Morgunblaðið - 18.02.1986, Síða 35

Morgunblaðið - 18.02.1986, Síða 35
35 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1986 „Ljósbrot" S Ásmundarsal. Ljósmyndasýning framhalds- skólanema í Asmundarsal LJÓSBROT, ljósmyndasýning framhaldsskólanema, var opnuð í Ásmundarsal við Freyjugötu fyrir skömmu. Brids Arnór Ragnarsson Bridgedeild Rangæingafélagsins Eftir 6 umferðir er staðan þessi: Sveit stig Gunnars Helgasonar 139 Sigurleifs Guðjónssonar 132 Gunnars Alexanderssonar 130 Gunnars Guðmundssonar 97 Næsta umferð verður spiluð 19. febrúar í Ármúla 40. 10 sveitir taka þátt í þessu. „Barómeter“ Bridsdeild Breiðfirðinga Staðan eftir 37 umferðir: Guðmundur Thorsteinsson — Gisli Steingrímsson 551 Jón Stefánsson — Magnús Oddsson 550 Helgi Nielsen — Alison Dorosh 540 Jóhann Jóhannsson — Kristján Sigurgeirsson 491 Sveinn Sigurgeirsson — Baldur Ámason 489 Sveinn Þorvaldsson — Hjálmar Pálsson 486 Guðlaugur Karlsson — Óskar Þráinsson 355 Albert Þorsteinsson — SigurðurEmilsson 339 Halldór Jóhannsson — Ingvi Guðjónsson 291 Öm Scheving — Steingrímur Steingrímsson 286 Guðjón Sigurðsson — Birgir Isleifsson 283 Þórarinn Ámason — Gísli Víglundsson 270 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 266 Ólafur Valgeirsson — Ragna Óíafsdóttir 243 Þorsteinn Laufdal — Þröstur Sveinsson 228 Guðmundur Aronsson — Sigurður Ámundason 201 Guðjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthíasson 184 Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir 173 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 163 Sigríður Pálsdóttir — Eyvindur Valdemarsson 121 Gróa Guðnadóttir — Guðrún Jóhannesdóttir 108 Tafl- og’ bridsklúbburinn Þegar spilaðar hafa verið þrjár umferðir af fimm í Aðaltvímenning TBK, er staðan sem hér segir: Á sýningunni em 116 verk eftir 16—21 en en frá kl. 14 til 23 um nemendur 12 framhaldsskóla víða helgar. Aðgangur er ókeypis. á landinu. Sýningunni lýkur 23. febrúar. Sýningin er opin virka daga kl. Sveit Samvinnuferða/Landsýnar varð Reykjavíkumieistari í sveita- keppni sem lauk um síðustu helgi. í sveitinni spiluðu, talið frá vinstri: Jón Baldursson, Guðmundur Pétursson, Helgi Jóhannsson, Valur Sigurðsson, Sigurður Sverrisson og Aðalsteinn Jörgensen. A-riðilI stig 1. Gísli Tryggvason — Guðlaugur Nielsson 273 2. Jakob Ragnarsson — Jón Steinar Ingólfsson 265 3. Þorsteinn Kristjánsson — Guðrún Jörgensen 249 4. Bjöm Jónsson — Þórður Jónsson 242 5. Óskar Friðþjófsson — Rósmundur Guðmundsson 221 6. -7. Benedikt Olgeirsson — Ólafur Bjömsson 221 6.-7. Richarður Steinbergss. — Bragi Erlendsson 221 B-riðill stig 1. Auðunn Guðmundsson — Þórhallur Þorsteinsson 269 2. Karl Nikulásson — Öm Bragason 252 3. Sigurður Steingrímsson — Gunnlaugur Óskarsson 228 4. -5. Tryggvi Gíslason — Bemharður Guðmundsson 227 4.-5. Ragnar Hermannsson — Einar Jónsson 227 6. Ingólfur Lillendal —Jón I. Bjömsson 225 Samanlögð skor eftir þijú kvöld eru því sem hér segir stig 1. Gísli Tiyggvason — Guðlaugur Nielsen 753 2. Bjöm Jónsson — Þórður Jónsson 741 3. Jakob Ragnarsson — Jón St. Ingólfsson 705 4. Helgi Ingvarsson — Gissur Ingólfsson 701 5. Tryggvi Gíslason — Bemharður Guðmundsson 693 6. -7. Ragnar Hermannsson — Einar Jónsson 681 6.-7. Benedikt Olgeirsson — Ólafur Bjömsson 681 Keppninni verður fram haldið nk. fímmtudagskvöld, 20. febrúar, að Domus Medica, kl. 19.30. Keppnis- stjóri er Anton Gunnarsson. Stjómin Sveitakeppni SÍB í brids Þriðjudaginn 11. sveitakeppni í bridge á vegum Sambands íslenskra bankamanna. Þetta er sjö kvölda keppni og verður keppt þriðjudag- ana 11., 18. og 25. febrúar og 4., 11., 18. og 25. marz. í keppninni taka þátt átta sveitir frá eftirtöldum bönkum: Alþýðubankinn 1 sveit Búnaðarbankinn 2 sveitir Iðnaðarbankinn 1 sveit Landsbankinn 3 sveitir Seðlabankinn 1 sveit Úrslit á 1. spilakvöldi 11. febr. urðu sem hér segir: Alþýðubanki/Iðnaðarbanki 2:25 Búnaðarbanki 1/Seðlabanki 15:15 Búnaðarb. 2/Landsbanki 3 18:12 Landsbanki 1/Landsbanki 2 23:7 Keppnin hófst í húsi SÍB að Tjamargötu 14, en sökum þrengsla hefur verið ákveðið að þau sex kvöld sem eftir em verði spilað í matsal Landsbankans, Austurstræti 11, kl. 7.30. SEC PC-8201 EINKATÖLVAN EIN SÚ FULLKOMNASTA A MARKADNUM. islenskt letur, innbyggð/ritvinnsla, basic og samskiptaforrit. Einnig fylgja 14 önnur forrit með vélinni. Innbyggður skjár, tengimöguleiki við flesta prentara, segulband og sem útstöð við PTB 11 og Vax tölvur. Tenging við auka skjá og seguldisk. Fjöldi aukahluta fyrirliggjandi. Til afgreiðslu strax. Verð aðeins kr. 19.500 Benco Bolholl 4. Simi 91-84077/21945. i;)WBM!ÍÍMiÍÍÍÍÍlg: grinco SANDPAPPÍR okkur vantar umboðsmenn í KEFLAVÍK-HÖFN HOKNAFSRÐl SKIPHOLTII9-IÖ5 REVKJAVlK* 269II

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.