Morgunblaðið - 21.11.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.11.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER1985 5 DANM FINL ISL NOR SVIÞ NL ENGL JOG USA USSR Tafla yfir skákstyrkleika þjóða miðað við eina miiljón íbúa. Eins og sjá má berum við Islendingar höfuð og herðar yfir aðrar þjóðir þegar skák er annars vegar með 42,2 samanborið við 5,2 hjá Júgóslavíu, sem er næst okkur í röðinni. Miða þurfti við milljón íbúa til þess að Bandaríkin og Sovétríkin kæmust á blað. Anderson og Agdestein og frá Bandaríkjunum koma þeir Seira- wan, Christiansen og Kavalek. Það er til marks um styrk ís- lendinga í skákheintinum að þeir skipa fimm borð af þeim tólf sem teflt verður á. Næstir koma Svíar, sem eiga þrjá skákmenn í skák- sveitinni og síðan Danir með tvo. Finnar og Norðmenn eiga einn hvor þjóð. Af þeim 24 skákmeist- urum sem taka þátt í landskeppn- inni eru 17 stórmeistarar og 7 alþjóðlegir meistarar. Meðal- stigatala norrænu skákmannanna er 2.516 stig, en Bandaríkjanna 2.527 eða ívið hærri. Skáksveitirnar verða þannig skipaðar miðað við Elo-skákstiga- tölu frá því um mitt sumar. Röð manna kann að breytast til sam- ræmis við nýja skákstigatöflu, sem kemur út um áramótin. Sveit Norðurlandanna: 1. Ulv Anderson (2.590), 2. Bent Larsen (2.565), 3. Margeir Pétursson (2.550), 4. Lars Karlson (2.530), 5. Helgi Olafsson (2.515), 6. Simen Agdestein (2.505), 7. Jóhann Hjartarson (2.505), 8. Curt Hansen (2.500), 9. Jón L. Árnason (2.500), 10. Guðmundur Sigurjónsson (2.495), 11. Harry Schiissler (2.465), 12. Jouni Yrjola (2.460). Skáksveit Bandaríkjanna: 1. Yasser Seirawan (2.575), 2. Larry Christiansen (2.570), 3. Lubomir Kavalek (2.560), 4. Nick deFirmian (2.550), 5. Joel Benja- min (2.545), 6. John Fedorowicz (2.535), 7. Lev Alburt (2.525), 8. Walter S. Browne (2.510), 9. Will- iam Lombardy (2.510), 10. Robert Byrne (2.510), 11. Ron W. Henley (2.505), 12. Boris Kogan (2.505). Guðrún Zoega verkfræðingur á erindi í borgarstjórn Guðrún Zoöga hefur m.a. gengt eftirtöldum trúnaðarstörfum: Verið formaður í stéttarfélagi verkfræðinga. Setiö í stjórn Verkfræöingafélags islands. I Orkunefnd Sjálfstæðisflokksins. Nýkjörin í stjórn Hvatar. Tryggjum Guðrúnu góða kosningu Stuðningsmenn. STÓRSÝNING Hvorki fleiri né færri en 17 lands- þekktir skemmtikraftar fara á kost- um af einskærri Sumargleði Sumargleðin hefur aldrei veriö frískari, fjörugri, fjölbreyttari eöa betri. Þaö verður urrandi stemmning og dúndrandi stuö í 15 ára afmælisveislu Sumar- gleðinnar föstudag og laugardag. Þúsundir ánægöra gesta eru okkar besta auglýsing. Fögnum 15 ára fjöri Sumargleðinnar og fjölmennum á Broadway. Pantið miöa í tíma í síma 77500 þar sem uppselt hefur verið undanfarnar helgar. BCOADWAy Matseðill Sjávarréttatríó Kryddlegin lambaroaststeik ís með jarðarberjum og rjóma Flutt í Brcautcirholt 3 (MJÖLNISHOLT 14) Sýnum 86 línuna í innréttingum frá INVFTA í nýju húsnæöi ELDASKÁLINN Nóatún BRAUTARHOLTI 3 • NÝTT SÍMANÚMER: 621420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.