Morgunblaðið - 21.11.1985, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER1985
Bændur athugió!
Til sölu refahvolpar. Mjög góð lífdýr á hagstæð-
um kjörum. Uppl. í síma 91-72115 og 99-5526
eftir kl. 7 á kvöldin.
Arshátíð
Árshátíð félagsins verður haldin laugardaginn
23. nóv. í Risinu Hverfisgötu 105.
Húsiö opnaö kl. 19.00 og veröur þá boöiö upp á fordrykk.
Allar nánari upplýsingar í síma 46173.
Þar er einnig hægt aö fá upplýsingar um árshátíö unglinga á
föstudagskvöld og árshátíö barna á laugardag.
Gustfélagar, mætum allir og tökum meö okkur gesti..
Skemmtinefnd.
ITÖL VUFRÆÐSL ANI
Tölvunámskeið
fyrir fulloröna
Fjölbreytt, gagnlegt og
skemmtilegt byrjendanám-
skeiö fyrir fólk á öllum aldri.
Námskeiöiö losar fólk viö allar
minnimáttarkennd gagnvart
tölvunum.
Leiöbeinandi
Tími 25. og 27. nóv. 2. og 4. des. ValtýrValtýsson
Innritun í símum 687590 og 686790.
Commodore
Fjölbreytt og vandaö námskeiö í notkun
Commodore 64. Tilvaliö námskeiö fyrir alla
Commodore eigendur.
Dagskrá:
* Sagaogþróuntölvanna.
* Grundvallaratriöiviðnotkun
Commodore64.
* Commodore64BASIC.
* Notendahugbúnaður.
* RitvinnslukerfiðRitvísir64.
* Töflureiknirinn Multiplan.
* Gagnsafnskerfi.
* HugbúnaðuráCommodore64.
Tími 25. og 27. nóv. 2. og 4. des.
Unglingar kl. 17—20
Fullorðnir kl. 20—23
Innritun í símum 687590 og 686790.
Leiöbeinandi
Kjartan Jónasson
kerfisfræöingur
Þór hf.
Tölvufræðslan
Ármúla36, Reykjavík.
'ÖL VUFRÆÐSL ANI
Júlíus í fimmta sæti
eftir Grím
Sœmundsen
Um næstu helgi veljum við sjálf-
stæðismenn forystusveit okkar
fyrir komandi borgarstjórnar-
kosningar.
Við göngum bjartsýnir til þess
leiks vegna vasklegrar framgöngu
okkar manna á því kjörtímabili,
sem nú er að ljúka, undir glæsi-
legri forystu fyrirliðans, Davíðs
Oddssonar.
f hópi manna hans má þó sér-
staklega geta Júlíusar Hafstein,
sem með frábærum störfum sínum
fyrir æsku- og íþróttafólk í
Reykjavík, hefur sannað hæfileika
sína til að standa fremst í flokki.
Júlíus hefur um 15 ára skeið
starfað að íþróttamálum á borgar-
og landsvísu og honum ávallt verið
falin trúnaðarstörf, sem hann
hefur leyst farsællega af hendi.
Nægir að nefna, að hann var for-
maður Handknattleiksráðs
Reykjavíkur í 2 ár og formaður
Handknattleikssambands íslands
í 5 ár. Þá hefur hann verið í forsæti
fþróttaráðs Reykjavíkur fyrir
borgarstjórnarmeirihluta sjálf-
stæðismanna á yfirstandandi kjör-
tímabili og er nú formaður
íþróttabandalags Reykjavíkur.
Júlíus er ungur maður, sem
hefur með störfum sínum sýnt, að
hann á fullt erindi til trúnaðar-
starfa fyrir borgarbúa.
Ég skora á Sjálfstæðismenn í
Reykjavík að tryggja Júlíusi glæsi-
lega kosningu í prófkjörinu. Júlíus
í fimmta sætið!
Höíundur er læknir.
Grímur Sæmundsen
Líffræðifélag íslands:
Umræður um stöðu ojg fram-
tíð náttúruverndar á Islandi
NÁTTÚRUVERND á íslandi. SUða
og framtíðarhorfur, var yfirskrift
umræðufundar sem Líffræðifélag fs-
lands hélt í ráöstefnusal Hótel Loft-
leiða á laugardaginn.
Framsöguerindi fluttu þeir Arn-
þór Garðarsson prófessor, Björn
Dagbjartsson alþingismaður, Ey-
þór Éinarsson formaður Náttúru-
verndarráðs, Ragnar Halldórsson
forstjóri ÍSAL og Þorleifur Einars-
son forstjóri Landverndar og svör-
uðu síðan spurningum fundargesta.
Umræðum stjórnaði Agnar Ingólfs-
son prófessor.
Að sögn Þorgerðar Árnadóttur
ritara Líffræðifélagsins komu um
70 manns á fundinn. Umræður
snerust almennt um náttúruvernd
út frá titli fundarins. Rætt var um
náttúruvernd í sambandi við fram-
kvæmdir vegna atvinnurekstrar,
hvort náttúruverndarmenn gangi
of hart fram, starfssvið Náttúru-
verndarráðs o.fl.
Fundurinn hófst klukkan 14.00
og stóð til klukkan 18.00.
Frá umræðufundi Líffræðifélags íslands um náttúruvernd sem haldinn var
á Hótel Loftleiðum á laugardaginn.
Hinumegin götunnar
Ljóðabók eftir Hrefnu Sigurðardóttur
Sölubækl-
ingur frá
Saumastof-
unni Vöku
Sölubæklingur Saumastofunnar
Vöku á Sauðárkróki fyrir 1986
kemur út á næstunni en fyrirtækið
hefur um árabil gefið út slíka
bæklinga.
Saumastofan Vaka var stofnuð
1972. Fyrirtækið starfrækir bæði
prjónastofu og saumastofur á
Sauðárkróki og í Varmahlíð í
Skagafirði. Um 50 manns starfa
hjáfyrirtækinu.
Vaka sér sjálf um alla sölu fram-
leiðslunnar bæði innanlands og
erlendis. Framleiðslan er fjöl-
breytt og er reynt að vanda til
hennar, eins og segir í frétt frá
fyrirtækinu.
NÝLEGA kom út Ijóðabókin Hinu-
megin götunnar" eftir Hrefnu Sig-
urðardóttur. Hrefna er fædd á Þing-
eyri við Dýrafjörð 21. maí 1920.
í fréttatilkynningu vegna útgáfu
bókarinnar segir að foreldrar
Hrefnu hafi verið Sigurður Fr.
Einarsson, kennari, og Þórdís
Jónsdóttir kona hans. Hrefna ólst
upp í foreldrahúsum en árið 1945
giftist hún Kjartani Ingimundar-
syni, skipstjóra, og eiga þau fjögur
börn. Fyrstu ár hjúskapar síns
bjuggu þau á Patreksfirði, en
fluttu til Reykjavíkur 1962. Hrefna
hefur bæði samið ljóð og lög, skrif-
að smásögur og málað. Á Patreks-
fjarðarárunum starfaði hún mikið
með leikfélaginu þar og söng með
kirkjukórnum. Eftir að hún flutti
suður söng hún iengi með kór
Laugarnesskirkju. Aður hafa
birtst á prenti eftir hana ljóð og
eftirmæli og tvær smásögur í
Æskunni.
I^^ITÖL
skápar
DATASAFE
* CROHH PENINGA
FKSKAPAR
■
ISKRIFSTOFU HUSGOGN
HALLARMÚLA 2 - slMI 83211