Morgunblaðið - 21.11.1985, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 21.11.1985, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER1985 ÞAD ER EKKERT MÁL! Crtiion að tölvuvæðast í dag, þú færð allt sem þú þarft til þess hjá okkur. 1. CailOff A-200 einkatölvu. 2. CailOII tölvuprentara. 3. Hugbúnað: meðal annars frá ÍSLENSKRI , FORRITAÞROUN OPUS: Fjárhagsbókhald OPUS: Viðskiptamannabókhald OPUS: Birgðabókhald OPUS:Sölukerfi OPUS:Pantanakerfi OPUS:Skýrslugerð OPUS:Endurskoðunarkerfi OPUS:Tollskýrslukerfi ISLENSKUM TÆKJUM: Tollskýrslukerfi — TOLLARI SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 RAFREIKNI: Launabókhald Word Perfect. Kennsla og uppsetning forrita er innifalin í verði. Ath. nú er rétti tíminn til að tölvuvæðast fyrir nýtt fjárhagsár. Cation heimsþekkt merki á sviði hátækni • Norman Whiteside Whiteside áfram hjá Man. Utd. Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morgunblaösins á Englandi. NORMAN Whiteside, Manchester United, hefur gert 5 ára samning viö lið sitt, Manchester United. Liðið greiddi honum 300 þúsund pund fyrir tímabilið. Whiteside er 20 ára og er í norður-írska lands- liðinu, sem tryggöi sér sœti í úr- slitakeppninni í Mexíkó á næsta ári með jafntefli gegn Englend- ingum í síöustu viku. Mörg ítölsk félagslið vildu fá kappann í sínar raöir, en nú er þaö oröiö útséö aö hann veröur áfram hjá Manchester United. Gary Bailey, markvörður, hefur einnig gert 5 ára samning viö félag- iö, en ekki hefur veriö uppgefiö hvaö hann fær fyrir sinn snúö. Bai- ley er 27 ára og hefur veriö i enska landsliöinu. Ron Atkinson, framkvæmda- stjóri Manchester United, hefur gefiö Alan Brazil lausan. Brazil hef- ur veriö hjá United í 19 mánuöi, var keyptur frá Tottenham fyrir 700 þúsund pund. Hann hefur ekki komist í liöiö þar sem framherjarnir snjöllu, Frank Stapleton og Mark Hughes, hafa staöið sig svo vel í framltnunni. Taliö er líklegt aö hann fari aftur til síns gamla félags, Ips- wich. Bryan Flynn, fyrrum leikmaöur meö Leeds og hefur verið fyrirliöi Wales, hefur verið seldur til Don- caster Rovers f rá Cardiff City. Þessi liö leika bæöi í 3. deild. Flynn er 30 ára og á aö bakí marga landsleiki og lék 154 leiki meö Leeds. Haukar Valur íkvöld ÚRVALSDEILDIN í körfuknattleik hefst aftur í kvöld eftir nokkurt hlé vegna ferðar landsliðsins til Bandaríkjanna. Haukar og Valur leika í íþrótta- húsinu viö Strandgötu í Hafnarfiröi kl. 20.00, íkvöld. Strax á eftir leiká Haukar og Njarövík í 1. deild kvenna. Aðalfundur hjá Þrótti AÐALFUNDUR knattspyrnudeild- ar Þróttar verður haldinn fimmtu- daginn, 28. nóvember ( Þrótt- heimu og hefst klukkan 19.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir hvattir til að mæta. (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.