Morgunblaðið - 18.02.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.02.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR18. FEBRÚAR 1986 33 speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson ÞjóÖfélagsplánetur Við höfum talað um það að hver maður er samsettur úr mörgum stjömumerkjum. Það er staða Sólar og Tungls á fæðingardag og -stund og plánetanna átta: Merkúrs, Venusar, Mars, Júpíters, Sat- úmusar, Úranusar, Neptúnus- ar, Plútó og Rísandi og Mið- himins sem segir til um það hvaða merki þetta em. Sólin er táknræn fyrir lífsorku og gmnneðli, Tunglið fyrir til- fínningar og viðbrögð, Merkúr fyrir hugsun og máltjáningu, Venus fyrir samskipti, gildis- mat og fegurðarskyn, Mars fyrir athafnaorku, Rísandi merki fyrir framkomu og Miðhiminn fyrir lífsstefnu og tveir síðasttöldu þættimir einnig fyrir ytra form per- sónuleikans. Aðrar plánetur em einnig í ákveðnum merkj- um en hins vegar skiptir minna máli í hvaða merkjum þær em. Það er vegna þess að þær em lengi í hveiju merki. Allir sem fæðast á 1 árs tímabili hafa Júpíter í sama merki, Satúmus er tvö ár í hverju merki, Úranus 7 ár, Neptúnus í 14 ár og Plútó, vegna óreglulegs sporbaugs, 11—30 ár. Árgangaplánetur Júpíter og Satúmus em 1 og 2 ár í hveiju merki. Þær em því stundum kallaðar ár- gangaplánetur. Við sjáum t.d. að hver árangur í skóla hefur sitt ákveðna viðmót sem sker sig úr árgangnum á undan og þeim sem kemur á eftir. Úranus, Neptúnus og Plútó em hins vegar táknrænar fyrir heilar kynslóðir. Þegar talað er t.d. um vinnukynslóðina, hippakynslóðina og pönkara er verið að vitna til göngu Neptúnusar frá Meyju til Vogar og síðan Sporðdreka. Þó Júpíter sé ekki persónuleg pláneta hefur hann eigi að síð- ur mikilvægu hlutverki að gegna. Hann er táknrænn fyrir þjóðfélagshugmyndir okkar og lífsviðhorf og hann segir einnig til um það hvar vaxtarbroddur okkar liggur. Ef Júpíter er í Krabbamerkinu verða lífshugmyndimar fhaldssamar og hefðbundnar, vöxtur okkar sem persónu liggur í gegnum eflingu til- fínninga, það er að taka á okkur ábyrgð vegna annarra, t.d. í gegnum uppeldishlut- verk. Það að vera pabbi og gefa öðmm tilfínningar stækkar okkur sem persónu- leika. Ef Júpíter er í Vogar- merkinu mótast lífshugmyndir okkar af Vogargildum, félags- leg samvinna og félagslegt réttlæti verður okkur mikil- vægt og leið okkar til aukins þroska liggur í gegnum nána félagslega samvinnu. Samdráttur Satúmus gegnir einnig mikil- vægu hlutverki. Hann er tákn- rænn fyrir það sem takmarkar okkur sem persónuleika. Sat- úmus er þörfín til að móta okkur sem ákveðinn persónu- leika, það að finna ákveðið persónulegt form og setja niður landamærastaura. Sat- úmus er einnig táknrænn fyrir aga, reglu og ábyrgð. Ef Satúmus er í Krabbamerkinu liggju takmörk okkar á tilfínn- ingasviðum. Við þurfum að móta tilfínningamar í ákveðið form en getum einnig átt í erfíðleikum með það að gefa öðrum tilfinningar. Við þurf- um einnig að takast á við til- fínningalegan aga og ábyrgð. Satúmus í Vog getur táknað félagslegar hindranir, en jafn- framt félagslega ábyrgð og mann sem setur ákveðnar reglur í nánu samstarfi. X-9 eoRUlGAN- pES$m 'WjA,At/VA,þAfWA£* Ensku swAkartaia W 'Ýr/R/W's^ ™ £kH/£//SKC/~ /NTO M 'yAR AO fyvu/M ■ Se/jaa/éaHt/AP 0 Lér-OG rýA/o/i £/D- G£/*SC/A /JÁbA: Ýrs P/JWá/N Þí//'y ráY5''ilJ&tiÝJÍfMtofA - þ£/x Ktypw LJOSKA tr ::::::::::::: DYRAGLENS íúj------ rf~| R65TAURANT © 1W5 United Feature Syndicete.inc FERDINAND SMAFOLK L00K AT TMAT LICEN5E PLATE..“MAPPINES5 IS BEING 5INGLE " IF LICEN5E PLATE5 CAN’T A6KEE, HOL) CAN THE RE5T0FU5AGREE? rm Sjáðu skiltið .. .„Hamingja Sjáðu svo þetta . er að vera einhleypur" „Hamingja er að eiga Ef skiltin geta ekki verið barnabörn" sammála, hvernig eigum við hin þá að vera sam- mála? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar samningurinn er harð- ur verður legan að vera góð. Það liggur við að það þurfi arkitekt til að teikna upp einu skipting- una í fjómm hjörtunum hér að neðan sem dugir til að spilið vinnist: Norður ♦ ÁD10 ▼ D84 ♦ 7532 ♦ 954 Vestur *K62 II,II, VA107532 lll ♦ D6 ♦ K7 Suður vakti á einu hjarta, norður lyfti í tvö og suður ákvað að slá andstæðingana út af laginu með því að hækka í þijú hjörtu. Makker hans var ekki með á nótunum, taldi að um áskomn væri að ræða og sagði fjögur. Suðri létti þegar enginn doblaði. Vestur hóf vömina með því að spila ás, kóng og gosa í tígli. Sagnhafí trompaði og tók sér stöðu við teikniborðið. Einn slag- ur a.m.k. hlaut að tapast á lauf, svo leita varð leiða til að losna við að gefa slag á tromp. Það gengur greinilega aðeins í einni legu: þegar vestur á gosann blankann og austur K96. Þá má spila drottningunni úr blind- um, og svína síðar fyrir tromp- níuna. Norður ♦ ÁD10 ♦ D84 ♦ 7532 ♦ 954 Vestur Austur ♦ G94 ♦ 8753 ?G 111 ▼ K96 .♦ ÁKG8 ♦ 1094 ♦ 108632 Suður ♦ K62 ♦ ÁDG ♦ A107532 ♦ D6 ♦ K7 Laufásinn verður auðvitað að vera í austur líka. En gallinn er sá að það vantar eina innkomu í blindan til að hægt sé að spila trompinu tvisvar og laufi á kóng- inn. En það má útvega hana ef spaðagosinn er í vestur með því einfaldlega að svína spaða- tíunni! SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Wijk aan Zee I janúar kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Ljubojevic, Júgóslaviu, og Seirawan, Bandaríkjunum, sem hafði svart og átti leik. ; 'wd' fiBfi 'Vfir ' m, m §§| ! mm \tfl* n í mt \ Wm wá \ w* g! 1 WM. m stöðumynd 39. — Dxg2+! og hvítur gafi upp, en auðvitað ekki 39. Bb7??, 40. a5+ - Kc6, 41. De mát. Englendingurinn Nigel Sho: sigraði með yfírburðum á mótinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.