Morgunblaðið - 21.11.1985, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.11.1985, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER1985 Bændur athugió! Til sölu refahvolpar. Mjög góð lífdýr á hagstæð- um kjörum. Uppl. í síma 91-72115 og 99-5526 eftir kl. 7 á kvöldin. Arshátíð Árshátíð félagsins verður haldin laugardaginn 23. nóv. í Risinu Hverfisgötu 105. Húsiö opnaö kl. 19.00 og veröur þá boöiö upp á fordrykk. Allar nánari upplýsingar í síma 46173. Þar er einnig hægt aö fá upplýsingar um árshátíö unglinga á föstudagskvöld og árshátíö barna á laugardag. Gustfélagar, mætum allir og tökum meö okkur gesti.. Skemmtinefnd. ITÖL VUFRÆÐSL ANI Tölvunámskeið fyrir fulloröna Fjölbreytt, gagnlegt og skemmtilegt byrjendanám- skeiö fyrir fólk á öllum aldri. Námskeiöiö losar fólk viö allar minnimáttarkennd gagnvart tölvunum. Leiöbeinandi Tími 25. og 27. nóv. 2. og 4. des. ValtýrValtýsson Innritun í símum 687590 og 686790. Commodore Fjölbreytt og vandaö námskeiö í notkun Commodore 64. Tilvaliö námskeiö fyrir alla Commodore eigendur. Dagskrá: * Sagaogþróuntölvanna. * Grundvallaratriöiviðnotkun Commodore64. * Commodore64BASIC. * Notendahugbúnaður. * RitvinnslukerfiðRitvísir64. * Töflureiknirinn Multiplan. * Gagnsafnskerfi. * HugbúnaðuráCommodore64. Tími 25. og 27. nóv. 2. og 4. des. Unglingar kl. 17—20 Fullorðnir kl. 20—23 Innritun í símum 687590 og 686790. Leiöbeinandi Kjartan Jónasson kerfisfræöingur Þór hf. Tölvufræðslan Ármúla36, Reykjavík. 'ÖL VUFRÆÐSL ANI Júlíus í fimmta sæti eftir Grím Sœmundsen Um næstu helgi veljum við sjálf- stæðismenn forystusveit okkar fyrir komandi borgarstjórnar- kosningar. Við göngum bjartsýnir til þess leiks vegna vasklegrar framgöngu okkar manna á því kjörtímabili, sem nú er að ljúka, undir glæsi- legri forystu fyrirliðans, Davíðs Oddssonar. f hópi manna hans má þó sér- staklega geta Júlíusar Hafstein, sem með frábærum störfum sínum fyrir æsku- og íþróttafólk í Reykjavík, hefur sannað hæfileika sína til að standa fremst í flokki. Júlíus hefur um 15 ára skeið starfað að íþróttamálum á borgar- og landsvísu og honum ávallt verið falin trúnaðarstörf, sem hann hefur leyst farsællega af hendi. Nægir að nefna, að hann var for- maður Handknattleiksráðs Reykjavíkur í 2 ár og formaður Handknattleikssambands íslands í 5 ár. Þá hefur hann verið í forsæti fþróttaráðs Reykjavíkur fyrir borgarstjórnarmeirihluta sjálf- stæðismanna á yfirstandandi kjör- tímabili og er nú formaður íþróttabandalags Reykjavíkur. Júlíus er ungur maður, sem hefur með störfum sínum sýnt, að hann á fullt erindi til trúnaðar- starfa fyrir borgarbúa. Ég skora á Sjálfstæðismenn í Reykjavík að tryggja Júlíusi glæsi- lega kosningu í prófkjörinu. Júlíus í fimmta sætið! Höíundur er læknir. Grímur Sæmundsen Líffræðifélag íslands: Umræður um stöðu ojg fram- tíð náttúruverndar á Islandi NÁTTÚRUVERND á íslandi. SUða og framtíðarhorfur, var yfirskrift umræðufundar sem Líffræðifélag fs- lands hélt í ráöstefnusal Hótel Loft- leiða á laugardaginn. Framsöguerindi fluttu þeir Arn- þór Garðarsson prófessor, Björn Dagbjartsson alþingismaður, Ey- þór Éinarsson formaður Náttúru- verndarráðs, Ragnar Halldórsson forstjóri ÍSAL og Þorleifur Einars- son forstjóri Landverndar og svör- uðu síðan spurningum fundargesta. Umræðum stjórnaði Agnar Ingólfs- son prófessor. Að sögn Þorgerðar Árnadóttur ritara Líffræðifélagsins komu um 70 manns á fundinn. Umræður snerust almennt um náttúruvernd út frá titli fundarins. Rætt var um náttúruvernd í sambandi við fram- kvæmdir vegna atvinnurekstrar, hvort náttúruverndarmenn gangi of hart fram, starfssvið Náttúru- verndarráðs o.fl. Fundurinn hófst klukkan 14.00 og stóð til klukkan 18.00. Frá umræðufundi Líffræðifélags íslands um náttúruvernd sem haldinn var á Hótel Loftleiðum á laugardaginn. Hinumegin götunnar Ljóðabók eftir Hrefnu Sigurðardóttur Sölubækl- ingur frá Saumastof- unni Vöku Sölubæklingur Saumastofunnar Vöku á Sauðárkróki fyrir 1986 kemur út á næstunni en fyrirtækið hefur um árabil gefið út slíka bæklinga. Saumastofan Vaka var stofnuð 1972. Fyrirtækið starfrækir bæði prjónastofu og saumastofur á Sauðárkróki og í Varmahlíð í Skagafirði. Um 50 manns starfa hjáfyrirtækinu. Vaka sér sjálf um alla sölu fram- leiðslunnar bæði innanlands og erlendis. Framleiðslan er fjöl- breytt og er reynt að vanda til hennar, eins og segir í frétt frá fyrirtækinu. NÝLEGA kom út Ijóðabókin Hinu- megin götunnar" eftir Hrefnu Sig- urðardóttur. Hrefna er fædd á Þing- eyri við Dýrafjörð 21. maí 1920. í fréttatilkynningu vegna útgáfu bókarinnar segir að foreldrar Hrefnu hafi verið Sigurður Fr. Einarsson, kennari, og Þórdís Jónsdóttir kona hans. Hrefna ólst upp í foreldrahúsum en árið 1945 giftist hún Kjartani Ingimundar- syni, skipstjóra, og eiga þau fjögur börn. Fyrstu ár hjúskapar síns bjuggu þau á Patreksfirði, en fluttu til Reykjavíkur 1962. Hrefna hefur bæði samið ljóð og lög, skrif- að smásögur og málað. Á Patreks- fjarðarárunum starfaði hún mikið með leikfélaginu þar og söng með kirkjukórnum. Eftir að hún flutti suður söng hún iengi með kór Laugarnesskirkju. Aður hafa birtst á prenti eftir hana ljóð og eftirmæli og tvær smásögur í Æskunni. I^^ITÖL skápar DATASAFE * CROHH PENINGA FKSKAPAR ■ ISKRIFSTOFU HUSGOGN HALLARMÚLA 2 - slMI 83211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.