Morgunblaðið - 13.02.1986, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.02.1986, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR13. FEBRÚAR1986 Útsala Terylene-buxur kr. 995,- og kr. 1.095,- Gallabuxur kr. 675,- og kr. 775,- Flannelsbuxur kr. 675,- Skyrtur frá kr. 195,- Bíljakkar kr. 995,- Peysur, nærföt o.fl., ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg ÚTFLUTNINGUR Á ÞJÓNUSTUVERKEFNUM Undirfoúningur, skipulagning og verkefnastjórnun RÁÐSTEFNA Þriðjudagur 18. febrúar 1986 — Hótel Esja FUNDARSTJÓRI: JÓN HJALTALlN MAGNÚSSON DAGSKRÁ: ÞÁTTTAKENDUR: 13.00 SKRÁNING ÞÁTTTAKENDA OG AFHENDING KYNNINGARGAGNA Ráóstefna þessi er áhuga- veró fyrir alla þá sem hafa 13.15 SETNING Steingrlmur Hermannsson forsætisráðherra meó útflutningsmál fyrir- tækja aó gera. 13.30 MIKILVÆGI VERKEFNASTJÓRN- UNAR I SAMBANDI VIÐ ÚTFLUTNING Danlel Gestsson verkfræöingur, Fél. Verkefnastjórnun SKRÁNING ÞÁTTTAKENDA: Vinsamlegast tilkynnió 13.50 VERKEFNAÖFLUN FLUGLEIÐA ERLENDIS Steinn Logi Björnsson Fluglelöum þátttöku meö góðum fyrir- vara vegna takmarkaós húsrýmis. Skráning hefst fimmtudaginn 13. febrúar hjá Útflutningsmióstöó iónaóarins, slmi 688777. 14.10 SAMSTARF VID NORRÆNA ADILA UM ÚTFLUTNING A ÞJÓNUSTUVERKEFNUM Þóröur Friöjónsson forsætisráöuneytinu 14.30 SAMSTARF EINKAAÐILA OG OPIN- BERRA AÐILA I ÚTFLUTNINGSMÁLUM Björn Dagbjartsson alþingismaóur ÞÁTTTÖKUGJALD: Gjaldió er 800 krónur, inni- falin eru kynningargögn og kaffiveitingar. Gjaldió óskast greitt vló upphaf ráóstefnunar. 14.50 FYRIRSPURNIR 15.10 KAFFIHLÉ 15.30 TILBOÐSGERÐ OG VERKEFNA- STJÓRNUN ERLENDIS ólafur Glslason verkfræóingur ístaki hf. 15.50 VERKEFNASTJÓRNUN VIÐ UNDIR- BÚNING OG FRAMKVÆMD VERKEFNA ERLENDIS Andrés Svanbjörnsson verkfræöingur Virki hf. RÁÐSTEFNUBODENDUR: Eftirtaidir aóilar standa sameiginlega aó þessari 16.10 SAMVINNA VIÐ ALÞJÓOASTOFNANIR Ingvar B. Friöleifsson Orkustofnun/Háskóll Sameinuóu þjóöanna ráóstefnu: Fólagió Verkefnastjórnun 16.30 VERKEFNALEIT OG AÐSTOÐ ÚTFLUTNINGSSTOFNANA Þráinn Þorvaldsson Útflutningsmiöstöó iönaóarins Útflutningsmiðstöð iónaðarins Háskóli íslands, 16.50 FYRIRSPURNIR endurmenntunarnefnd 17.00 PANELUMRÆOUR Jón HJ. Magnússon, Stelngrlmur Hermannsson, Matthlas Bjarnason, Matthlas Á. Mathiesen, Magnús Gunnarsson, Ingvar B. Frióleifsson, Páll Glslason. Verkfræóingafélag íslands Vióskiptaráóuneytió Utanrlkisráóuneytió 18.00 RÁDSTEFNUSLIT Matthlas Á. Mathiesen SKIPAVIÐGERÐIR STÝRT VIÐHALD 17. námskeiðið um undirbúning og framkvæmd skipaviðgerða og stýrt viðhald skipa fer fram á Hverfisgötu 105, Reykjavík, 26.-28. febrúar nk. Námskeiðið er ætlað þeim aðilum í smiðjum, sem taka á móti og skipuleggja viðgerðarverk, vélstjór- um og/eða þeim, sem hafa umsjón með viðhaldi skipa hjá útgerðum. Fjallað verður í fyrirlestrum og með verklegum æfingum um: verklýsingar, áætlanagerðir, mat á tilboðum og val á viðgerðarverkstæði, undirbúning fyrir framkvæmd viðgerða, uppgjör og síðast en ekki síst hvernig staðið er að stýrðu viðhaldi, sem nú ryður sér til rúms. í þessari yfirferð fá þátttak- endur gott yfirlit yfir það sem nýjast er í þessum efnum og geta betur áttað sig á eigin stöðu og því sem taka þarf á til að ná betri árangri í viðgerð- um skipa — bæði frá sjónarhóli útgerðar/skipafé- laga og smiðja. Þátttökugjald er kr. 7.500,- (matur, kaffi og nám- skeiðsgögn innifalin). Þátttöku ber að tilkynna í síma 91 -621755 eigi síðaren 20. þ.m. f.%r7\ PÉLAC MÁliMIÐNAÐftRFYHÍRTUOrjlfti LM\_A_3 Hv*rfl»gWu 105-101 R*ykjavlk *. 91-021755 1 1 torj0ntjil U W*il§!> 8 S Metsölublad á hverjum degi! Filippseyjar: Koma Habibs vekur von- ir sljórnarandstæðinga Manila, 11. febrúar. Frá Önnu Bjamadóttur, Hópur kaupsýslumanna og lögfræðinga kemur saman á kaffihúsi beint á móti sendiráði Bandaríkjanna í miðborg Manila á hveijum morgni og spjallar um heima og geima. Forsetakosning- arnar á Filippseyjum eru nú efst í huga þeirra. Flestir voru áður stuðningsmenn Marcosar forseta en hafa gefist upp á honum og vilja forsetaskipti. Þeir voru öskureiðir í garð Bandaríkjamanna í morgun eftir að þeir iásu í dagblöðum að Reagan Bandaríkjaforseti hefði lýst yfír stuðningi við Marcos. „Konan mín var 101% Ameríkusinni en hún missti alla trú á Bandaríkjamenn þegar hún heyrði að Reagan styddi Marcos," sagði einn þeirra. Það lyftist á þeim brúnin þegar þeir heyrðu að Reagan hefði sagt á blaðamannafundi að það væri enn of snemmt að dæma um úrslit kosninganna og að hann hefði ekki lýst yfír stuðningi við Marcos. Þeim fannst tilefni til að fagna þegar þeir heyrðu að það væri von á Philip Habib til landsins og að hann ætti að tala við fulltrúa beggja forsetaframbjóðendanna auk þjóna kirkjunnar og aðra áður en Reagan gerði upp hug sinn um kosningam- ar. Þeir buðu til hádegisverðar á dýrum kínverskum matstað og borðuðu kjötbita og drukku bjór í tilefni fréttanna þrátt fyrir að fastan hefði hafíst f dag. Maður í bókabúð var enn titrandi af reiði eftir hádegið. Hann hafði fréttarítara Mbl. Philip Habib ekki heyrt nýjustu fréttimar frá Bandaríkjunum og sagði að Reagan vildi að borgarastyijöld brytist út í landinu. „Bandaríkjamenn myndu græða á því efnahagslega," fullyrti hann og greip nýjasta Newsweek sem hefur mynd af Marcosi á for- síðu. Hann benti á blaðið og sagði: „Þessi maður er verri en versta óargadýr.“ Filippseyjar hlutu fullt sjálfstæði frá Bandaríkjunum 1946 en sam- band þjóðanna er enn náið. Stjóm- arandstæðingar vona að Banda- ríkjastjóm geti haft áhrif á Marcos og komið honum úr embætti ef það er ekki hægt á lýðræðislegan hátt. Talning á atkvæðum heldur áfram. Cory Aquino hefur enn for- ystu samkvæmt tölum Namfrel, samtaka óháðra borgara sem vilja heiðarlegar kosningar. Ferdinand Marcos hefur betur samkvæmt tölum kjörstjómar, Comelec. Doy Laurel, varaforsetaefni stjómar- andstöðunnar, gekk vel í kosning- unum samkvæmt tölum beggja. Það þykir ekki ólíklegt að hann hljóti meirihluta atkvæða og Marcos bjóði honum varaforsetaembættið ef hann sigrar samkvæmt talningu Batasang Pambansa, þings Filipps- eyinga. Þingið hefur lokaorðið um úrslit kosninganna. Sérstök talninga- nefnd vinnur nú að því að fara yfír kjörgögn sem em að týnast inn frá öllum kjördæmum landsins. Tæpur helmingur þingmanna bíður í þingsal eftir að öll kjörgagna- umslög séu opnuð en búist er við að talning geti hafíst í fyrramálið. Stuðningsmenn Marcosar segja að hann hafí um 1,1 milljón atkvæða fram yfír Aquino samkvæmt gögn- unum sem eru komin inn. Stjómar- andstaðan fullyrðir að Aquino hafí sigrað í kosningunum og stjómar- sinnar hafí stolið sigrinum af henni ef kjörgögnin sýna annað. Bandarísk geimflugvél Vamarmálaráðuneyti Bandaríkjanna og bandaríska geimferðastofnunin (NASA) hafa gert með sér samkomuiag um að athuga möguleika á smíði geimflugvélar, sem hæfi sig á loft og lenti aftur á venjulegum flugvelli. Flugvélin kæmist af eigin rammleik út fyrir gufuhvolfið og flygi á marg- földum hraða hljóðsins. Þannig tæki ekki nema örskamma stund að fljúga milli fjarlægra áfanga- staða. Teiknarar NASA imynda sér að flugvélin gæti litið út eins og á meðfylgjandi mynd. Fj öldahandtök- ur í Frakklandi París, 12. febrúar. AP. FRANSKIR gagnnjósnarar handtóku í dögun tugi manna af arabiskum uppruna i París og öðrum borgum Frakklands. Þessar handtökur sigla í kjölfar- ið á rannsóknum á sprengingum hryðjuverkamanná þarlendis skapað óvissuástand meðal hryðju- verkamanna og lama þannig starf- semi þeirra. Undanfarið hafa sprengjur sprungið í fímm verslunum í París og tilraun verið gerð til að sprengja Eiffeltuminn. Eiffeltuminn i Paris. undanfarið. Talsmaður innanríkisráðuneytis- ins sagði að meðal hinna handteknu væru Líbýumenn, Sýrlendingar, Palestínumenn, Lábanar, íranir og Armenar. Þegar yfírvöld hafa yfír- heyrt hina grunuðu verða þeir færðir fyrir Alain Marsaud, dómara, sem stjómar rannsókninni á hryðju- verkunum. Ekki er vitað hversu margir voru handteknir og gagnnjósnarar em enn að leita í húsum og leggja hald á skjöl. Að sögn yfírvalda er tilgangur handtakanna þríþættur. Komist skal að því hvort hinum grunuðu er heimilt að dvelja í Frakklandi. Upplýsingar vantar um athafnir þeirra nýverið. Og í þriðja lagi Grænland: Breytingar gerðar á landstjórninni Kiunmuumahttfn, 11. fefadiar. Frá MnrpmhlaAinm, N. Bruun. LANDSÞINGIÐ hefur komið saman í fyrsta sínn á árínu. Breytingar urðu á landstjórainni eins og búist hafði verið við. Lars Emil Johansen, fyrrverandi umhverfismálaráðherra, hætti til að verða skólastjórí háskóla atvinnuveganna i Julianeháb. Við embætti Johansen, tekur Moses Olsen, fyrrum efnahags- málaráðherra, og við efnahags- málaráðherraembættinu tekur Hans Pavia Rosen, sem hefur verið forseti samtaka eskimóa, ICC.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.