Grænmetissúpa Tómatsúpa, Sveppasúpa Lauksúpa, Kjúklingasúpa Kjúklingarjómasúpa ...vöruverð í lágmarki SAMVINNUSÓLUBOO NR 17

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.