Morgunblaðið - 21.11.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.11.1985, Blaðsíða 8
8 í DAG er fimmtudagur, 21. nóvember, sem er 325. dag- ur ársins 1985, Þríhelgar, Maríumessa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.04 og síö- degisflóð kl. 14.29. Sólar- upprás í Rvík kl. 10.15 og sólarlag kl. 16.11. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.14 og tunglið er í suðri kl. 21.24. (Almanak Háskólans.) Því aö hver sem vill bjarga lífi sínu, mun týna því, og hver sem týnir lífi sínu vegna mín og fagnaðarerindisins mun bjarga því. (Mark. 8,35.) ÁRNAÐ HEILLA OA ára afmæli. Á morgun, övf föstudaginn 22. nóvem- ber, er áttræður Jón Jóhannes- son, Kirkjuteigi 23, áður Lauga- teigi 36 hér í bæ. Hann starfaði um margra ára skeið í Land- smiðjunni. Hann ætlar að taka á móti gestum í Menningar- miðstöðinni Gerðubergi, Breiðholtshverfi, á afmælis- daginn eftir kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER1985 ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. I dag, 21. nóvember, er 95 ára Þorgerður Siggeirsdóttir á Öngulsstööum. Hún dvelst nú á Kristnesspít- ala. Eiginmaður hennar var Halldór Sigurgeirsson bóndi, sem látinn er. OA ára afmæli. í dag, 21. övrþ.m. er áttræður Her- mann Árnason frá Iátrum í AAalvík, Drekavogi 20 hér í bæ. Hann var um árabil starfs- maður í Áburðarverksmiðj- unni. Hann og kona hans, Sigurlaug Pétursdóttir, ætla að taka á móti gestum í Fóst- bræðraheimilinu við Lang- holtsveg eftir kl. 17 í dag. *7 ára afmæli. í dag, 21. I O nóvember, er 75 ára Karl Eiríksson, fyrrum bónda aö Öxl í Breiðuvík, nú Giljaseli 5, i Breiðholtshverfi hér í borg. Þar heima ætlar hann er kona hans, Anna Ólafsdóttir, að taka á móti gestum á laugar- daginn kemur. Niður tneð landganginn, Lucý ir.ín, við erum komin heim! FRÉTTIR NÆTURFROST mældist mest í fyrrinótt þrjú stig á Mýrum og Eyvindará. Hér í Reykjavík fór hitinn niöur í þrjú stig. Rigning vætti stéttar og hvergi mældist teljandi úrkoma um nóttina. í fyrradag hafði ekki sést til sólar hér í höfuðstaðnum. í spárinn- gangi sagði Veðurstofan í gær- morgun að hiti myndi lítið breyt- asL Þessa sömu nótt í fyrravetur var mest frost á Blönduósi, 5 stig. Hér í Reykjavfk var fjögurra stiga hiti. Snemma í gærmorgun var frostið jafnhart vestur í Frobisher Bay í Kanada og aust- ur f Sundsvall í Svíþjóð, 14 stig. Þá var 7 stiga frost í Nuuk, og hiti eitt stig f Þrándheimi og í Vaasa í Finnlandi. HÚSÖNDIN og Mývatn heitir fyrirlestur sem Árni Einarsson, líffræðingur, flytur í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30, á fræðslufundi í Fuglaverndar- fél. íslands f Norræna húsinu. Mun hann sýna litskyggnur máli sínu til skýringar. í HRAUNHREPPI í Mýrasýslu hefur hreppsnefndin ákveðið að frá næstu áramótum verði öllum hrossaeigendum í hreppn- um skylt að hafa hross sín í vörslu allt árið um kring. í gripheldum girðingum eða í húsum verði girðingar gagns- lausar vegna snjóalaga, eins og segir í tilk. um þetta í Lögbirtingablaðinu. Hún er undirrituð af Guðbrandi Brynjólfssyni oddvita. KVENFÉL. Kópavogs heldur fund í kvöld í félagsheimili bæjarins kl. 20.30 og væntir stjórn félagsins þess að ungar konur í bænum sjái sér fært að skjótast þangað. Að fundar- störfum loknum verður spilað bingó. BRODDUR og heimabakaðar kökur frá húsfreyjum í Hrepp- hólasókn í Hrunamannahreppi verða á boðstólum á basar sem þær ætla að halda við verslun- armiðstöðina Glæsibæ á morg- un, föstudag. Ætla þær að vera mættar með varning sinn þar um hádegisbilið. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi efnir til ferðar á Kjarvalssýninguna á Kjar- valsstöðum á morgun, föstu- dag, og verður lagt af stað frá Fannborg 1, klukkan 14. FRÁ HÖFNINNI í FVRRADAG fór Mánafoss á ströndina. Norskt skip, Haug- vík kom til Áburðarverksmiðj- unnar og fór það aftur í gær. Togarinn Engey hélt til veiða. Jökulfell fór á ströndina, flóa- báturinn Baldur fór aftur og danska eftirlitsskipið Ingolf hélt til Grænlandsmiða. I gær kom Askja úr strandferð. Reykjafoss kom frá útlöndum. Togarinn Jón Baldvinsson hélt til veiða. Þá lagði Drangur EA af stað til Grænlands, en það- an siglir hann beint suður til Florida. Kvöld-. natur- og helgidagaþjónusta apótekanna I Reykjavik dagana 15. nóv. til 21. nóv. að báðum dögum meðtöldum er i Raykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Lreknaatofur eru lokeóer é laugardögum og helgidög- um, en haagt er eó nó aembandi vió Uekni ó Göngu- deild Landepitelane alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14— 16sími 29000. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekkl til hans (sími 81200). En alyaa- og ejúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndivelkum allan sólarhringinn (sími 81200). Eflir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á töstudögum til klukkan 8 árd. á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari uppiýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaeógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöó Reykjevíkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmísskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafól. ialanda i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard og sunnud. kl. 10—11. Onæmiatæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Millilióaiaust samband viö lækni Fyrlrspyrjendur þurfa ekki aö gefa uþþ nafn. Viötalstimar kl. 13—14 þriójudaga og fimmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvarl á öörum timum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnee: Heilsugæeluetöóin opln rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Sími 27011. Garóabær: Hellsugæslustöö Garóaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100 Apóteklö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes siml 51100. Keflavík: Apóteklö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandi læknj eftir kl. 17. SeHost: Seifoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó- tekió opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvsrl: Opiö allan sólarhrlnginn. simi 21205. Húsaskjól og aóstoó vló konur sem beittar hafa verió ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 14—16, sími 23720. MS-fólagió, Skógarhlíó 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simi 621414 Læk nisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar Kvennaróógjótin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, sími21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viðlögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Sióumúla 3—5 fimmtu- dagakl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þáersímisamtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sátfrmöéstööén: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjueendingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhluti Kanada og Bandarikin. Á 9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. Á 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Bandaríkin, isl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildin. kl. 19.30—20. Saengurkvenna- dsild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringains: Kl. 13— 19 alla daga. öldrunarlækningadeéld Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöér: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Grsnsásdséld: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heélsuvsrndarstööén: Kl. 14 til kl. 19. — Fasöingarheimili Roykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klsppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadsild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshwlió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — Véfélsstaöaspétalé: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30—20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhoémili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Kaflavfkurljaknishéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000 Kaflavfk — sjúkrahúaiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akurayri — sjúkrahúséö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaufn ialanda: Safnahúslnu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlánaj mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasaln: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjautnió: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listaufn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. AmHbókautnió Akureyri og Hóraósskjalasatn Akur- eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Oþlö mánu- daga—fðstudagakl. 13—19. Náttúrugripauln Akureyrar: Oþið sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókautn Reykjavíkur: Aóalufn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 Oþlð mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Fré sept —aþríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalufn — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27. sími 27029. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Aóalufn — sérútlán. þingholtsstrætl 29a síml 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimaufn — Sólheimum 27, siml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára Pörn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin hoim — Sélheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir tatlaóa og aldr- aða. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaufn Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opið ménu- daga — föstudaga kl. 16—19. Búataóaufn — Bústaóakirkju, siml 36270. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3Ja—6 ára börn á miðvlkudögum kl. 10—11. Bústaöautn — Bókabílar, simi 36270. Viókomustaöir víósvegar um borgina. Norræna húaió. Bókasafnið 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbssjarufn: Lokaó. Uppl. á skrlfstofunni rúmh. daga kl.9—10. Áagrímsufn Bergstaóastræti 74: Oþió kl. 13.30—16. sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndaufn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Húa Júns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. K jarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaufn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán,—löst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11 —14. Sögustundir tyrir börn á mlövikud. kl. 10—11. Símlnn er 41577. Nóttúrutræóistola Kópavogs: Oplö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykiavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opln mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vmturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárlaug I Moslellasveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — limmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Seltjarnarneae: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.