Morgunblaðið - 21.11.1985, Page 64

Morgunblaðið - 21.11.1985, Page 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER1985 ÞAD ER EKKERT MÁL! Crtiion að tölvuvæðast í dag, þú færð allt sem þú þarft til þess hjá okkur. 1. CailOff A-200 einkatölvu. 2. CailOII tölvuprentara. 3. Hugbúnað: meðal annars frá ÍSLENSKRI , FORRITAÞROUN OPUS: Fjárhagsbókhald OPUS: Viðskiptamannabókhald OPUS: Birgðabókhald OPUS:Sölukerfi OPUS:Pantanakerfi OPUS:Skýrslugerð OPUS:Endurskoðunarkerfi OPUS:Tollskýrslukerfi ISLENSKUM TÆKJUM: Tollskýrslukerfi — TOLLARI SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 RAFREIKNI: Launabókhald Word Perfect. Kennsla og uppsetning forrita er innifalin í verði. Ath. nú er rétti tíminn til að tölvuvæðast fyrir nýtt fjárhagsár. Cation heimsþekkt merki á sviði hátækni • Norman Whiteside Whiteside áfram hjá Man. Utd. Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morgunblaösins á Englandi. NORMAN Whiteside, Manchester United, hefur gert 5 ára samning viö lið sitt, Manchester United. Liðið greiddi honum 300 þúsund pund fyrir tímabilið. Whiteside er 20 ára og er í norður-írska lands- liðinu, sem tryggöi sér sœti í úr- slitakeppninni í Mexíkó á næsta ári með jafntefli gegn Englend- ingum í síöustu viku. Mörg ítölsk félagslið vildu fá kappann í sínar raöir, en nú er þaö oröiö útséö aö hann veröur áfram hjá Manchester United. Gary Bailey, markvörður, hefur einnig gert 5 ára samning viö félag- iö, en ekki hefur veriö uppgefiö hvaö hann fær fyrir sinn snúö. Bai- ley er 27 ára og hefur veriö i enska landsliöinu. Ron Atkinson, framkvæmda- stjóri Manchester United, hefur gefiö Alan Brazil lausan. Brazil hef- ur veriö hjá United í 19 mánuöi, var keyptur frá Tottenham fyrir 700 þúsund pund. Hann hefur ekki komist í liöiö þar sem framherjarnir snjöllu, Frank Stapleton og Mark Hughes, hafa staöið sig svo vel í framltnunni. Taliö er líklegt aö hann fari aftur til síns gamla félags, Ips- wich. Bryan Flynn, fyrrum leikmaöur meö Leeds og hefur verið fyrirliöi Wales, hefur verið seldur til Don- caster Rovers f rá Cardiff City. Þessi liö leika bæöi í 3. deild. Flynn er 30 ára og á aö bakí marga landsleiki og lék 154 leiki meö Leeds. Haukar Valur íkvöld ÚRVALSDEILDIN í körfuknattleik hefst aftur í kvöld eftir nokkurt hlé vegna ferðar landsliðsins til Bandaríkjanna. Haukar og Valur leika í íþrótta- húsinu viö Strandgötu í Hafnarfiröi kl. 20.00, íkvöld. Strax á eftir leiká Haukar og Njarövík í 1. deild kvenna. Aðalfundur hjá Þrótti AÐALFUNDUR knattspyrnudeild- ar Þróttar verður haldinn fimmtu- daginn, 28. nóvember ( Þrótt- heimu og hefst klukkan 19.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir hvattir til að mæta. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.