Morgunblaðið - 15.01.1986, Side 7

Morgunblaðið - 15.01.1986, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVKUDAGUR15. JANÚAR1986 7 Magnús Torfi Ólafsson formaður Þjóðhátiðarsjóðs. Skipað í sljórn Þjóð- hátíðarsjóðs NÝ STJÓRN Þjóðhátíðarsjóðs hefur verið skipuð og er Magnús T. Ólafsson blaðafulltrúi ríkis- stjórnarinnar formaður hennar. Af Alþingi voru kosnir Bjöm Bjamason aðstoðarritstjóri, Ey- steinn Jónsson fyrrverandi ráðherra og Gils Guðmundsson fyrrverandi alþingismaður. Varamenn þeirra eru Gísli Jónsson menntaskólakenn- ari, Ásgeir Bjamason fyrrverandi alþingismaður og Ámi Bjömsson þjóðháttafræðmgur. Magnús T. Ólafsson var tilnefnd- ur af ríkisstjóminni og varamaður hans Þór Magnússon þjóðminja- vörður. Magnús Torfi var jafnframt tilnefndur formaður sjóðstjómar- innar af forsætisráðherra. Af Seðla- banka Islands var Jóhannes Nordal seðlabankastjóri tilnefndur óg Tóm- as Ámason seðlabankastjóri sem varamaður. Hótel Höfn synjað um fullt vínveit í Broadway laugardaginn 18. janúar nk. Hin frábæra tónlist tónlistar- mannsins Gunnars Þóröarsonar rifjuö upp og flutt af fjölda frábærra tónlistarmanna, auk þess koma fram þekktustu hljómsveitir Gunn- ars í gegnum tíöina. Hljómar Trúbrot Ðe lonlí BLÚ BOJS Þú OG ÉG ingaleyfi HÓTEL HÖFN á Hornafirði var nú um áramótin synjað um fullt vínveitingaleyfi sem sótt var um 24. september sl. en takmarkað vinveitingaleyfi þess var fram- lengt. Umsagnaraðilarnir, áfengisvamanefnd, sýslunefnd _ og hreppsnefnd hafa tvisvar' sinnum mælt með leyfisveiting- unni. Hótelið uppfyllir öll skil- yrði sem sett eru fyrir fullu vín- veitingaleyfi. Morgunblaðið leitaði til Jóns Helgasonar dómsmálaráðherra og var hann spurður hvort ekki væri lengur farið eftir umsögn áfengis- vamanefnda á hveijum stað um hvort veita skuli vínveitingaleyfi, eins og áður hefur verið gert sam- kvæmt yfirlýsingum ráðherra. „Ráðuneytið ber ábyrgð á þessu leyfi þó leita skuli umsagnar ákveð- inna aðila. Ég hef viljað taka mið af umsögn áfengisvamanefnda, en þá hefur verið um ný leyfi að ræða. Ég hef yfirleitt látið eldri leyfi vera óbreytt þegar þau eru framlengd. Þetta leyfi Hótel Hafnar var end- umýjað óbreytt frá árinu áður og ég sá ekki ástæðu til að breyta því.“ Dómsmálaráðherra sagði ástæð- una fyrir þessu vera þá kvöð sem hvílir á ráðuneytinu að reyna að draga heldur úr vínveitingaleyfum, eins og áfengislögin kvæðu á um. „Ég hef ekki fengið sérstakar kvartanir um að framboð á áfengi væri of lítið þarna,“ sagði ráðherr- ann að lokum. Björgvin Eiríkur Engilbert ■ ■ - Helga Magnús Haildórsson, Hauksson, Jensen, Möller, Kjartansson, Jí , Egill Erlingur Gunnar Jóhann Pálmi c V Ólaísson, Björnsson, Jökull, Helgason, Gunnarsson, ( Stórhljómsveit Gunnars: Ásgeir Steingrímsson, Björn Thoroddsen, Gunnar Hrafnsson, Jón Kjell Seljeseth, Sigurður Karlsson, Stefán S. Stefánsson, Viöar Ajfreösson, Ingimar Eydal leikur fyrir matargesti Strengjasveit: Þórhallur Birgisson, Guömundur Kristmundsson, Kathleen Bearden, Guörún Sigurðardóttir Ölöf Þorvaröardóttir, Hildigunnur Halldórsdóttir. Kynnir Páll Þorsteinsson Fjölmennum á frumsýningu í Broadway Forsala aðgöngumiöa og borðapantanir frá kl. 14—17 í dag og svo kl. 11—19, sími 77500. Matseðill Rjómasúpa Agnes Sorel Roast Beef Bernaiese is m. perum og heitri súkkulaöi- sósu. BCCACWAr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.