Morgunblaðið - 21.11.1985, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.11.1985, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER1985 Þórunn í þriðja sætið — eftir Kristmann Magnússon Þórunn Gestsdóttir, formaður Landssambands sjálfstæðis- kvenna, gefur kost á sér í prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík, sem fram fer um næstu helgi. Þess vegna finn ég mig knúinn til að skrifa þessa grein í blaðið. Þórunn hefur víðtæka reynslu á vettvangi stjórnmálanna og í atvinnulífinu í Reykjavík. Hún hóf afskipti af stjórnmálum fyrir nokkrum árum. Þórunn hefur áður tekið þátt í prófkjöri fyrir borgarstjórnar- kosningar og er nú varaborgarfull- trúi. Hún er varaformaður Æsku- lýðsráðs Reykjavíkur og á sæti í fjölmörgum nefndum á vegum borgarinnar. Um þessar mundir er hún formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna og tók við því embætti síðastliðið sumar á lands- þingi sambandsins á ísafirði af Halldóru Rafnar, blaðamanni. Sem formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna á hún sæti í miðstjórn flokksins og situr m.a. þingflokksfundi sjálfstæðis- manna. Hefur Þórunn verið mjög „Hvar sem hún hefur beitt sér hefur hún getið sér gott orð fyrir störf sín, þrátt fyrir annir á stóru heimili...“ virk innan Sjálfstæðisflokksins og á öðrum félagsmálavettvangi, s.s. innan Lionshreyfingarinnar. Auk félagsmála hefur Þórunn eins og áður segir tekið virkan þátt I at- vinnulífinu, eigin atvinnurekstri Þórunn Gestsdóttir og síðastliðin fimm ár hefur hún starfað sem blaðamaður. Hvar sem hún hefur beitt sér hefur hún getið sér gott orð fyrir störf sín, þrátt fyrir annir á stóru heimili, en hún er fimm barna móðir. Þórunn er Reykvíkingur, vestur- bæingur. Af kynnum mínum af henni veit ég að henni er annt um hag borgaranna, sem og borgar- innar. Að atvinnulífið í borginni blómstri, umhverfið sé mann- eskjulegt og að borgararnir þrífist vel bæði æskufólk og aldraðir. Þórunn er sjálfstæðismaður í orði og verki og því treysti ég því að víðtæk reynsla hennar komi Reyk- vlkingum til góða, ef hún nær kjöri sem aðalmaður í borgarstjórn Reykjavíkur. Sem formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna hefur Þórunn lagt áherslu á það núna í barátt- unni fyrir prófkjörið að konur skipi veglegan sess í öruggum sætum á lista sjálfstæðisflokksins I vor. I fjölmiðli íramtíðarinnar. Islenska útvarpsíélagið hí. er almenningshlutaíélag með yíir 300 hluthafa. Markmið félagsins er að standa að útvarpsrekstri, jaínt hljóðvarps sem sjónvarps. Stefnt er að því að hefja hljóðvarpsútsend- ingar strax á vormánuðum 1986 að fengnu leyíi út- varpsréttarneíndar. íbúar á öllu Suðvesturlandi munu ná útsendingum íslenska út- varpsíélagsins. Nú hyggst íslenska út- varpsfólagið auka hlutafó sitt um 10 milljóniz króna. Með því verður hlutaíé fé- lagsins 15 milljónir króna. Við bjóðum þér hlut í félag- inu. Þannig verður þú þátt- takandi í byltingu íjölmiðl- unar á íslandi. Hlutur þinn rœðst aí því hversu mikið þú vilt og getur lagt fram. Hlutabréíin eru gefin út í stœrðum 1000, 10.000 og 100.000 krónur. Eitt atkvœði fylgir hverjum 1000 króna hlut. Hœgt er að greiða hlutaféð með 6 mánaða skuldabréfi. ^ÐS^1 Um leið og þú leggur þitt af mörkum tryggir þú arðsemi peninga þinna. í rekstraráœtlun íslenska út- varpsíélagsins* er gert ráð fyrir 22,24% arðsemi hluta- íjár. Þetta þýðir með öðrum orðum það að fjáríesting þín gœti skilað 22,24% ávöxtun umfram verðbólgu á fyrsta ári! * Rekstraráœtlunln er unnln al Endurskoðunarmiðstöðlnni hf. - N. Manscher. r fjArfestingarfélag ÍSLANDS HF Halnarstrœti 7-101 Rvik, s. 28566 og 28466 Fjáríesting þín í Í.Ú. er lika frádráttarbœr frá skattskyldum tekjum* Hún skilar því arði strax. Einstaklingur getur dregið allt að 25.000 krónum frá skattskyldum tekjum. Hjón mega draga allt að 50.000 krónum írá tekjum sínum." * sbr. 1. no. 9/1984 og samþykktir Ríkisskattstjóra. •• Þessar tölur giltu árið 1984. Ekki er ólíklegt að þœr hœkki um u.þ.b. 30% á þessu ári. Bréfin eru seld hjá Fjár- festingarfélagi íslands hí. Haínarstrœti 7. Sölutími er írá 14. nóvember -31. desember 1985. Allar nánari upplýsingar um þetta útboð fást hjá Fjárlestingaríélagi íslands. ÍO mllljón króna hlutafjárútboö Þetta kjörtímabil hafa sjálf- stæðiskonur sett svip sinn á störf borgarstjórnar og svo verður að vera áfram. Af þessu tilefni vil ég sérstaklega benda kjósendum I prófkjörinu á mikilvægi þess, að sjálfstæðismenn geri sigur Sjálf- stæðisflokksins veglegan í borgar- stjórnarkosningunum í vor með því að styðja konur í prófkjörinu i sama mæli og karla. Vegna skoö- ana Þórunnar og reynslu hennar á þessum vettvangi ítreka ég stuðning minn við athafnasama og virka nútímakonu, sem formað- ur Landssambands sjálfstæðis- kvenna er. Þórunn í þriðja sæti á prófkjörslistanum. Höfundur er framkvæmdastjóri í Reykjavík JÁRNINGAR OG HOFHIRÐA Bók umjárning- ar og hófhiröu SKJALDBORG hefur gefið út bók- ina Járningar og hófhirða eftir Lars-Erik Magnusson í þýðingu Guðmundar Jónssonar. Sérstakur kafli er um sögu járninga á íslandi og er Jón Guðmundsson frá Eiríks- stöðum í Svartárdal höfundur hans. Bókin fjallar um járningar og hófhirðu, eins og nafnið bendir til. Á bókarkápu eru tilfærð ummæli Brynjólfs Sandholt, hér- aðsdýralæknis, um bókina.: „Sí- fellt fjölgar nýjum hestamönn- um, sem þurfa á upplýsingum að halda um meðferð hrossa sinna, og er því útgáfa þessarar bókar á íslensku mjög þörf. Bók- in eykur þekkingu og skilning « lesandans á mikilvægi og nauð- syn réttrar hófhirðu og auðveld- ar honum að meta, hvenær er þörf að leita aðstoðar dýralæknis eða járningameistara í þeim efnum." Bókin Járningar og hófhirða er 208 blaðsíður með minnis- blöðum og orðalista. Bókin er unnin í Prentsmiðju Björns Jóns- sonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.