Morgunblaðið - 21.11.1985, Side 67

Morgunblaðið - 21.11.1985, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER1985 67 Holland úr leik — Belgar skoruðu undir lokin og það nægði Morgunblaöiö/Frlöþjófur • Agnar Sigurösson freistar þess hér aö senda inn á línuna til félaga síns, Andrésar Magnússonar, en Víkingar eru vel á veröi og Árni Indriöason þjálfari þeirra (lengst til vinstri) vill fá dæmdan ruöning. Dagur L. Jónsson (nr. 8) fylgist vel meö öllu. Víkingar sterkari en Fram og tryggja enn GEORG Grun var svo sannariega hetja Belga í leiknum gegn Hol- lendingum í gærkvöldí. Hann skoraöi eina mark Belga sex mínútum fyrir leikslok og það Öruggt hjáFH FH-ingar áttu ekki í erfiðleikum meö aö sigra KR-inga þegar liöin mættust í 1. deildinni í hand- knattleik í Laugardalshöll í gær- kvöldi. FH-ingar höföu yfir 10:8 í leikhléi en þegar flautaö var til leiksloka höföu þeir bætt forskot sitt um fimm mörk og lokastaöan varö 23:16. Hafnfiröingarnir voru betri aðil- inn í þessum leik en þaö var þó Haraldur Ragnarsson sem var þeirra bestur. Hann varöi alls sautj- án skot í leiknum og þar af fjögur vítaköst. KR-ingar fóru annars mjög illa með vítaköst sín því alls misnotuöu þeir sex vítaköst. Har- aldur varöi fjögur, eitt fór í stöng ogeitt yfir. KR-ingar voru utan vallar í átta mínútur og þar af voru tveir þeirra útaf síöustu mínútuna í leiknum. FH-ingar voru utan vallar í sex mínútur. Árni Haröarson, mark- vöröur KR, stóö sig vel í markinu þrátt fyrir stórt taþ KR. Mörk KR: Jóhannes Stefánsson 4/2, Páll Ól- afsson 3/1, Friörik Þorbjörnsson 2, Haukur Geirmundsson 2, Haukur Ottesen 2, Ragnar Hermannsson 2/2, Gunnar Gíslason 1. Mörk FH: Óskar Ármannsson 6/2, Þorgils Óttar Mathiesen 5, Guöjón Arnason 5, Jón Erling Ragnarsson 4, Héöinn Gilsson 1, Stefán Kristjánsson 1, Valgarö Valgarösson 1. — VIP/SUS SKOTAR sigruöu Ástrali, 2-0, í Glasgow f gærkvöldi í fyrri leik þessara liða um sæti í úrslita- keppninni í Mexíkó á næsta ári. Mörk Skota geröu Davie Cooper og Frank McAvennie. Staöan í hálfleik var 0-0. Mörkin komu á fimm mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks. Skotar áttu í miklum erfiöleikum meö að komast í gegnum sterka nægöi Belgum til aö vinna sæti í úrslitakeppni HM í Mexíkó á næsta ári. Hollendingar voru tveimur mörkum yfir er Grun skoraði markiö. Holiendingum heföi dugaö aö vinna 2-0. Mikill áhugi var fyrir þessum leik og var uppselt á leikvanginn í Rotterdam 55.000 áhorfendur sáu leikinn. Belgar unnu fyrri viöureign þess- ara liöa á heimavelli, 1-0. Þeir komust því áfram á marki skoruðu á útivelli. Þjóðirnar komu út meö jafnmörg stig. Belgar léku varnarleik og ætluöu sér aö halda jöfnu eins lengi og hægt væri. Fyrsta marktækifærið fékk Ruud Gullit er hann komst einn inn fyrir vörn Belga og átti Pfaff markvörö einn til varnar - honum mistókst illilega og skaut hátt yfir. Belgar áttu líka sín færi. Um miöjan fyrri hálfleik fengu þeir aukaspyrnu rétt utan vítateigs - Rene Vandereycke framkvæmdi spyrnuna og Hollendingar björgöu vel. í hálfleik breytti Leo Beenhakker, þjálfari Hollendinga, um leikaöferð og setti John Van Loen inná í staö Van de Korput og þá fór aö ganga betur. Hollendingar sóttu mikiö í upphafi seinni hálfleiks og upp- skáru mark á 60. mínútu. Peter Houtman skallaöi þá í netið hjá Pfaffeftirgóöafyrirgjöf, 1-0. Eftir markiö sóttu Hollendingar enn meira og bættu viö ööru mark- inu 12 mínútum síöar. Rob de Wit skoraöi þá meö þrumuskoti eftir að Pfaff markvöröur haföi misst knött- inn frá sér. Mikil fagnaöarlæti brut- ust út á meöal Hollendinga sem heföu meö þessum mörkum tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. En Adam var ekki lengi í paradís. Hollendingar gátu vonaö í aöeins 12 mínútur, því Grun skoraði þá fyrir Belga og geröi aö engu vonir Hollendinga. vörn Ástralíumanna í fyrri hálfleik. Þó fengu Skotar mörg ágætis marktækifæri sem þeim tókst ekki aö nýta. Kenny Dalglish, sem lék sinn 99. landsleik fyrir Skotland fékk tvívegis góö marktækifæri í upphafi leiksins og þaö fengu einn- ig Willie Miiler, Graeme Souness ogDavieCooper. Á 57. mínútu var McAvennie felldur rétt utan vítateigs og var VÍKINGAR auka enn forskot sitt í fyrstu deild handknattleiksins. í dæmd aukaspyrna. Davie Cooper, Glasgow Rangers, tók aukaspyrn- una og skoraöi beint úr henni mjög glæsilega. Þremur mínútum síöar skoraði West Ham-leikmaöurinn Frank McAvennie, sem er nú markahæst- ur í ensku knattspyrnunni, sitt fyrsta mark fyrir Skotland. Hann fékk laglega sendingu frá Kenny Dalglish og sendi knöttinn rakleiöis í netið. stöðu gærkvöldi unnu þeir lið Fram í Laugardalshöll meö 28 mörkum gegn 23. Sigurinn var sanngjarn. Víkingur var sterkari aöilinn þrátt fyrir að Fram tækist nokkrum sinnum að komast ansi nærri þeim á markatöflunni. Staöan í leikhléi var 10:9 fyrir Víkinga. Víkingarnir byrjuöu leikinn mjög vel og skoruðu þrjú fyrstu mörkin áöur en Fram tókst aö svara fyrir sig. Páll Björgvinsson var drjúgur viö aö skora í þessum leik og hann geröi meðal annars fjögur af fimm fyrstu mörkum Víkings. Eftir tæpar fimmtán mínútur var staöan 6:2 fyrir Víkinga og Fram skoraði ekki sitt þriöja mark fyrr en fyrri hálfleikur var hálfnaöur. Fram- arar vönduöu sig ekki nóg í sókn- inni og margar tilraunir þeirra til aö hefja hraöaupphlaup fóru út um þúfur vegna fljótfærni og óná- kvæmrasendinga. í síöari hálfleik smá juku Víkingar forskot sitt. Fram var þó ekki á því aö gefast upp og þeim tókst aö minnka muninn niöur í eitt mark um tíma. Þaö var er síöari hálfleikur haföi staöiö i átta mínútur og staö- an var 14:13. Ekki tókst þeim þó aö fylgja góöum leik eftir því Víkingar settu í annan gír og skoruöu næstu tvö mörk áöur en Fram skoraði eitt. Síöan skoruöu Víkingar oftast tvö mörk fyrir hvert eitt mark Fram og það var Steinar Birgisson sem var manna duglegastur viö þaö. Hann skoraöi fjögur mörk i röö á stuttum tíma. Er sjö mínútur voru til leiksloka var tveggja marka munur, 21:19, fyrir Víking. Þá endurtók sagan sig og Víkingar skoruöu tvö mörk fyrir hvert eitt hjá Fram. Siðasta markiö í leiknum var einstaklega glæsilegt. Siggeir Magnússon lyfti sér hátt í loft upp og þrumaði knettinum efst í markhornið. Stórfallegt mark hjá þessum unga leikmanni. Vörn Víkinga var nokkuö góö lengst af i þessum leik. Þó get ég ekki gert aö því aö mér finnst vanta Einar Jóhannesson í hana. Einar er geysilega sterkur varnarmaður, þaö hefur hann sýnt undanfarin ár sína meö liöinu. i vetur hefur hann hins vegar lítiö verið notaöur og viröist þaö einna helst vera vegna þess aö Víkingar vilja ekki skipta tveimur leikmönnum inná í sóknina. Páll Björgvinsson og Steinar Birgisson voru atkvæöamestir Vík- inga í gær. Þeir virtust hafa gott lag á því aö plata vörn Fram upp úr skónum og skjóta á veika staöi hjá markveröi þeirra, Jens Einarssyni. Guömundur Guðmundsson átti einnig ágætan leik og ungu menn- irnir, Siggeir Magnússon og Bjarki Sigurösson.áttugóöanleik. y Egill Jóhannesson lék vel hjá Fram og Hermann Björnsson var lunkinn aö lauma knettinum í netiö úr horninu án þess aö Kristján Sig- mundsson kæmi vörnum viö. Leikinn dæmdu Gunnlaugur Hjálmarsson og Þóröur Sigurösson og voru þeir ekki upp á sitt besta. Mörk Fram:Egill Jóhannesson 9/2, Her- mann Björnsson 5, Agnar Sigurösson 3, Oagur Jónsson 2, Tryggvi Tryggvason 2, Jón Arni Rúnarsson 1, Ingólfur Steingríms- son 1. Mörk Víkings:Páll Björgvinsson 9/2, Stein- ar Birgisson 7, Guömundur Guömundsson 5. Guömundur Albertsson 4, Siggeir Magn- ússon 2, Bjarki Sigurösson 1. _________________- sus. Handknatt- leiks úrslit MARGIR leikir fóru fram á ís- landsmótinu í handknattleik í gærkvöldi. FH vann Val, 13—12, í 1. deild kvenna. Önnur úralit í gærkvöldi urðu þessí: 2. deild karla: UBK—Grótta 27—22 Armann—Þór. Ve. 28—22 iR—Haukar 24—20 HK—Afturelding 25—25 3. deild karta: Týr, Ve.—Hverageröi 35—14 iA—Skallagrímur 34—21 ÍBK—Njarövík 25—25 Reynir—Selfoss 25—20 Símamynd/AP • Dalglish á hér í höggi viö tvo varnarmenn Ástralíu f leik Skota og Ástrala í gærkvöldi. Skotar sigrudu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.