Morgunblaðið - 13.02.1986, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 13.02.1986, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. FEBRÚAR1986 Sýnd í B-sal kl. 5,7 og 9. Hver var hann? Hvaöan kom hann? Hann var vel gefinn, vinsæll og skemmtilegur. Hvers vegna átti þá að tortima honum? Sjaldan hefur verið framleidd jafn skemmtileg fjöl- skyldumynd. Hún er fjörug, spenn- andi og lætur öllum líða vel. Aðalhlutverklð leikur Barret Oliver, sá sem lók aðalhlutverkið i „The Neverending Story". Mynd sem óhastt er að mæla með. Leikstjóri: Simon Wincer. * ☆ ☆ S.V. Morgunblaðinu. SÍMI 18936 Frumsýnir: ST. ELMO’S ELDUR Krakkarnir í sjömannaklíkunni eru eins ólík og þau eru mörg. Þau binda sterk bönd vináttu og ástar. Saman hafa þau gengið i gegnum súrt og sætt — ást, vonbrigði, sigur og tap. Sjö frægustu bandarísku leikarar yngri kynslóðarinnar leika aðalhlut- verkin í þessari frábæru mynd: Emilio Estevez, Rob Lowe, Demy Moore, Judd Nelson, Ally Sheedy, Andrew McCarthy, Mare Winnlng- ham. Tónlistin eftir: David Forster „ST. ELMO’S FIRE“. Leikstjóri: Joel Schumacher. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Síðustu sýningar. TÓNABIO Slmi31182 Endursýnum í nokkra daga þessa frábæru og fallegu grinmynd sem er eftir sama höfund og leikstjóra nJamie Uys“ og gerði hina frábæru mynd „Voru Guðirnir geggjaðir" sem sýnd var i Tónabíói fyrir nokkr- um árum við metaðsókn. Þetta er meistaraverk sem enginn húmoristi ætti að láta fara fram hjá sér í skammdeginu. islenskurtexti. Sýnd kl. S, 7 og 9. UNDRAHEIMUR EYÐIMERKURINNAR 8. sýn. í kvöld kl. 20.30. 9. sýn. föstud. 14. febr. kl. 20.30. 10. sýn. laugard. 15. febr. kl. 20.30. 11. sýn. sunnud. 16. febr. kl. 20.30. Miðasala opin i Gamla Bíói frá kl. 15.00-19.00 alla daga, frá kl. 15.00-20.30 sýningardaga. Sfmapantanir frá kl. 10.00-15.00 alla daga í sima 11475. Allir í leikhús! Minnum á simsöluna með Visa. lí 4/1. iiilniiii'. i,.á ..-'..h -/Vyglýsinga- síminn er22480 Frumsýnir: KAIRÓRÓSIN • Jack Rollins — Charirs H. Jq& —... „Cecilia hefur loksins hitt draumaprinsinn. Hann leikur í kvikmynd en þú getur ekki fengið allt“. Stórbrosleg kvikmynd. — Hvað ger- ist þegar aöalpersónan í kvikmynd- inni gengur út úr myndinni fram i salinn til gestanna og — draumurinn verður að veruleika. Umsagnir blaða: „Raunverulegri en raunverulelklnn“. „Meistaraverk“. „Fyndið og heillandi". Myndin var valin besta kvikmynd ársins 1985 af breskum kvikmynda- gagnrýnendum. Aðalhlutverk: Mia Farrow, Jeff Daniels, Danny Aiello og Stephanie Farrow. Leikstjóri: Woody Allen. Sýnd kl. 5,7 og 9. Slmi50249 í STRÁKAGERI (Wheretheboysare) Bráðsmellin og eldfjörug bandarisk gamanmynd um hressa unglinga i sumarleyfi á sólarströnd. Sýnd kl. 9. KJallara— leiktiúsið Vesturgötu 3 Reykjavíkursögur Ástu í leik- gerð Helgu Bachmann. 68. sýn. föstudag kl. 21.00. 69. sýn. laugardag kl. 17.00. 70. sýn. sunnudag kl. 17.00. Fáar sýningar eftír. Aðgöngumiðasala hefst kl. 16 virka daga, kl. 14 um helgar að Vesturgötu 3. Sími: 19560. (ÉL aLÞÝDU- LEIKHÚSID sýnirá Kjarvalsstöðum TOMOGVTV 8. sýning i kvöld kl. 20.30. 9. sýning fostudag kl. 20.30. 10. sýning laugardag kl. 16.00. 11. sýning sunnudag kl. 16.00. Miðapantanir teknar daglega í síma 2 öl 31 frá kl. 14.00-19.00. Pantið miða tímanlega. í Breiðholtsskóla laugardag kl. 15.00. Sunnudagkl. 16.00. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 46600. Miðasalan opnuð klukkutíma fyrir sýningu. Rivímuiiojúisif) sýnir Skottu \ e i k laugarasbift Sími 32075 ■SALUR A- Frumsýnir: BIDDU ÞÉR DAUÐA Glæný karate-mynd sem er ein af 50 vinsælustu kvikmyndunum i Bandarikj- unum þessa dagana. Ninja-vígamaðurinn flyst til Bandaríkjanna og þarf þar að heyja haröa bar- áttu fyrir rótti sinum. Það harða baráttu að andstæöingarnir sjá sór einungis fært að biðja sér dauöa. Sýndí DOLBY STEREO | og Cinemascope. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð bömum Innan 16 ára. íslenskurtexti. -SALUR B- -SALURC- m ew VISINDATRUFLUN Sýndkl. 5,7,9 og 11.10. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaö verð. Salur 1 Frumsýning á stórmynd með Richard Chamberiain: NÁMURSALÓMONS K0NUNGS Salur 2 (King Solomon's Mines) Mjög spennandi ný bandarísk stór- mynd í litum, byggð á samnefndri sögu, sem komiö hefur út i islenskri þýðingu. Aðalhlutverkið leikur hinn geysivin- sæli: Richard Chamberlain (Shogun og Þyrnifuglar) og Sharon Stone. nm DOLBYSTEREO | Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 2 Fyrsta verkefnið Aöalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. íslenskurtexti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. ••••••■••••••••••••«* Saíur 3 ÆSILEG EFTIRFÖR Aðalhlutverk: Cliff Robertson, Leif Garret, Lisa Harrow. Sýndki. 5,7,9og11. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sti w ÞJÓDLEIKHÚSIÐ MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Miðnætursýn. laugard. kl. 23.30. Sunnudag kl. 20.00. VILLIHUNANG Föstudag kl. 20.00. Síðasta sinn. UPPHITUN 6. sýn. laugardag kl. 20.00. 7. sýn miðvikudag kl. 20.00. KARDEMOMMUBÆRINN Sunnudag kl. 14.00. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningar- kvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Visa og Euro í síma. Frumsýnir gamanmyndina: LÖGGULÍF Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varða varðstjóra og eiga í höggi viö næturdrottninguna Sól- eyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóða ellilífeyrisþega og fleiri skrautlegar persónur. Frumskógadeild Víkingasveitarinnar kemur á vettvang eftir itarlegan bila- hasar á götum borgarinnar. Með löggum skal land byggjal Ufogfjörl Aðalhlutverk: Eggert Þorieifsson, Karf Agúst Úlfsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 6,7 og 9. Hækkað verö. 8. sýningarvika. LEIKFÉIAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 i köld kl. 20.30. Örfáir miöar eftir. Föstud. 14. febr. kl. 20.30. UPPSELT. Laugard. 16. febr. Id. 20.30. UPPSELT. Sunnud. 16. febr. kl. 20.30. UPPSELT. Miðvikudag 19. febr. kl. 20.30. Fimmtudag 20. febr. kl. 20.30. Föstud. 21. febr. kl. 20.30. UPPSELT. 90 sýn. laugardag 22. febr. kl. 20.30. UPPSELT. Sunnudag 23. febr. kl. 20.30. Fimmtudag 27. febr. kl. 20.30. Föstudag 28. febr. kl. 20.30. Örfáir miðareftir. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 2. mars i sima 1-31-91 virka daga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Símsala Minnum á símsölu með greiðslukortum. MIÐASALA í IÐNÓ KL 14.00-20.30. SÍM11 86 20. ■ SAMA ■R« MIÐNÆTURSYNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAGSKVÖLD Miðasala hefst í dag í Austurbæjarbíói kl. 16.00-23.00 Miðapantanir ísíma 11384

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.