Morgunblaðið - 21.11.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.11.1985, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER1985 Bollaskipti Það er ekki oft að íslensk- um sjónvarpsáhorfendum gefst færi á að skoða líf vina okkar í Færeyjum. Þó bar svo við í sjónvarpsþætti frá danska nýlenduveldinu síðastliðið þriðjudagskveld að mör- landinn var leiddur í allan sannleikann um hina sérstæðu dansahefð Færeyinga. Kom í ljós í myndinni að færeyski dansinn er svo sannarlega ekki dauður úr öllum æðum. Áttu hinir dönsku þáttastjórar við- tal við eiganda diskóteks. (Kann einhver að nefna slíka dansstaði upp á íslensku?) Þessi skemmtiiðnaðarstjóri upplýsti að hann væri ákafur unnandi færeyska dansins og dansaði ætíð á föstudagskveldi í hópi félaga. Skildist mér að í þeim dansflokki væru 120 manns er dönsuðu jafnvel þótt Dallas væri á skjánum. Mikið megum við íslendingar annars öfunda þá vini okkar Færey- inga af færeyska dansinum, hann sameinar fólk og við- heldur kveðskapar- og sagna- hefðinni. Kvennamál? Hinn ötuli fréttamaður Sonja B. Jónsdóttir stýrði fyrr- greint þriðjudagskveld um- ræðuþætti í sjónvarpssal um réttindabaráttu kvenna und- anfarinn áratug. Ég hef áður hælt Sonju fyrir vasklega framgöngu og ekki verður annað sagt en hún hafi leitt umræðurnar af festu og lipurð. Innskot Vilhjálms Viðræðuþáttur Sonju fór annars fram eins og við var búist. Allir innilega sammála um að rétta þurfi hlut kvenna. Þó gerðist sá óvænti atburður að einn úr umræðuhópnum, Vilhjálmur Egilsson hagfræð- ingur, talaði af sér: Ég er þeirr- ar skoðunar að ekki reyni á konurnar í kvennaflokknum fyrr en þær hætta að eyða tíma sínum í svonefnd kvennamál en taka þess í stað að snúa sér að alvarlegri málum svo sem efnahagsmálum. Svona mega menn ekki tala í Iok kvenna- áratugar enda brást sessu- nautur hagfræðingsins Magdalena Schram við hart. Ég held nú að Vilhjálmur hafi mismælt sig en samt leiddu þessi ummæli hans hugann að stórveldafundinum í Genf þar sem frú Gorbachova og Nancy Reagan drukku te á meðan karlarnir sinntu „alvarlegri málum“. Frú Gorgachova lýsti því reyndar yfir fyrir teboðið ... að hún myndi láta eigin- mennina um stjórnmálavið- ræður". Ætli frúnnar hafi látið nægja að fjasa um ómerkileg „kvennamáí" svo sem uppeldi barnanna? Vafalaust er þess- um elskum ekki treystandi til að fjalla um hin mikilsverðari mál svo sem vopnaframleiðslu og stríðsrekstur er snertir náttúrulega hvorki konur né börn. ' Ólafur M. Jóhannesson ÚT VARP / S J ÓNVARP Tónlistar- krossgátan Ótroðnar slóðir ■■ Þátturinn 00 „Ótroðnar slóð- — ir“, sem verið hefur á dagskrá rásar 2 kl. 15.00 á fimmtudögum, færist nú aftur um klukk- utíma í dagskránni og verður framvegis kl. 16.00 annan hvern fimmtudag. Umsjónarmenn hans eru Halldór Lárusson og Andri Már Ingólfsson. Kristileg popptónlist er aðaluppistaða þáttana. í dag verður kynnt ný plata sem er að koma út með Hjalta Gunnlaugssyni og verður hann ásamt sínum helstu aðstoðarmönnum settur undir smásjána í þættinum. Af öðru efni er helst að nefna tónlist með Russ Taff, en hann er væntan- legur hingað til lands og verður með tónleika í Reykjavík 5. desember nk. Þjóðargjöf Tónlistarkross- gáta númer 40 er á dagskrá rásar 2 nk. sunnudag í umsjá Jóns Gröndal. 15- Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföld- um spurningum um tón- list og tónlistarmenn og ráða krossgátu um leið. Lausnir sendist til Rík- isútvarpsins, rásar 2, Efstaleiti 1, 108 Reykja- vík, merkt Tónlistarkross- gátan. Fimmtudagsleikritið ■i^^B Leikritið „Þjóð- OD 00 arf»jöf“ eftir — breska leikrita- skáldið Terence Rattigan verður flutt í útvarpi, rás 1, í kvöld kl. 20.00. Leik- Fimmtudagsumræðan Hvaða kröfur gerir almenningur til stjórnmálamanna? 22 ■i Fimmtudags- 30 umræðan, sem hefst kl. 22.30 í kvöld, fjallar um nýaf- staðna skoðanakönnun Hagvangs, um hvaða kröf- ur almenningur gerir til stj órnmálamanna. Umræðunni stjórnar Ásdís J. Rafnar, frétta- maður, og eru þátttakend- ur þrír: Ingi R. Helgason, forstjóri Brunabótafé- lagsins, Friðrik Sophus- son, alþingismaður, og Hólmfríður Árnadóttir viðskiptafræðingur. stjóri er Benedikt Árna- son en þýðingu gerði Sverrir Hólmarsson. Leikritið fjallar um breska flotaforingjann Nelson lávarð og ástkonu hans Emmu Hamilton sem naut lítillar virðingar hjá bresku hástéttinni. Leikurinn fer fram þegar styrjöld Breta og Napó- leons er í hámarki. Nelson er orðinn þreyttur á öllu stríðsvafstri og vill nú setjast í helgan stein hjá Emmu. En úrslitaorustan er framundan og þjóð hans þarf á styrkri forystu hans að halda. Á þeirri stundu reynist Emma Hamilton öll önnur en hið hrokafulla hástéttarfólk hafði talið hana vera. Leikendur eru: Gísli Alfreðsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Árni Blandon, Rúrik Haralds- son, Margrét Guðmunds- dóttir, Anna Kristín Arn- grímsdóttir, Erlingur Gíslason, Baldvin Hall- dórsson, Steinunn Jó- hannesdóttir, Ingibjörg Björnsdóttir og Róbert Arnfinnsson. Píanóleik annast Agnes Löve. Tæknimenn eru Runólfur Þorláksson og óskar Ing- varsson. Leikritið verður endur- tekið laugardaginn 23. nóvember kl. 20.00. ÚTVARP N FIMMTUDAGUR 21. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Baen. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litli tréhesturinn" eftir Urs- ulu Moray Williams. Sigrlður Thorlacius þýddi. Baldvin Halldósson les (19). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þul- ur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Málræktarþáttur. Endurtekinn þáttur frá kvöld- inu áður I umsjá Helga J. Halldórssonar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 10.40 „Égmanþátlð". Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Or atvinnullfinu. Vinnustaðir og verkafólk. Umsjón: Hörður Bergmann. 11.30 Morguntónleikar. Regina Smendzianka leikur á píanó valsa eftir Fréderic Chopin. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13J0 í dagsins önn. Umhverfi. Umsjón: Ragnar Jón Gunnarsson. 14.00 Miðdegissagan: „Skref fyrir skref" eftir Gerdu Antti. Guðrún Þórarinsdóttir þýddi. Margrét Helga Jó- hannsdóttir les (22). 14.30 A frlvaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.15 Frá Suöurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Haf- steinsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Tónlist tveggja kyn- slóða". Sígurður Einarsson kynnir. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristln Helga- dóttir. 17A0Listagrip. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Sigrún 19.15 A dðfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. 19.25 Jobbi kemst I klfpu. Þriðji þáttur. Sænskur barnamyndaflokkur I fimm þáttum um sex ára dreng og tuskudýrið hans. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Þíngsjá. Umsjónarmaður Páll Magn- ússon. Björnsdóttir. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegtmál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 19.55 Leikrit: „Þjóðargjöf" eftir Terence Rattigan. Leikstjóri: Bened- ikt Arnason. Leikendur: Glsli Alfreðsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Arni Blandon, Rúrik Haraldsson, Margrét Guðmundsdóttir, Anna Kristln Arngrlmsdóttir, Erl- ingur Glslason, Baldvin Halldórsson, Steinunn Jó- hannesdóttir, Ingibjörg Björnsdóttir og Róbert Arn- 20.55 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Einar Sig- urðsson. 21.30 Skonrokk. Umsjónarmenn Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 22.15 Derrick. Sjötti þáttur. Þýskur saka- málamyndaflokkur. Aðal- hlufverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 23.15 Endurfundir. (Reunion at Fairborough). finnsson. Planóleik annast Agnes Löve. Leikritið verður endurtekið laugardaginn 23. nóvemberkl. 19.55. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvölds- Fimmtudagur 21. nóvember 10.00—12.00 Morgunþáttur stjórnendur: Kristján Sigur- Ný bandarlsk sjónvarps- mynd. Leikstjóri: Herbert Wise. Aðalhlutverk: Robert Mitchumn, Deborah Kerr, Red Buttons og Judi Trott. Bandarlskur kaupsýslumað- ur fer til Bretlands til fundar við félaga slna úr strlðinu sem hann hefur ekki séð I fjörutlu ár. Hann leitar einnig uppi fornvinu slna frá strlös- árunum og kemur margt á óvart viö endurfundina. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 01.05 Fréttir I dagskrárlok. ins. 22.30 Fimmtudagsumræðan. Umsjón: Asdls J. Rafnar. 23.00 Túlkun I tónlist. Rögnvaldur Sigurjónsson sér . umþáttinn. 24.00Fréttir. Dagskrárlok. jónsson og Asgeir Tómas- son. Hlé. 14.00—15.00 i fullu fjöri. Stjórnandi: Heiöbjört Jó- hannsdóttir. 15.00—16.00 I gegnum tlöina. Stjórnandi: Jón Ólafsson. 16.00—17.00 Ótroðnar slóðir. Þessir þáttur um kristilega popptónlist hefur nú göngu slna aö nýju eftir nokkurt hlé og verður framvegis á dagskrá hálfsmánaöarlega á þessum tlma. Stjórnendur: Halldór Lárusson og Andri Már Ingólfsson. 17.00—18.00 Gullöldin. Lög frá sjöunda áratugnum. Stjórnandi: Vignir Sveinsson. Þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Hlé. 20.00—21.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2. Tlu vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 21.00—22.00 Gestagangur. Stjórnandi. Ragnheiður Dav- (ðsdóttir. 22.00—23.00 Rökkurtónar. Stjórnandi. Svavar Gests. 23.00—24.00 Poppgátan. Spurningaþáttur um tónlist. Stjórnendur: Jónatan Garð- arsson og Gunnlaugur Sig- fússon. SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 22. nóvember
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.