Morgunblaðið - 21.11.1985, Side 58

Morgunblaðið - 21.11.1985, Side 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER1985 n■ i 1 mé -fe 11 ’i. Starfsfólk og viðskiptavinir Alafossbúðarinnar ósamt þáverandi iönaöarráðberra, Sverri Heraunnssyni, meó 29,3 m langan heimsmethafann á milli sín. jr Alafoss- trefillinn í heims- metabók Guinness ÁLAFOSSBÚÐIN býður öllum þeim sem tóku þátt í að prjóna Alafosstref- ilinn í kaffí og kökur frá kl. 13.00 til kl. 19.00 á morgun, föstudag, og laugardag frá kl. 9.00 til kl. 12.00. Tilefnið er að Alafosstrefillinn hefur verið viðurkenndur lengsti trefill heims í heimsmetabók Gu- inness 1985 en fyrstu eintök ís- lensku útgáfunnar koma á föstu- daginn. örnólfur Thorlacius verð- ur í Álafossbúðinni frá kl. 14.00 til kl. 16.00 þann dag og áritar bókina. Þátttakendum í trefils- prjóninu verður veitt viðurkenn- ingarskjal. Starfsfólk Alafoss- búðarinnar vonast til að sem flest- ir komi á morgun og laugardag til að fá viðurkenningarskjalið af- hent. Trefillinn verður til sýnis í Alafossbúðinni fram til jóla. Megas með tónleika í Safarí Gler og marmarasófaborö. Glervagnar. Glerhillur. Ný sending. Bláskógar Ármúla 8. S: 686080 miðborginni Það er Ijúft að borða á Borginni Á NÝJA MA TSEDLINUM OKKAR ERU NOKKRIR NÝIR FREISTANDI RÉTTIR S.S.: >: ■ ' Heilsteikt lambafille m/villikryddsósu. Pönnusteikt kjúklingabringa, með hrísgrjónum og súrsætri sósu. Gufusoðin smálúða með möndlusósu. Y Þaðborgarsig aö bregöa sér á Borgina Borðapantanir hjá yfírþjóni í síma 11440. Auk þess minnum við á seöil dagsins sem ávallt kemur þssgilega á óvart. Minn sivinsæli og bráðskemmtilegi pí- anisti Ingimar Eydal leikur af sinni alkunnu snilld fyrir kvöldverð- .. argesti. fH**9tsnÞl*frffr Áskriftarsíminn er 83033 Hljómlistarmaðurinn, myndlist- armaðurinn og ljóðskáldið Megas mun halda tónleika í veitingahús- inu Safarí fimmtudaginn 21. nóv- ember 1985 og munu tónleikarnir hefjast kl. 22.00 stundvíslega. Hús- ið verður hins vegar opnað kl. 21.00. YPSILON Opiö alla daga öll kvöld allar nætur. Ý\0 Ursldinunl rizzrriu HAFNARSTRÆTI 15 — OPID DA3LEGA FRA KL 11.00—23.30 S. 13340. Jassaö í Djúpinu í kvöld > Jazzófétin Ókeypis aðgangur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.