Morgunblaðið - 21.11.1985, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 21.11.1985, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER1985 n■ i 1 mé -fe 11 ’i. Starfsfólk og viðskiptavinir Alafossbúðarinnar ósamt þáverandi iönaöarráðberra, Sverri Heraunnssyni, meó 29,3 m langan heimsmethafann á milli sín. jr Alafoss- trefillinn í heims- metabók Guinness ÁLAFOSSBÚÐIN býður öllum þeim sem tóku þátt í að prjóna Alafosstref- ilinn í kaffí og kökur frá kl. 13.00 til kl. 19.00 á morgun, föstudag, og laugardag frá kl. 9.00 til kl. 12.00. Tilefnið er að Alafosstrefillinn hefur verið viðurkenndur lengsti trefill heims í heimsmetabók Gu- inness 1985 en fyrstu eintök ís- lensku útgáfunnar koma á föstu- daginn. örnólfur Thorlacius verð- ur í Álafossbúðinni frá kl. 14.00 til kl. 16.00 þann dag og áritar bókina. Þátttakendum í trefils- prjóninu verður veitt viðurkenn- ingarskjal. Starfsfólk Alafoss- búðarinnar vonast til að sem flest- ir komi á morgun og laugardag til að fá viðurkenningarskjalið af- hent. Trefillinn verður til sýnis í Alafossbúðinni fram til jóla. Megas með tónleika í Safarí Gler og marmarasófaborö. Glervagnar. Glerhillur. Ný sending. Bláskógar Ármúla 8. S: 686080 miðborginni Það er Ijúft að borða á Borginni Á NÝJA MA TSEDLINUM OKKAR ERU NOKKRIR NÝIR FREISTANDI RÉTTIR S.S.: >: ■ ' Heilsteikt lambafille m/villikryddsósu. Pönnusteikt kjúklingabringa, með hrísgrjónum og súrsætri sósu. Gufusoðin smálúða með möndlusósu. Y Þaðborgarsig aö bregöa sér á Borgina Borðapantanir hjá yfírþjóni í síma 11440. Auk þess minnum við á seöil dagsins sem ávallt kemur þssgilega á óvart. Minn sivinsæli og bráðskemmtilegi pí- anisti Ingimar Eydal leikur af sinni alkunnu snilld fyrir kvöldverð- .. argesti. fH**9tsnÞl*frffr Áskriftarsíminn er 83033 Hljómlistarmaðurinn, myndlist- armaðurinn og ljóðskáldið Megas mun halda tónleika í veitingahús- inu Safarí fimmtudaginn 21. nóv- ember 1985 og munu tónleikarnir hefjast kl. 22.00 stundvíslega. Hús- ið verður hins vegar opnað kl. 21.00. YPSILON Opiö alla daga öll kvöld allar nætur. Ý\0 Ursldinunl rizzrriu HAFNARSTRÆTI 15 — OPID DA3LEGA FRA KL 11.00—23.30 S. 13340. Jassaö í Djúpinu í kvöld > Jazzófétin Ókeypis aðgangur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.